Mánar - Mánar 1971 - a podcast by RÚV

from 2021-02-07T16:05

:: ::

Árið 1971 - fyrir 50 árum síðan kom út plata með hljómsveitinni Mánar frá Selfossi. Mánar voru á þessum tíma ein vinsælasta hljómsveit landsins, spiluðu á böllum um allt land og reyndar víðar og allstaðar var fullt hús. Og Mánar spiluðu það sem þeim datt í hug ? allskonar músík sem myndi líkast til ekki þýða fyrir hljómsveitir að spila á böllum í dag. Platan heitir Mánar og inniheldur lög eins og Villi verkamaður, Leikur að vonum og Þriðja heimstyrjöldin. Við ætlum að hlusta á þessa plötu alla í Rokklandi í dag og tveir Mánar af fimm eru með okkur - þeir Ólafur Þórarinsson (Labbi) söngvari og gítarleikari og trommarinn Ragnar Sigurjónsson (Gösli).

Further episodes of Rokkland

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV