Áhrif fæðingarorlofs á fjölskyldu og atvinnu, útfararstjóri heimsóttur - a podcast by RÚV

from 2020-11-02T12:55

:: ::

Ásdís A. Arnalds og Guðný Björk Eydal prófessor í félagsráðgjöf: Hvaða áhrif hafa lög um fæðingar- og foreldraorlof haft á foreldra, fjölskylduna og atvinnuþáttöku? Ásdísi A. Arnalds sem ver brátt doktorsritgerð sína um þetta efni, leibeinandi hennar er Guðný Björk Eydal prófessor. Rýnt var í kannanir sem hafa verið gerðar og rannsókn Ásdísar tekur saman. Magnús Sævar Magnússon hjá Útfararstofu Kirkjugarðanna heimsóttur og rætt við hann um lífið og dauðan. Páll Líndal doktor í umhverfissálfræði flytur pistil um mikilvægi þess að ríkari áhersla sé lögð á samspil fólks og umhverfis og að sálfræðileg sjónarmið fái sitt rými í hönnunar- og skipulagsferlum.

Further episodes of Samfélagið

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV