PS & Bjóla á Plasteyju - a podcast by RÚV

from 2019-03-03T16:05

:: ::

Í Rokkandi vikunnar eru þeir Pjetur Stefánsson og Sigurður Bjóla í aðalhlutverkum, en þeir sendu nýlega frá sér plötuna; Plasteyjan. Plasteyjan er önnur plata félaganna saman, en þeir Sigurður og Pjetur gerðu síðast plötu sama 1988. Plasteyjan er 15 laga og fjögur laganna heita Svítur. Titillagið er tæpar 11 mínútur og það er spilað í fullri lengd í þættinum. Þeir Pjetur og Sigurður segja frá tilurð plötunnar í þættinum. Led Zeppelin árið 1969, Leif Eriksson, Mumford & Sons og Buffalo Springfield koma við sögu og svo er Mark Hollis, forsprakka hljómsveitarinnar Talk Talk minnst í þættinum.

Further episodes of Rokkland

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV