Salome Katrín, Calexico, Hanna Mia ofl - a podcast by RÚV

from 2020-12-13T16:05

:: ::

Í Rokklandi í dag skoðum við og hlustum á tvær nýjar jólaplötur - annarsvegar plötuna Seasonal Shift með Bandarísku Tex-Mex indí hljómsveitinni Calexico og hinsvegar plötuna Winter songs með sænsk-íslenskri ungri konu sem heitir Hanna Mia Brekkan . Við heyrum svo viðtal við Salóme Katrín Magnúsdóttir um nýju plötuna hennar sem heitir Water, en núna í vikunni hlaut platan hennar Kraumsverðlaunin - ein af sex plötum sem hlaut þau í ár og við óskum henni til hamingju með þau. Og svo eru ýmsir aðrir sem koma aðeins við sögu - Jess Glynne, Jack Johnson og Bruce Springsteen t.d.

Further episodes of Rokkland

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV