Podcasts by Rokkland

Rokkland

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í haust er 21 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Musik

All episodes

Rokkland
Jónas Björgvinsson, Sigur Rós, Elíza Newman ofl. from 2022-02-20T16:05

Já það er Rokkland í dag eins og alla sunnudaga og ýmislegt og allskonar á dagskrá. Við kynnumst Jónasi Björgvinssyni (Jonas Bjorgvinsson) aðeins, en hann var að senda frá sér fyrstu sólóplötuna sí...

Listen
Rokkland
Stína Ágústsdóttir, Gudrid Hansdóttir, Iggy Pop ofl. from 2022-02-13T16:05

Í Rokklandi dagsins eru konur í aðalhutverki ? ein íslensk og ein færeysk. Stina Missnasti Agustsdottir er íslensk tónlistarkona sem býr í Svíþjóð og ég spjalla við í þættinum en hún sendi í vikunn...

Listen
Rokkland
Sigrún Stella, Cat Power, Band of Horses, Hildur vala from 2022-02-06T16:05

Í Rokklandi í dag eru konur í aðalhlutverki ? nokkrar glæsilegar tónlistarkonur. Hildur Vala á afmæli í dag og við heyrum aðeins í henni í þættinum. Svo er það CAT POWER ? frá Atlanta í Georgíu ? h...

Listen
Rokkland
Meatloaf, Neil Young og Joni Mitchell og Spotify from 2022-01-30T16:05

Í Rokklandi í dag ætla ég aðeins að fjalla um tónlistarfrett vikunnar; Joni Mitchell, Neil Young og fleiri haf ákveðið að taka tónlistina sína út af Spotify í þeim tilgangi að mótmæla því að Spotif...

Listen
Rokkland
Meir Laddi og allskyns ný músík from 2022-01-23T16:05

Í seinni hluta Rokklands í dag ætla ég að spila allskonar nýja skemmtilega músík ? héðan og þaðan, en í fyrri hlutanum er það meiri Laddi ? framhald frá síðasta þætti. Það er bara svoleiðis. Laddi ...

Listen
Rokkland
Laddi - einn voða skemmtilegur! from 2022-01-16T16:05

Laddi (Þórhallur Sigurðsson) hefur áratugum saman skemmt okkur íslendingum og glatt okkur við öll möguleg tækifæri. Honum hefur tekist það svo vel að hann var sæmdur Fálkaorðunni fyrir nokkrum árum...

Listen
Rokkland
Árni Matt og plötur ársins from 2022-01-09T16:05

Það kom út gríðarlegt magn af tónlist á Íslandi á síðasta ári. Útgáfurnar eru næstum 500. 500 ?plötur?. Margir gáfu út á föstu formi, vinyl eða CD en flestir gáfu út á netinu eingöngu. Það eru alli...

Listen
Rokkland
Bestu plöturnar 2021? from 2022-01-02T16:05

Í fyrsta Rokklandsþætti ársins 2022 í dag kl. 16.05 ætla ég að spila lög af þeim erlendu plötum sem mér finnst standa uppúr eftir árið. Ég ætla að hafa til hliðsjónar bresku músíktímaritin Mojo og ...

Listen
Rokkland
Sigurður Guðmundsson - Nú stendur mikið til from 2021-12-19T16:05

Það er jóla-Rokkland í dag! Ég hef boðið upp á sérstakan jólaþátt í mörg undanfarin ár og þessir þættir hafa verið allavegana. En fókusinn hefur alltaf verið á jólamúsík og það er nóg til af henni....

Listen
Rokkland
Lennon og Yoko, Biggi Hilmars; U2 og Grasasnar! from 2021-12-12T16:05

Í Rokklandi sem byrjar kl. 16.05 í dag (sunnudag) er boðið upp á bæði jólamúsík ? og heils-árs músík. Biggi Hilmars ? Biggi úr Ampop var að senda frá sér lagið Hurt eftir Trent Reznor sem Johnny Ca...

Listen
Rokkland
Rokkland er Rokland from 2021-12-05T16:05

Það er vont veður í Rokklandi í dag - en góð stemning og jólalög og heilsárs í bland. Við minnumst aðeins Rúna Júl, en hann lést þennan dag árið 2008. Beirut kemur við sögu, Ragga Gröndal, KK og El...

Listen
Rokkland
Nýmeti frá ungum og eldri á jólaföstu from 2021-11-28T16:05

Í Rokklandi dagsins verður boðið mestmegnis upp á nýja tónlist héðan og þaðan. Bruce Springsteen á tónleikum, lög af nýrri kóverlagaplötu frá Deep Purple. Við heyrum í hinum 17 ára Tom A. Smith, í ...

Listen
Rokkland
Stutt og stöngin inn from 2021-11-14T16:05

Rokkland er stutt í dag vegna landsleiks í fótbolta. Ísland sækir Norður-Makedóníu heim í lokaleik undankeppni HM 2022. Leikurin verður sýndur á RÚV og lýst á Rás 2. Upphitun í HM stofunni hefst kl...

Listen
Rokkland
My Head Is An Animal 10 ára from 2021-11-07T16:05

Um þessar mundir eru tíu ár frá því að fyrsta plata Of Monsters and Men kom út. Af því tilefni er komin út afmælisútgáfa af plötunni með tveimur áður óútgefnum lögum ? og ekki bara einhverjum lögum...

Listen
Rokkland
Coldplay og Nick Cave&Bad Seeds from 2021-10-31T16:05

Fyrir viku kom út safn laga með Nick Cave&The Bad Seeds ? safnplata ? tvöfaldur diskur, 27 lög sem heitir B- sides and rarities part II. Þetta eru upptökur með Cave og Bad Seeds frá árabilinu frá 2...

Listen
Rokkland
Mono Town og fleira from 2021-10-24T16:05

Í Rokklandi vikunnar heyrum við allskonar músík. Í seinni hlutanum koma þeir í heimsókn þeir Börkur og Daðir úr hljómsveitinni Mono Town, en það var að koma út plata með Mono Town sem heitir Time v...

Listen
Rokkland
24.10.2021 from 2021-10-24T16:05

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er a...

Listen
Rokkland
Einar Þór og Brandi Carlile from 2021-10-17T16:05

Í Rokklandi í dag kemur í heimsókn hann Einar Þór Jóhannsson gítarleikari úr Dúndurfréttum, en hann var að senda frá sér sína fyrstu sólóplötu. Hún heitir Tracks og er dálítið sérstök, hljómar ein...

Listen
Rokkland
17.10.2021 from 2021-10-17T16:05

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er a...

Listen
Rokkland
Háskólabíó 60 ára og Cinnamon Fields Bony Man from 2021-10-10T16:05

Háskólabíó fagnaði 60 ára vígsluafmæli núna í vikunni sem leið ? þetta frábæra tónleika og Bíóhús sem ábyggilega flestir Íslendingar hafa notið þess að sitja í í gegnum tíðina, á tónleikum, ráðstef...

Listen
Rokkland
03.10.2021 from 2021-10-03T16:05

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er a...

Listen
Rokkland
Low og Manic Street Preachers from 2021-10-03T16:05

Í þætti dagsins í litlu þáttaröðinni sem nefnist Rokkland á Rás 2 heyrum við allskonar músík ? vegna þess að það er svo skemmtilegt. Við heyrum í Japanese Breakfast, Jackson Browne og David Lindley...

Listen
Rokkland
Blondie, Nirvana ofl from 2021-09-26T16:05

Í Rokklandi í dag ætla ég að spila slatta af splunkunýrri tónlist úr ýmsum áttum með fólki og hljómsveitum eins og Nick Cave & Bad Seeds, Johnny Marr, Good Morning, Joan As Policewoman, Placebo, Lu...

Listen
Rokkland
Iron Maiden - Senjutsu og allskonar from 2021-09-19T16:05

Meistararnir í Iron Maiden leggja undir sig síðari hluta Rokklands í dag, en nýja platan þeirra; Senjutsu, kom út fyrir skemmstu og náði hæst í 2. Sæti vinsældalistans í Bretlandi og þriðja sæti þe...

Listen
Rokkland
19.09.2021 from 2021-09-19T16:05

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er a...

Listen
Rokkland
ABBA Voyage og Yola Carter from 2021-09-12T16:05

Rokkland snýr aftur í dag kl. 16.05 eftir langt og gott sumarfrí. Og það sem er til umfjöllunar er aðallega tvennt; Yola Carter og ABBA. Í seinni hlutanum heyrum við í henni Svönu Gísladóttur sem e...

Listen
Rokkland
Joni Mitchell og Blue 50 ára from 2021-06-27T16:05

Í Rokklandi í dag heyrum við nokkur lög af nýrri plötu frá norsku sveitinni Kings of Convenience og heyrum slatta af annari nýrri músík með t.d. John Grant, Faye Webster, Lucy Dacus, Vincent Neil E...

Listen
Rokkland
27.06.2021 from 2021-06-27T16:05

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er a...

Listen
Rokkland
Siggi Guðmunds og Noel Gallagher from 2021-06-20T16:05

Sigurður Guðmundsson ? Siggi Hjálmur, var að senda frá sér plötu sem heitir Kappróður. Hún er fyrsta sólóplatan hans með eigin lögum og hann er gestur Rokklands í dag í seinni hlutanum eftir 5. og ...

Listen
Rokkland
20.06.2021 from 2021-06-20T16:05

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er a...

Listen
Rokkland
Hörður Torfa og Dropar, Wolf Alice og Billy GIbbons from 2021-06-13T16:05

Í Rokklandi í dag kynnumst við hljómsveitinni Wolf Alice en nýja platan þeirra; Blue Weekend, sem er fjórða plata sveitarinnar fór beina leið á toppinn á Breska vinsældalistanum þegar hún kom út í ...

Listen
Rokkland
13.06.2021 from 2021-06-13T16:05

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er a...

Listen
Rokkland
Olivia Rodrigo, Moby og Dimma from 2021-06-06T16:05

Í Rokklandi í dag kynnumst við ungstirninu Oliviu Ridrigo, en fyrsta og eina platan hennar (Sour) er á toppnum á vinsældalistunum í bæði Ameríku og Bretlandi þessa vikuna. Við heyrum líka lög af ný...

Listen
Rokkland
30.05.2021 from 2021-05-30T16:05

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er a...

Listen
Rokkland
Mdou Moctar, Chrissie Hynde og Músíktilraunir from 2021-05-30T16:05

Í Rokklandi í dag kynnumst við skemmtilegum tónlistarmanni frá Níger í Afríku sem heitir Mdu Moctar. Hann er á samningi hjá Matador Records í Ameríku og var að senda frá sér skemmtilega plötu sem h...

Listen
Rokkland
23.05.2021 from 2021-05-23T16:05

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er a...

Listen
Rokkland
Arlo Parks, Paul Weller ofl. from 2021-05-23T16:05

Í Rokklandi í dag förum við í seinni hlutanum á útvarpstónleika í Franska Ríkisútvarpinu með ensku tónlistarkonunni Arlo Parks sem var fyrir skemmstu valin nýliði ársins á Bresku tónlistarverðlaunu...

Listen
Rokkland
Bob Dylan, Pink Floyd ofl from 2021-05-09T16:05

Í Rokklandi í dag förum við á tónleika með Pink Floyd í Knebworth á Englandi árið 1990, sögufræga tónleika sem Pink Floyd var aðalnúmerið á, en hinir sem spiluðu voru Paul McCartney, Genesis, Phil ...

Listen
Rokkland
02.05.2021 from 2021-05-02T18:05

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er a...

Listen
Rokkland
Tom Jones from 2021-05-02T16:05

Welski söngvarinn Tom Jones er orðinn áttræður en hann heldur áfram að syngja og hljómar í raun eins og hann sé þrítugur. Hann var að senda frá sér plötu núna fyrir viku sem heitir Surrounded by ti...

Listen
Rokkland
Greta Van Fleet - Oscars lögin ofl. from 2021-04-25T16:05

Í Rokklandi dagsins heyrum við nokkur lög af nýrri plötu bandarísku rokksveitarinnar Greta Van Fleet sem heitir The Battle at Garden?s Gate ? þetta er önnur platan þeirra og dómar eru allskonar ? f...

Listen
Rokkland
Vintage Caravan, U2, Teenage Fanlcub og Yasmin Williams from 2021-04-18T16:05

Hljómsveitin The Vintage Caravan var að senda frá sér frábæra pltötu á föstudaginn ? kraftmikla rokkplötu sem heitirMonuments. Þetta er fimmta plata Vintage Caravan sem hefur verið starfandi núna í...

Listen
Rokkland
The Weather Station - Arlo Parks from 2021-04-11T16:05

Við kynnumst ensku tónlistarkonunni Arlo Parks í Rokklandi vikunnar. Hún er tvítug frá vestur London ? tónlistarkona og ljóðskáld og alveg stórskemmtileg. Hún er reyndar hálf Nígerísk, að einum fjó...

Listen
Rokkland
Utangarðsmenn - Geislavirkir from 2021-03-21T16:05

Í Rokklandi í dag ætlum við að hlusta á eina plötu ? og enga smá plötu ? heldur Geislavirkir með Utangarðsmönnum. Útgáfufyrirtækið Alda gaf hana nýlega út aftur nýlega í 40 ára afmælisútgáfu á bláu...

Listen
Rokkland
R.E.M. - Out of Time og Mogwai from 2021-03-14T16:05

Þann 12. mars fyrir 30 árum og tveimur dögum kom út platan Out of Time með hljómsveitinni R.E.M.- hún á semsagt afmæli og við ætlum að halda upp á það í Rokklandi í dag. Við heyrum nýlegt viðtal vi...

Listen
Rokkland
Red Barnett ofl. from 2021-03-07T16:05

Í Rokklandi í dag er fjallað um nýjustu plöta íslensku hljómsveitarinnar Red Barnett og forsprakki Red Barnett, Haraldur V Sveinbjörnsson, kemur í heimsókn og segir okkur frá plötunni. Við heyrum s...

Listen
Rokkland
Barry Gibb, Ellen Kristjáns og John Grant, Nick Cave, Vök ofl. from 2021-02-28T16:05

Í Rokklandi í dag kemur Ellen Kristjánsdóttir í heimsókn og heyrum nýtt lag sem þau sygja saman hún og vinur hennar John Grant. Lagið er eftir Ellen en textinn eftir Braga Valdimar Skúlason og þau ...

Listen
Rokkland
21.02.2021 from 2021-02-21T17:05

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er a...

Listen
Rokkland
Fræbbblarnir - Viltu nammi væna? from 2021-02-21T16:05

Ein fyrsta platan sem ég keypti sjálfur þegar ég var strákur var platan Viltu nammi væna með Fræbbblunum. Það eru 40 ár síðan. Ég hlustaði mikið á hana ? tók hana upp á kassettu og leyfði öllum að ...

Listen
Rokkland
Bubbi, BSÍ, Skoffín, Foo Fighters, The Cure ofl. from 2021-02-14T16:05

Í Rokklandi í dag ætla ég að koma víð á ýmsum stöðum. Við heyrum nokkra ástarsöngva frá Bubba til að byrja með og hann segir frá lögunum ? en hann er með tónleika í kvöld í streymi frá Hlégarði í M...

Listen
Rokkland
Mánar - Mánar 1971 from 2021-02-07T16:05

Árið 1971 - fyrir 50 árum síðan kom út plata með hljómsveitinni Mánar frá Selfossi. Mánar voru á þessum tíma ein vinsælasta hljómsveit landsins, spiluðu á böllum um allt land og reyndar víðar og al...

Listen
Rokkland
Phil Spector 1939-2021 from 2021-01-31T16:05

Í Rokklandi í dag ætla ég að fjalla um snillinginn og morðingjann Phil Spector sem lést 16. Janúar sl. 81 árs að aldri. Spector var búinn að sitja í fanglelsi síðan 2009 fyrir morðið á leikonunni L...

Listen
Rokkland
Eurosonic 2021 from 2021-01-17T16:05

Við ætlum að fara til Hollands í Rokklandi á dag á Eurosonic festival sem fór fram í vikunni sem leið og um helgina og heyra það heitasta og nýjasta í Evrópskri tónlist. Eurosonic - Norderslag er h...

Listen
Rokkland
Bob Dylan - Rough and rowdy ways from 2021-01-10T16:05

Bob Dylan á plötu ársins í bresku tónlistarblöðunum Uncut og Mojo í ár auk þess sem platan hans; Rough and Rowdy ways, sem kom út síðasta sumar er í öðru sæti á lista Metacritic yfir plötur ársins ...

Listen
Rokkland
McCartney III from 2021-01-03T16:05

Mesta púðrið í Rokklandi vikunnar fer í Sir Paul McCartney - Paul úr Bítlunum sem er orðinn 78 ára gamall, en hann var að senda frá sér plötu sem heitir McCartney III - hún kom út núna 18. desember...

Listen
Rokkland
Bestu erlendu plöturnar 2020? from 2020-12-27T16:05

Síðasta Rokkland ársins er á dagskrá Rásar 2 í dag kl. 16.05 og ég ætla að spila lög af nokkrum erlendum plötum sem mér og ýmsum öðrum þykja standa uppúr eftir árið sem er að kveðja - en ég hef fja...

Listen
Rokkland
JólaRokkland from 2020-12-20T16:05

Já það eru jól í Rokklandi í dag - jólaball Rokklands - bara jólamúsík og ekkert annað, sérvalin lög hvert og eitt einasta og þetta er meira og minna allt splunknýtt sem við ætlum að hlusta á í dag...

Listen
Rokkland
Salome Katrín, Calexico, Hanna Mia ofl from 2020-12-13T16:05

Í Rokklandi í dag skoðum við og hlustum á tvær nýjar jólaplötur - annarsvegar plötuna Seasonal Shift með Bandarísku Tex-Mex indí hljómsveitinni Calexico og hinsvegar plötuna Winter songs með sænsk-...

Listen
Rokkland
Sváfnir Sigurðarson, Tríó Bjössa Thor og Jól ofl. from 2020-12-06T16:05

Við komum við á ýmsum stöðum í Rokklandi dagsins - byrjum á nokkrum jólalögum af 15 ára gamalli stórfínni jólaplötu sem var að koma út núna í fyrsta sinn á vinyl - platan Jól með tríói Bjössa Thor....

Listen
Rokkland
Iceland Airwaves 2020 - Live from Reykjavík from 2020-11-29T16:05

Rokkland í dag: Brot af því besta frá Iceland Airwaves 2020 - Live from Reykjavík

Listen
Rokkland
AC/DC, Songhoy Blues ofl. from 2020-11-22T16:05

Það eru tvær nýjar plötur í fókus í Rokklandi í dag. Annarsvegar platan Optimisme með Songhoy Blues frá Bamako í Mali - Songhoy Blues spilar Afríku-blús og rokk og er stórskemmtilegt band sem spila...

Listen
Rokkland
Nick Cave - Idiot prayer from 2020-11-15T16:05

Nick Cave er í aðalhlutverki í Rokklandi í dag. Við ætlum að vera fluga á vegg á tónleikum sem hann hélt í Alexandra Palace í London í sumar fyrir tvær myndavélar og upptökutæki undir yfirskriftinn...

Listen
Rokkland
Bríet og Costello from 2020-11-08T16:05

Tónlistarkonan Bríet er vinsælasti tónlistarmaður landsins í dag, amk. ef eitthvað er að marka Spotify og útvarpið. Lagið hennar Rólegur kúreki er spilað á öllum útvarpsstöðvum landsins og platan h...

Listen
Rokkland
ELVAR og Springsteen from 2020-11-01T16:05

Í Rokklandi dagsins ætla ég að fjalla um nýju plötuna hans Bruce Springsteen sem heitir Letter to you og hann gerði með gömlu félögum sínum í E-Sreet bandinu. Svo kynnumst við tónlistarmanninum Elv...

Listen
Rokkland
Rokkland 1200 sinnum from 2020-10-25T16:05

Í dag er afmæli í Rokklandi sem hefur eftir þáttinn í dag farið 1200 sinnum í loftið og á um leið 25 ára afmæli núna í október. Ég vil nota tækifærið og þakka þeim sem hafa hlustað gegnum tíðina og...

Listen
Rokkland
Flaming Lips, Garcia Peoples, Travis ofl from 2020-10-18T16:05

Eins og oft áður verður víða komið við í Rokklandi dagsins. Við heyrum nokkur lög af nýrri plötu frá Travis, plötunni 10 songs. kynnumst hljómsveitinni Garcia Peoples frá New Jersey sem heitir efti...

Listen
Rokkland
Fleet Foxes, Doves, Oasis ofl from 2020-10-11T16:05

Í Rokklandi í dag skoðum við tvær tvær nýjar plötur sem voru að koma út, annarsvegar með ensku sveitinni Doves og svo bandarísku sveitinni Fleet Foxes. Sineád O?Connor kemur við sögu og Eivör Pálsd...

Listen
Rokkland
Peter Green 1946 - 2020, Nick Cave á Broadway 2002 ofl from 2020-10-04T16:05

Í Rokklandi dagsins heyrum við nýja músík frá Adrianne Lenker úr Big Thief, rifjum við upp þegar Nick Cave kom og spilaði á Broadway í Reykjavík í desember 2002 - heyrum brot af tónleikunum sem Rás...

Listen
Rokkland
Cat Stevens/Yusuf Islam og Tea for the Tillerman from 2020-09-27T16:05

Cat Stevens er maður dagsins í Rokklandi. Árið 1970, fyrir hálfri öld sendi hann frá sér plötuna Tea for the Tillerman. Hann var 22 ára gamall - þetta var fjórða platan hans og hún hefur að geyma l...

Listen
Rokkland
Dylan, Bítlar, Eagles, R.E.M. ofl. from 2020-09-20T16:05

Það er 20. september í dag og dagurinn í dag í gegnum tíðina kemur aðeins við sögu í þættinum í dag - litlir atburðir í tónlistarsögunni þennan dag gegnum tíðina. Meðal þeirra sem koma við sögu í d...

Listen
Rokkland
Taylor Swift - Rolling Stones og Goast Head soup og aðeins meiri Jazz from 2020-09-13T16:05

Bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift gerir það gott þessa dagana - nýja platan hennar - Folklore, er búin að vera í sex vikur á toppnum á Bandaríska vinsældalistanum - og platan hennar sem kom út...

Listen
Rokkland
Hörður Torfason syngur eigin lög from 2020-09-06T16:05

Hörður Torfason söngvaskáld, leikari og leikstjóri fagnaði 75 ára afmæli sínu síðasta föstudag - og í ár eru liðin 50 ár frá því hann gerði fyrstu plötuna sína. Og í ár eru líka 45 ár frá því Hörðu...

Listen
Rokkland
Jazz fyrir byrjendur from 2020-08-30T16:05

Jazzhátíð í Reykjavík stendur yfir þessa dagana - hófst í gær og stendur til næsta laugardags. Þar er ýmislegt áhugavert á dagskránni - flott prógramm fyrir þá sem hafa gaman af Jazzmúsík - og í ti...

Listen
Rokkland
Neil Young - Homegrown ofl from 2020-08-23T16:05

Við ætlum að koma víða við í þessum fyrsta Rokklandsþætti eftir sumarfrí og heyra heilmikið af nýrri músík sem hefur verið að koma út undanfarna daga með fólki eins og Volcanova, Sólstöfum, The Clo...

Listen
Rokkland
Egó - Breyttir tímar from 2020-06-07T16:05

Bubbi Morthens kom eins og stormsveipur inn í íslenskt tónlistarlíf fyrir 40 árum síðan með fyrstu plötunni sinni- Ísbjarnarblús sem fjölmiðlar og háskólaprófessorar kölluðu Gúanórokk á þeim tíma. ...

Listen
Rokkland
Guðmundur R. og Brek from 2020-05-31T16:05

Guðmundur Rafnkell Gíslason sem sumir þekkja sem söngvara hljómsveitarinnar Sú Ellen frá Neskaupsstað er gestur Rokklands í dag. Guðmundur sendi fyrir skemmstu frá sér þriðju sólóplötuna sína - Sam...

Listen
Rokkland
Jet Black Joe - Jet Black Joe 1992 from 2020-05-24T16:05

22. okóber 1992 kom út fyrsta plata hljómsveitarinnar Jet Black Joe - platan Jet Black Joe. Þessir fimm ungu menn úr Hafnarfirði (að mestu) sem skipuðu sveitina urðu þjóðþekktir á svipstundu - það ...

Listen
Rokkland
Little Richard og Jason Isbell from 2020-05-17T16:05

Það hefur verið talsvert um það undanfarið að þekktir tónlistarmenn séu að falla frá af ýmsum ástæðum. Það var sagt frá John Prine í Rokklandi núna um daginn, Covid 19 tók hann, eins og Dave Greenf...

Listen
Rokkland
Dave Greenfield og Stranglers from 2020-05-10T16:05

Þeir falla eins og dægurflugur tónlistarmennirnir um þessar mundir og bara á einni viku hafa þrír merkir tónlistarmenn fallið frá. Florian Schneider úr Kraftwerk, gríðarlega merkilegur og áhrifamik...

Listen
Rokkland
Fiona Apple og Lucinda Williams from 2020-05-03T16:05

Það eru tvær frábærar tónlistarkonur sem voru í aðalhlutverki í Rokklandi dagsins. Þær voru báðar að senda frá sér stórfínar plötur og önnur þeirra er meira að segja með hæstu einkun í gagnrýni sem...

Listen
Rokkland
Cornershop ofl. nýtt og skemmtilegt from 2020-04-26T16:05

Í Rokklandi í dag fer mesta púðrið í nýja plötu frá ensku sveitinni Cornershop - England is a Garden sem var að koma út og er ansi skemmtileg plata - 9unda plata Cornershop. En aðrir sem koma við s...

Listen
Rokkland
John Prine 1946 - 2020 from 2020-04-19T16:05

John Prine er látinn - einn merkasti lagahöfundur bandaríkjanna í áratugi segir sumir, t.d. Bob Dylan. Hann lést 7. apríl sl, varð 73 ára gamall og það var Covid 19 sem tók hann. John Prine var sön...

Listen
Rokkland
Tina Dickow í Þjóðleikhúsinu from 2020-04-12T16:05

Í Rokklandi í dag förum við á frábæra tónleika með dönsku tónlistarkonunni Tinu Dickow og hennar fólki sem fram fóru í Þjóðleikhúsinu, á stóra sviðinu, 5. nóvember sl. fyrir troðfullu húsi. Tina sú...

Listen
Rokkland
Torres, Krummi, Pearl Jam, Bill Withers, Hera ofl. from 2020-04-05T16:05

Það er allskonar í Rokklandi í dag. Við heyrum aðeins í Krumma Björgvins og nýju útgáfuna hans af laginu Vetrarsól sem pabbi hans gaf út fyrstur manna fyrir mörgum árum. Við heyrum nokkur lög af ný...

Listen
Rokkland
Kenny Rogers er látinn. Hann lengi lifi from 2020-03-29T16:05

Í þætti dagsins heyrum við nýja músík frá Paunkholm, Sycamore Tree, Jackson Browne og splunkunýtt lag frá meistara Bob Dylan sem hann sendi frá sér á föstudaginn, fyrsta nýja lagið í 8 ár frá Dyla...

Listen
Rokkland
Bonny Light Horseman, Swamp Dogg ofl. from 2020-03-22T16:05

Rokkland vikunnar fer víða, hingað og þangað sem vindurinn fer með það. Við heyrum í ensku sveitinni Cornershop - af fyrstu plötunni þeirra í 11 ár. Heyrum í Swamp Dogg sem er 77 ára gamall ungling...

Listen
Rokkland
Ragga Gísla og Mávastellið from 2020-03-15T16:05

Ragnhildur Gísladóttir er gestur Rokklands í dag. Við ætlum hlusta saman á plötuna Mávastellið - fyrstu og einu stóru plötu Grýlanna sem er fyrsta kvennahljómsveit íslandssögunnar. Merkileg hljómsv...

Listen
Rokkland
Páll Óskar í 50 ár - seinni hluti from 2020-03-08T16:05

Gestur þáttarins í dag er sá sami og fyrir viku, Poppstjarnan okkar eina sanna; Páll Óskar Hjálmtýsson, sem sagði okkur fullt af skemmtilegum sögum af sjálfum sér fyrir viku og svo á milli dró ég l...

Listen
Rokkland
Páll Óskar í 50 ár from 2020-03-01T16:05

Gestur Rokklands í dag er Popppstjarnan Palli, Páll Óskar Hjálmtýsson sem er búinn að vera Poppstjarna með stóru P-i í 30 ár. Hann sló í gegn 19 ára þegar hann tók þátt í söngkeppni framhaldsskólan...

Listen
Rokkland
Billie Eilish, James Bond og Sigurður Árnason from 2020-02-23T16:05

Í Rokklandi í dag minnumst við Sigurðar Árnasonar tónlistarmanns - bassaleikara Tóna og Náttúru td. en hann lést fyrir skemmstu. Sigga Árna var líka upptökumaður og upptökustjóri, hann gerði t.d. Í...

Listen
Rokkland
Maður er nefndur Þorsteinn Eggertsson from 2020-02-16T16:05

Þorsteinn þessi Eggertsson sem yfirleitt er kallaður Steini er fæddur í heimahúsi í Keflavík (Túngötu 10, í elsta hluta bæjarins), 25. febrúar, 1942, í miðri seinni heimsstyrljöldinni. Steini er sn...

Listen
Rokkland
Ásgeir Trausti - Sátt from 2020-02-09T16:05

Ásgeir Trausti er gestur Rokklands í dag. Hann sendi í gær frá sér þriðju stóru plötuna sína sem heitir Sátt á Íslensku en Bury the moon á Ensku. Hún minnir meira á fyrstu plötuna hans, Dýrð í dauð...

Listen
Rokkland
Ásgeir Trausti - Sátt from 2020-02-09T16:05

Ásgeir Trausti er gestur Rokklands í dag. Hann sendi í gær frá sér þriðju stóru plötuna sína sem heitir Sátt á Íslensku en Bury the moon á Ensku. Hún minnir meira á fyrstu plötuna hans, Dýrð í dauð...

Listen
Rokkland
Music Moves Europe Talent Awards, Oscars lög og Andy Gill from 2020-02-02T16:05

Á Eurosonic Festival sem fram fór í Gorningen í Hollandi fyrir hálfum mánuði voru afhent 8 ungum listamönnum frá Evrópu verðlaun sem heita Music Moves Europe Talent Awards. Þeta eru tónlistarverðla...

Listen
Rokkland
Land og Synir - Herbergi 313 from 2020-01-19T16:05

Núna í nóvember voru liðin 20 ár frá því önnur plata Lands og Sona, Herbergi 313 kom út- plata sem var tilnefnd til verðlauna og fékk góða dóma á sínum tíma. Af því ætlar Hreimur Örn Heimisson fors...

Listen
Rokkland
Bestu erlendu plöturnar 2019? from 2020-01-12T16:05

Áramót eru tími uppgjöra, þá er gott að staldra við og hugsa málið, spá í hvað vel var gert á árinu sem leið og hvað var ekki alveg jafn gott og skemmtilegt. Menn strengja áramótaheit, skella sér í...

Listen
Rokkland
Brot frá 2019 from 2020-01-05T16:05

þá er enn eitt árið runnið upp - og enn eitt Rokklandsárið, og það gleður mig að segja frá því að Rokkland fagnar 25 ára afmæli á árinu. En í þessum fyrst þætti á nýju ári, 2020, rifjum við upp ými...

Listen
Rokkland
Ásgeir Trausti á Græna Hattinum 2017 from 2019-12-29T16:05

Þetta er síðasti Rokklandsþáttur ársins 2019 og næst verður komið nýtt ár - 2020, sem er afmælisár hjá Rokklandi en þátturinn fagnar 25 ára afmæli sínu á árinu. Gestur og umfjöllunarefni þáttarins ...

Listen
Rokkland
Jól í Rokklandi from 2019-12-22T16:05

Já það eru jól í Rokklandi í dag - jólaball Rokklands, bara jólamúsík og ekkert annað, sérvalin lög hvert og eitt einasta. Umsjónarmaður er búinn að týna til nokkrar vel valdar jólaplötur úr safni ...

Listen
Rokkland
Gunni Þórðar og Í hátíðarskapi from 2019-12-15T16:05

þegar líða fer að jólum drögum við fram jólaplöturnar. Mínar fylla marga kassa, ég á c.a. 300 jóladiska og heilan helling af vinyl líka. Og ein af mínum uppáhalds alveg síðan ég var strákur er plat...

Listen
Rokkland
Jóla Robbie Williams og Richard Hawley from 2019-12-08T16:05

Í Rokklandi í dag ætlum við að beina kastljósinu og eyrunum að nýrri jólaplötu frá hr. Robbie Williams. Hún heitir The Christmas Gift og er svakaleg plata - Tvöfalt albúm, 28 lög með aukalögunum. S...

Listen
Rokkland
Coldplay - Everyday life from 2019-12-01T16:05

Í Rokklandi í dag er mál málanna nýja platan frá Coldplay, Everyday life sem er 8unda plata sveitairnnar og kom út fyrir rúmri viku. Everyday life er tvöfalt albúm. Fyrri platan heitir Sunrise og s...

Listen
Rokkland
Woodstock 50 ára from 2019-11-24T16:05

Í Rokklandi á sunnudaginn verður Woodstock hátíðin, móðir tónlistarhátíðanna, rifjuð upp. Hátíðin fór fram dagana 15. -18. ágúst fyrir hálfri öld, árið 1969. Júlía P. Andersen innanhúsarkítekt, sem...

Listen
Rokkland
Maus - Í þessi sekúndubrot sem ég flýt from 2019-11-17T16:05

Þeir Birgir Örn Steinarsson og Páll Ragnar Pálsson, tveir af fjórum Mausurum segja frá plötunni Í þessi sekúndubrot sem ég flýt sem kom út fyrst 1999 en var að koma út núna á dögunum í fyrsta sinn ...

Listen
Rokkland
Írar og íslendingar á Iceland Airwaves 2019 from 2019-11-10T16:05

Nú er það Iceland Airwaves í 21. sinn ef ég hef talið rétt. Fyrsta hátíðin var 1999 í Flugskýli fjögur á Reykjavíkurflugvelli og svo árið eftir í Laugardalshöll. Svo færðist hátíðin í miðbæinn, lík...

Listen
Rokkland
Neil Young - Colorado og Airwaves upphitun from 2019-11-03T16:05

Það verður Iceland Airwaves litur á þætti dagsins - en Iceland Airwaves fer fram um núna í vikunni og um næstu helgi - hátíðin byrjar á miðvikudaginn og stendur fram á laugardagskvöld. Við heyrum í...

Listen
Rokkland
Tina Dickow og Helgi Hrafn from 2019-10-27T16:05

Danska tónlistarkonan Tina Dickow og Helgi Hrafn Jónsson tónlistar-maðurinn hennar eru gestir Rokklands þessa vikuna. Tina er súperstjarna í heimalandinu Danmörku, hefur komið næstum öllum plötunum...

Listen
Rokkland
Of Monsters and Men, lífið og tilveran og nýja platan from 2019-10-20T16:05

Hljómsveitin Of Monsters And Men er ein allra þekkasta og stærsta hljómsveit sem Ísland hefur alið af sér. Sveitin varð til fyrir tæpum áratug, sigraði í Músíktilraunum 2010, sló fljótlega í gegn m...

Listen
Rokkland
Ellen Kristjáns seinni hluti from 2019-10-13T16:05

Tónlistarkonan Ellen Kristjánsdóttir er gestur Rokklands þessa vikuna eins og fyrir viku. Hún átti stórafmæli á árinu, varð sextug, og af því tilefni ákvað hún að efna til stórtónleika í Háskólabíó...

Listen
Rokkland
Ellen Kristjáns from 2019-10-06T16:05

Ellen Kristjánsdóttir tónlistarmaður og söngkona er gestur Rokklands á sunnudaginn. Ellen var kornung þegar hún byrjaði að syngja með hljómsveitum á borð við LJósin í bænum og Mannakorn. Ellen varð...

Listen
Rokkland
29.09.2019 from 2019-09-29T16:05

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er a...

Listen
Rokkland
Lloyd Cole í 35 ár from 2019-09-22T16:05

Ásgeir Eyþórsson leysir Óla Palla af í þætti dagsins. Ásgeir fer yfir feril breska tónlistarmannsins Lloyd Cole sem á dögunum gaf út sína elleftu sólóplötu.

Listen
Rokkland
Listin að lifa í 30 ár... from 2019-09-15T16:05

Núna fyrir skemmstu sleppu hinir einu sönnu Stuðmenn öllu sínu efni, allri sinni músík á Spotify og aðrar streymisveitur. Og af því tilefni fannst Rokklandi tilvalið að biðja Stuðmenn um að heimsæk...

Listen
Rokkland
Definitely Maybe 25 ára from 2019-09-08T16:05

Fyrsta plata hljómsveitarinnar Oasis, Definitley Maybe kom út í ágúst árið 1994. Við fögnum því í Roklkandi vikunnar og rennum yfir þessa merku plötu.

Listen
Rokkland
Nick Cave og Cate Le Bon from 2019-09-01T16:05

Rokkland í dag er tvískipt. Í fyrri hlutanum fjallar umsjónarmaður um spjalltónleika Nick Cave sem voru í Eldborg í Hörpu í gær, og spilar nokkur lög sem hann tók í tónleikunum, meðal annars upptök...

Listen
Rokkland
Tónaflóð 2019 - brot af því besta from 2019-08-25T16:05

Menningarnótt fór fram í gær í góðu veðri með tilherandi viðbyrðum um alla borg, Reykjavíkurmaraþoni og allskonar um alla borg allan daginn og fram á kvöld og gestir Menningarnætur 100.000 eða þar ...

Listen
Rokkland
Fontains D.C. - The Good the ba dand the Queen ofl. from 2019-07-14T16:05

Það er víða komið við í Rokklandi vikunnar. Við kynnumst skemmtilegum ungum rokkstrákum frá Dublin sem kalla sig Fontains D.C. Við heyrum líka lög af plötunni sem Súpergrúppan hans Damns Albarn sen...

Listen
Rokkland
Írland og írsk tónlist from 2019-07-07T16:05

Núna undanfarna daga hafa staðið yfir írskir dagar á Akranesi, en Írskir dagar nefnist árleg bæjarhátíð Skagamanna. Og vegna þess að Rokkland gerir út frá Akranesi og vegna þess að Írar eiga svo mi...

Listen
Rokkland
Eiríkur Hauksson í 60 ár from 2019-06-30T16:05

Söngvarinn Eiríkur Hauksson fæddist í Reykjavík 4. júlí 1959 og ætlar að halda upp á 60 ára afmælið sitt með íslensku þjóðinni í Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 4. júlí. Þar ætlar hann ásamt stórri og...

Listen
Rokkland
Robert Plant og Bruce Springsteen from 2019-06-23T16:05

Í seinni hluta þáttarins rifjum við upp sólóferil Roberts Plant söngvara Led Zeppelin vegna þess að hann er að spila í kvöld í Reykjavík, í Laugardalnum á Secret Solstice hátíðinni. En í fyrri hlut...

Listen
Rokkland
Meiri Ágætis byrjun from 2019-06-16T16:05

Í Rokklandi vikunnar halda þeir Goerg Hólm og Kjartans Sveinsson úr Sigur Rós áfram að segja frá plötunni Ágætis byrjun sem varð 20 ára í vikunni.

Listen
Rokkland
Ágætis byrjun í 20 ár from 2019-06-09T16:05

Þeir Sigur Rósar mennirnir Georg Hólm og Kjartan Sveinsson segja frá plötunni Ágætis Byrjun sem kom Sigur Rós út um allan heim fyrir 20 árum.

Listen
Rokkland
Skepna, Blóðmör, sjómenn og Sting from 2019-06-02T16:05

Í Rokklandi dagsins er fyrirferðarmest heimsókn tveggja af þremur liðsmönum rokksveitarinnar Skepnu sem var að senda frá sér blóðrauðan vinyl - plötuna Dagar heiftar og heimsku. þeir Hallur Ingólfs...

Listen
Rokkland
Súrsæt sinfónía úr ýmsum hráefnum og áttum from 2019-05-26T16:05

Peter Gabriel, Bubbi, Góss, Norah Jones, Joyous Wolf, Verve ofl koma við sögu í Rokklandi vikunnar. Við heyrum nokkur af nýjustu lögum Bubba í þættinum, en hann frumflutti splunkunýtt lag, nýjan dú...

Listen
Rokkland
Simon Le Bon á línunni from 2019-05-19T16:05

Rokkland vikunnar er helgað Duran Duran en sveitin heldur tónleika í Laugardalshöll 25. júní nk. Rokkland náð sambandi við Simon Le Bon söngvara Duran Duran í síma í vikunni þar sem hann var nýkomi...

Listen
Rokkland
05.05.2019 from 2019-05-05T16:05

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er a...

Listen
Rokkland
28.04.2019 from 2019-04-28T16:05

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er a...

Listen
Rokkland
Ekki þessi leiðindi - Bogomil Font og Milljónamæringarnir from 2019-04-21T16:05

Í mars 1993 var tekin upp á BALLI í Hlégarði í Mosfellsbæ fyrsta og eina BALL-plata íslenskrar tónlistarsögu. Aldeilis stórskemmtileg plata sem heitir Ekki þessi leiðindi og er með Bogomil Font og ...

Listen
Rokkland
Lög af hljómplötum og allskonar from 2019-04-14T16:05

Það er gamall og góður siður að byrja útvarpsþætti á orðunum; það verður víða komið við í þessum þætti og stundum er þetta bara alveg satt, eins og t.d. í Rokklandi dagsins. Neil Young kemur aðeins...

Listen
Rokkland
Jenny Lewis, Proclaimers og Músíktilraunir 2019 from 2019-04-07T16:05

Músíktilraunir eru fyrirferðarmiklar í Rokklandi vikunnar. Við heyrum í hljómsveitunum sem lentu á verðlaunapalli, en þær eru: Hljómsveit fólksins - Karma Brigade 3. sæti - Ásta 2. sæti - Konfekt 1...

Listen
Rokkland
Mannakorn; Í gegnum tíðina from 2019-03-31T16:05

Mannakornin Pálmi Gunnarsson og Magnús Eiríksson hlusta með umsjónarmanni á plötuna Í gegnum tíðina sem kom út 1977 og segja sögurnar bakvið lögin. Þeir Pálmi og Maggi segja sögurnar á bakvið perlu...

Listen
Rokkland
GDRN og trommari Wrecking Crew from 2019-03-24T16:05

Tónlistarkonan GDRN kemur í heimsókn í Rokkland vikunnar og við minnumst trommuleikarans Hal Blaine sem lést á dögunum, 90 ára að aldri. GDRN sem heitir Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir og er úr Mo...

Listen
Rokkland
Bubbi og Frelsi til sölu from 2019-03-17T16:05

Í Rokklandi dagsins hlusta Bubbi og umsjónarmaður saman á plötuna Frelsi til sölu sem Bubbi sendi frá sér árið 1986. Árið 1986 var Bubbi búinn að vera að gefa út plötur í 6 ár og plöturnar orðnar 1...

Listen
Rokkland
Keith Flint 1969-2019 og Vök from 2019-03-10T16:05

Keith Flint andlit og vörumerki The Prodigy er látinn. Hann tók sitt eigið líf. Það hefur verið sagt frá því í öllum helstu fjölmiðlum heims undanfarna daga að Keith Flint söngvari, dansari og andl...

Listen
Rokkland
PS & Bjóla á Plasteyju from 2019-03-03T16:05

Í Rokkandi vikunnar eru þeir Pjetur Stefánsson og Sigurður Bjóla í aðalhlutverkum, en þeir sendu nýlega frá sér plötuna; Plasteyjan. Plasteyjan er önnur plata félaganna saman, en þeir Sigurður og P...

Listen
Rokkland
Um konur, til kvenna og Óskarslögin from 2019-02-24T16:05

Í Rokklandi vikunnar er, í tilefni konudags, boðið upp á lög sem karlar hafa samið um konur og til kvenna. Það er auvitað af nógu að taka vegna þess að stór hluti tónlistarsögunnar eru lög sem karl...

Listen
Rokkland
Kacey Musgraves og Júníus Meyvant from 2019-02-17T16:05

Kacey Musgraves sem nældi sér í fern Grammy verðlaun á Grammy hátíðinni fyrir viku er til umfjöllunar í Rokklandi vikunnar og Júníus Meyvant kemur í heimsókn. Kacey Musgraves er fædd og alin upp í ...

Listen
Rokkland
Jakob Frímann - Horft í roðann (1976) from 2019-02-10T16:05

Gestur Rokklands að þessu sinni er Jakob Frímann Magnússon, Stuðmaður með meiru. Við ætlum að hlusta saman á plötuna Horft í roðann sem hann gerði 23 ára gamall árið 1976, en Horft i roðann er miki...

Listen
Rokkland
Reykjavíkurdætur - Beatles og aðrir bítlar from 2019-02-03T16:05

Í þættinum í dag heyrum við viðtöl við nokkra íslenska tónlistarmenn og hljómsveitir sem spiluðu á Eurosonic Festival í Hollandi núna um miðjan janúar. Það voru 7 íslensk númer sem komu fram á Euro...

Listen
Rokkland
Marianne Faithfull og lög um lífið og söknuð from 2019-01-27T16:05

Marianne Faithfull sem er 72 ára gömul fær mesta plássið í Rokklandi vikunnar. Hún sendi frá sér plötu í nóvember, fína plötu sem ýmsum finnst ein af bestu plötum ársins. Platan sem heitir Negatice...

Listen
Rokkland
Verðlaunamúsík og meira from 2019-01-13T16:05

Music Moves Europe Talent Award og Golden Globe Við ætlum að hlusta á mikið af músík í þessum þætti sem hefur sjaldan eða aldrei heyrst áður í þessum þætti eða á Rás 2 Við ætlum að kynnast listafól...

Listen
Rokkland
Nýtt vín á misgömlum belgjum from 2019-01-06T16:05

Í Rokklandi í dag ætlum við að heyra í nokkrum þeirra listamanna og hljómsveita sem þykja hafa gert bestu plöturnar á árinu sem var að líða. Það eru birtir listar yfir bestu plötur ársins í allskyn...

Listen
Rokkland
Rokkland - brot af því besta 2018 from 2018-12-30T16:05

það er löngu orðið hefð að nota áramót til að rifja upp eitt og annað sem var til umfjöllunar á árinu sem er að enda og í síðasta Rokklandi ársins rifjum við upp árið 2018. Paul McCartney kemur við...

Listen
Rokkland
Jól í Rokklandi 2018 from 2018-12-23T16:05

Frá árinu 1997 eða í meira en 20 ár hefur Rokkland verið í jólafötunum fyrir jólin eða um jólin. Í Jóla-Rokklandi hefur umsjónarmaður reynt að hræra saman jóla kotkeil sem inniheldur jóla-músík sem...

Listen
Rokkland
Með eld í hjarta í 40 ár from 2018-12-16T16:05

Í Rokklandi dagsins ætlum við að hlusta saman á eina gamla góða íslenska jólaplötu sem margir halda mikið uppá. Við erum að tala um jólaplötu Brunaliðsins sem kom út um þetta leyti fyrir hvorki mei...

Listen
Rokkland
Greta Van Fleet - Costello - Dúkkulísur ofl from 2018-12-09T16:05

Í Rokklandi vikunnar heyrum við músík af nokkrum nýlegum plötum sem þykja standa uppúr því sem komið hefur út á árinu. Við heyrum í Elvis Costello en hann sendi frá sér þrítugustu stúdíóplötuna á á...

Listen
Rokkland
Jónas og Milda hjartað from 2018-12-02T16:05

Jónas Sigurðsson hefur verið einn vinsælasti og mest áberandi tónlistarmaður landsins undanfarinn áratug. Hann hefur átt fjölmara smelli hérna hjá okkur í útvarpinu og nýjasta platan hans; Milda Hj...

Listen
Rokkland
Bruce Dickinson from 2018-11-25T16:05

Bruce Dickinson söngvari Iron Maiden verður með kvöldstund í Eldborg í Hörpu sunnudagskvöldið 16. desember nk. Þar ætlar Bruce að tala fyrst og fremst, segja frá lífi sínu, uppvexti og svo framvegi...

Listen
Rokkland
Magnús Þór - seinni hluti from 2018-11-18T16:05

Magnús Þór Sigmundsson varð sjötugur fyrir skemmstu og Rokkland vikunnar er tileinkað honum, eins og þátturinn fyrir tveimur vikum. Magnús hélt upp á afmælið með tvennum afmælistónleikum í Háskólab...

Listen
Rokkland
Iceland Airwaves í 20. skipti from 2018-11-11T16:05

Iceland Airwaves fór fram um helgina í tuttugasta skipti. Rokkland veit ekki annað en allt hafi gengið eins og það átti að ganga. Það var skipt um áhöfn í brúnni á Airwaves togaranum eftir síðustu ...

Listen
Rokkland
Magnús Þór - ástin og lífið from 2018-11-04T16:05

Magnús Þór Sigmundsson er gestur Rokklands að þessu sinni. Magnús varð sjötugur fyrir skemmstu og hann heldur upp á það með ýmsum hætti, t.d. með tvennum afmælistónleikum í Háskólabíó fimmtudaginn ...

Listen
Rokkland
Hryllingur og Airwaves gott from 2018-10-28T16:05

Í þættinum í dag verður boðið upp á hryllingsmúsík í tilefni Hrekkjavöku sem er á miðvikudaginn, en íslendingar virðast spenntari fyrir Halloween með hverju árinu sem líður. Hrekkjavaka er hátíðisd...

Listen
Rokkland
Ég syng fyrir þig... from 2018-10-21T16:05

Björgvin Halldórsson er gestur Rokklands í dag. Alda music sendi nýverið frá sér á hvítum vinyl, plötuna Ég syng fyrir þig sem kom upphaflega út árið 1978, fyrir 40 árum síðan. Björgvin ætlar að hl...

Listen
Rokkland
Sálin Hans Jóns Míns from 2018-10-14T16:05

Sálin Hans Jóns Míns, ein allra lífseigasta og vinsælasta hljómsveit Íslenskrar tónlistarsögu kveður aðdáendur sína um næstu helgi með þrennum tónleikum í Eldborg í Hörpu. Það verða tvennir tónleik...

Listen
Rokkland
Ísland - Finnland og Gospel from 2018-10-07T16:05

Við byrjum í dag á nýrri íslenskri tónlist, heyrum svo nýja finnska tónlist og í seinni hlutanum er það svo Gospel-tónlist. Rokkland var á Reeperbahn Festival í Hamborg í þýskalandi fyrir hálfum má...

Listen
Rokkland
Bowie, Wolf Alice og Kristileg tónlist from 2018-09-30T16:05

Sunnudaginn 7. og mánudaginn 8. október verða tónleikar í Eldborg í Hörpu undir yfirskriftinni Celebrating David Bowie. Þetta eru tónleikar Bowie til heiðurs og hans tónlist. Þeir sem verða á sviði...

Listen
Rokkland
Paul McCartney og Egypt Station from 2018-09-23T16:05

Rokkland vikunnar er að mestu helgað Paul McCartney og nýju plötunni hans sem heitir Egypt Station. Umsjónarmaður segir frá bakgrunni plötunnar en Paul segir sjálfur heilmikið frá í þættinum og við...

Listen
Rokkland
Himnasending frá Ný Dönsk from 2018-09-16T16:05

Þeir Björn Jörundur og Daníel ágúst eru gestir Rokklands og ætla að hlusta á plötuna Himnasendingu með umsjónarmanni. Himnasending er fimmta plata sveitarinnar en áður höfðu komið út: · Ekki er á ...

Listen
Rokkland
Aretha Franklin 1942 - 2018 from 2018-09-09T16:05

Í Rokklandi vikunnar er skautað yfir ævi og feril Arethu Franklin sem ung að árum fékk viðurnefnið Queen of soul.

Listen
Rokkland
Aretha Franklin 1942 - 2018 from 2018-09-09T16:05

Í Rokklandi vikunnar er skautað yfir ævi og feril Arethu Franklin sem ung að árum fékk viðurnefnið Queen of soul.

Listen
Rokkland
Lykilorðið er já! from 2018-05-27T16:05

Segir Midge Ure sem er gestur Rokklands í dag. Midge sem var söngvari og gítarleikari Ultravox ætlar að syngja og spila með hljómsveitinni Todmobile Eldborg í nóvember. Todmobile hefur nokkrum sinn...

Listen
Rokkland
Konur-karlar-hvítir-svartar-svona-hinsegin.. from 2018-05-20T16:05

Janelle Monae, James Bay og Arctic Monkeys eru í aðalhlutverki í Rokklandi dagsins. Allt þetta fólk er búið að senda frá sér fínar plötur nýlega og við heyrum lög af þeim. Janelle Monae er 32 ára g...

Listen
Rokkland
Útlendingur í meira en 40 ár from 2018-05-13T16:05

Mick Jones gítarleikari og stofnandi hljómsveitarinnar Foreigner er á línunni í Rokklandi í dag. Hljómsveitin Foreigner spilar á Íslandi í fyrsta sinn föstudaginn eftir viku, (18. maí) í Laugardals...

Listen
Rokkland
Bassi, trommur og raddir duga.. í bili. from 2018-05-06T16:05

Ben trommuleikari bresku tveggja manna rokksveitarinnar Royal Blood er á línunni frá Ástralíu í Rokklandi í dag. Royal Blood spilar í Laugardalshöll 19. Júní nk. Royal Blood er í raun dúett, skipað...

Listen
Rokkland
Tónlist lifir, menn deyja.. from 2018-04-29T16:05

Avicii, Johnny Cash, Chris Cornell og Elton John eru fyrirferðarmiklir í Rokklandi vikunnar. Í tilefni af kveðju-tónleikaferð Eltons John sem hann kallar Farewell Yellow Brick Road voru að koma út ...

Listen
Rokkland
Lauryn Hill snýr aftur from 2018-04-22T16:05

Lauryn Hill úr hljómsveitinni The Fugees er á leiðinni í tónleikaferð um Bandaríkin í sumar þar sem hún ætlar að halda upp á 20 ára afmæli fyrstu og einu sólóplötunar sinnar; The Miseducation of La...

Listen
Rokkland
Bubbi segir sögur af landi from 2018-04-15T16:05

Bubbi hlustar á plötuna Sögur af landi frá 1990 með umsjónarmanni Rokklands og segir frá lögunum og plötunni í Rokklandi vikunnar. En núna á miðvikudaginn, 18. Apríl - síðasta vetrardag mun Bubbi á...

Listen
Rokkland
Útópía Bjarkar - Joan Baez og hinsegin-lög from 2018-04-08T16:05

Björk kemur við sögu í seinni hluta þáttarins en Joan Baez í þeim fyrri. Björk heldur tvenna tónleika í Reykjavík í vikunni og byrjar tónleikaferð sína um heiminn í Háskólabíó mánudaginn 9. og fimm...

Listen
Rokkland
Guð er ekki til, veik í leikföng og öll hin... from 2018-04-01T16:05

Life´s too good - fyrsta plata Sykurmolanna kom út fyrir bráðum 30 árum síðan. Platan kom út sumarið 1988 um allan heim og er ekki bara frábær plata og fersk, heldur er hún fyrsta breiðskífa íslens...

Listen
Rokkland
Sko þetta heita Músíktilraunir from 2018-03-25T16:05

Við byrjum þáttinn í dag í Norðurljósum í Hörpu þar sem Músíktilraunir fóru fram í gær í 36. sinn. Hljómsveitin sem sigraði er stúlknatríó úr vesturbæ Reykjavíkur sem samanstendur af systrum og fræ...

Listen
Rokkland
FMA 2018 - ÍTV 2018 - MT 2018 ofl. from 2018-03-18T16:05

Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent síðasta miðvikudag og þau Færeysku síðasta laugardagskvöld í Thorshavn. Rokkland var á báðum stöðum og ætlar að miðla músík og máli á sunnudaginn. Svo eru m...

Listen
Rokkland
Public Service Broadcasting * Bítlar og Hyljur from 2018-03-06T22:05

The Beatles koma við sögu, hljómsvetin Public Service Broadcasting og "kóver"lög og uppruni þeirra. Einnig ný músík með "gömlum" breskum hljómsveitum eins og Simple Minds, Muse, Belle & Sebastian o...

Listen
Rokkland
Ég drakk ekki einu sinni Lager ... from 2018-03-04T16:05

Underworld heimsækir Ísland um næstu helgi og spilar Sónar 2018 í Hörpu. Underworld hefur einu sinni áður spilað í Reykjavík en það var fyrir 24 árum þegar Underworld-menn voru gestir Bjarkar og sp...

Listen
Rokkland
Á hvað hlustar Margrét drottning? from 2018-02-25T16:05

Rokkland hefur ekki hugmynd um það en dönsk tónlist er samt í aðalhlutverki í Rokklandi dagsins. Í seinni hluta þáttarins koma við sögu hljómsveitir og listamenn eins og Kim Larsen, Roberta Flack, ...

Listen
Rokkland
Bara blóm - engir kransar from 2018-02-18T16:05

Konudagsmúsík, Yoko Ono 85 ára, Oscarslögin, Bjössi Thor 60 ára og Bee Gees. Þetta er meðal þess sem kemur við sögu í Rokklandi dagsins. Björn Thoroddsen gítarleikari varð sextugur á föstudaginn. R...

Listen
Rokkland
Við erum Clash! from 2018-02-11T16:05

Clash dagurinn var haldinn hátíðlegur víðsvegar um heiminn í vikunni sem leið og í Rokklandi í dag framlengjum við. En við minnumst líka Jóhanns Jóhannssonar sem lést í gær 48 ára að aldri og Quinc...

Listen
Rokkland
Trönuberið frá Limerick from 2018-02-04T16:05

Söngkona Cranberries, Dolores O'Riordan lést núna fyrir rétt rúmum hálfum mánuði. Cranberries var í eina tíð ein vinsælasta hljómsveit heims, en svo hneig frægðarsólin eins og gengur. Það gekk á ým...

Listen
Rokkland
Tommi Tomm - Grammy og Sindri Mid Atlantic from 2018-01-28T16:05

Rokkland fjallar um Tómas M. Tómasson Stuðmann sem lést í vikunni í seinni hluta þáttarins en í þeim fyrri skoðum við aðeins Grammy verlaunin sem verða afhent í New York í kvöld og spjöllum við Sin...

Listen
Rokkland
Úlfur Úlfur á Eurosonic from 2018-01-21T16:05

Rokkland var á Eurosonic Festival í Groningen í vikunni sem leið. Ein af fimm íslenskum hljómsveitum sem kom fram á hátíðinni í ár var Úlfur Úlfur sem spilaði í gamla leikhúsinu Grand Theatre í hja...

Listen
Rokkland
Iron & Wine from 2018-01-14T16:05

Sam Beam heitir hann bandaríkjamaðurinn sem ætlar að spila í kvöld í Eldborg í Hörpu undir nafninu Iron & Wine. hann er gestur Rokklands í dag. Sam Beam hefur verið að gera músík undir nafninu Iron...

Listen
Rokkland
Brot af 2017 from 2018-01-07T16:05

Þetta er fyrsta Rokkland ársins 2018 og það er löngu orðið hefð að nota fyrsta þátt nýs árs til að rifja upp eitt og annað sem var til umfjöllunar á árinu sem var að kveðja Það var heilmikið af stó...

Listen
Rokkland
Í fylgd með fullorðnum í 30 ár from 2017-10-01T16:05

Platan í fylgd með fullorðnum er þriðja breiðskífa Bjartmars Guðlaugssonar. Hún var í öðru sæti yfir mest seldu plötur ársins 1987 og lög af henni eins og Týnda kynslóðin, Ég er ekki alki og Járnka...

Listen