Magnús Þór - ástin og lífið - a podcast by RÚV

from 2018-11-04T16:05

:: ::

Magnús Þór Sigmundsson er gestur Rokklands að þessu sinni. Magnús varð sjötugur fyrir skemmstu og hann heldur upp á það með ýmsum hætti, t.d. með tvennum afmælistónleikum í Háskólabíó fimmtudaginn 15. og föstudaginn 16. nóvember. Þar verða með honum ýmsir góðir gestir eins og Jóhann Helgason, Þórunn Antonía dóttir hans, Fjallabræður, Jónas Sigurðsson, Stefán Hilmarsson, Páll Óskar og hljómsveitin Árstíðir t.d. En Magnús var líka að senda frá sér plötu með nýjum lögum ásamt árstíðum, plötuna Garðurinn minn. Magnús segir í þættinum frá ýmsu sem hann hefur ekki sagt frá áður, er hreinskilinn og opinskár.

Further episodes of Rokkland

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV