Listin að lifa í 30 ár... - a podcast by RÚV

from 2019-09-15T16:05

:: ::

Núna fyrir skemmstu sleppu hinir einu sönnu Stuðmenn öllu sínu efni, allri sinni músík á Spotify og aðrar streymisveitur. Og af því tilefni fannst Rokklandi tilvalið að biðja Stuðmenn um að heimsækja sig og hlusta á eina gamla og góða Stuðmannaplötu frá upphafi til enda. Stuðmenn svöruðu kallinu og þeir Jakob Frímann og Þórður Árnason sitja með umsjónarmanni og hlusta á plötuna Listin að lifa sem kom út árið 1989 frá upphafi til enda. Það er ýmslegt rætt en helstu tíðindi þáttarins eru þau að gítarleikarinn Þórður Árnason er kominn með "annan fótinn" amk. í Stuðmenn á ný eftir langa fjarveru.

Further episodes of Rokkland

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV