Podcasts by Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Gesellschaft und Kultur

All episodes

Samfélagið
Verndun hafsvæða, lífsviljaskrá, málfar og söngvakeppnin 1986 from 2023-03-06T13:00

Við ætlum að ræða aðeins samkomulag sem náðist á vettvangi Sameinuðu þjóðanna í gær um verndun hafsvæða. Þetta samkomulag hefur ekki verið endanlega útfært en það snýr að hafsvæðum utan landhelgi r...

Listen
Samfélagið
Falsfréttir, stríð í Úkraínu, málfar og sýkladrepandi sag from 2022-03-02T13:02

Það ber töluvert á röngum upplýsingum, falsfréttum og myndskeiðum og ljósmyndum sem slitin eru úr samhengi vegna innrásar Rússlands í Úkraínu - Rætt við Hallgrím Indriðason fréttamann og fyrrverand...

Listen
Samfélagið
Flóttafólk, geislavarnir- og mælingar, Kintsugi viðgerðir from 2022-03-01T13:02

Björg Kjartansdóttir, Sviðsstjóri fjáröflunar og kynningarmála hjá Rauða Kross Íslands: Yfir milljón manns eru á vergangi innan Úkraínu, samkvæmt nýjustu samantekt flóttamannastofnunar Sameinuðu Þj...

Listen
Samfélagið
Kaup á joði eykst, matvælaframleiðsla, aðlögun loftlagsbreytinga from 2022-02-28T13:02

VIlborg Halldórsdóttir, varaformaður félags lyfjafræðinga og lyfsali: Við höfðum fregnir af því að fólk væri að fara í apótek til að kaupa joð. Já joð - og ástæðan er kjarnorkuvopnaótti - sem vissu...

Listen
Samfélagið
Lokanir á Hellisheiði, kynbætur, málfar og hjólakeppni from 2022-02-25T13:02

Urður Skúladóttir, hjúkrunarfræðingur: Hellisheiði hefur verið lokað fjórtán sinnum það sem af er ári og í dag í ellefta sinn bara í febrúar. Hvaða áhrif hefur þetta á fólk sem getur ekki unnið he...

Listen
Samfélagið
Vegagerðin, Góði hirðirinn og hagkerfi í þágu umhverfis from 2022-02-24T13:02

Kristinn, Jónas Gunnlaugsson og Sverri Unnsteinsson, starfsmenn Vegagerðarinnar á Ísafirði: Við kynnum okkur þjónustuverið og vaktstöð Vegagerðarinnar á Ísafirði í þættinum í dag. Ruth Einarsdótt...

Listen
Samfélagið
Mengun íslensks byggingariðnaðar, Fjölmenningarsetur, örveruflóra from 2022-02-23T13:02

Sigríður Ósk Bjarnadóttir, dósent við Umhverfis- og byggingarverkfræðideild HÍ: Áætlað er að mannvirkjageirinn sé ábyrgur fyrir um 40% af heildarkolefnislosun á heimsvísu. Og það á líka við hér á Í...

Listen
Samfélagið
Rok á veðurstofunni, heimsókn í 3X, málfar og pistill from 2022-02-22T13:02

Heimsókn á veðurstofuna í rauðri veðurviðvörun, rætt við: Elín Björk Jónasdóttir hópstjóri veðurþjónustu hjá Veðurstofu Íslands Sigríður Kristjánsdóttir náttúruvársérfræðingur í þjálfun Böðvar Svei...

Listen
Samfélagið
Gönguskíði, sjávarbyggðafræði, málfar og tjaldurinn sem kom snemma from 2022-02-21T13:02

Einar Ólafsson, gönguskíðakennari: Saga gönguskíðaíþróttarinnar á Íslandi, hvenær byrjaði fólk að nota svona skíði, hvenær, hvar og hvers vegna og hvað gerir það að verkum að þau njóta gífurlegrar ...

Listen
Samfélagið
Suðupottur, fornleifarusl og hreinsun blóðs from 2022-02-18T13:02

Suðupottur sjálfbærra hugmynda: Vettvangur fólks sem lætur sig umvherfismál varða Fornleifafræðingur rannsakar rusl sem hún grefur upp í Hljómskálagarðinum Hreinsun blóðs - heimsókn á skilunardeild...

Listen
Samfélagið
Sníkjudýr, blóð og umhverfismál from 2022-02-17T13:02

Karl Skírnisson, sníkjudýrasérfræðingur: Karl gerir upp starfsferil sinn þessa dagana og hefur tekið saman hversu mörg sníkjudýr hafa greinst á Íslandi. Hann segir að þau séu samt líklega bara topp...

Listen
Samfélagið
Byssumenning, björgunarleiðangur, málfar og bakteríur from 2022-02-16T13:02

Áki Ármann Jónsson formaður Skotvís, skotveiðifélags Íslands og JónasiHafsteinsson, lögreglufulltrúi hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu,skotleyfadeild: Byssumenning og notkun á Íslandi, viðhorf, ...

Listen
Samfélagið
Heimsókn til Controlant, nýsköpunarfyrirtækis og spálíkanagerð from 2022-02-15T13:02

Heimsókn í starfstöðvar Controlant HF í Norðurturninum í Smáralind og í Miðhrauni í Hafnarfirði en þetta íslenska fyrirtæki sem hlaut nýsköpunarverðlaunin Gulleggið árið 2009 hefur verið í gríðarle...

Listen
Samfélagið
Hand- og fótkuldi, lýsingar á ölvun, málfar og Valentínusardagurinn from 2022-02-14T13:02

Pétur Henrý Petersen prófessor í taugalíffræði: Afhverju verður okkur kalt á fótum og höndum? Valgerður Húnbogadóttir leiðsögukona: Hvað er hægt að gera við hand- og fótkulda í útivist? Helga Lára ...

Listen
Samfélagið
Álag og slys á Vetrarólympíuleikum, húðvörur, málfar og silfurberg from 2022-02-11T13:02

Elís Þór Rafnsson, sjúkraþjálfari: Vetrarólympíuleikarnir, íþróttir, íþróttafólk, álagsmeiðslu og slys. Guðrún Marteinsdóttir prófessor í fiskavistfræði í Háskóla Íslands hefur undið sínu kvæði í k...

Listen
Samfélagið
Köfun í Þingvallavatni, bobsleðabrautir, kyn og textíll, umhverfismál from 2022-02-10T13:02

Anna María Einarsdóttir: Það mæðir mikið á köfurum við björgunarstörf í Þingvallavatni þar sem flugvél með fjórum fórst fyrir nokkrum dögum. Hvernig er að athafna sig í Þingvallavatni, hvaða aðstæð...

Listen
Samfélagið
Réttarkerfið og kommentakerfið, samfélagsmiðlanotkun, sykursýki from 2022-02-09T13:02

Halldóra Þorsteinsdóttir, héraðsdómari og lektor í lögfræði við HR: Við höldum áfram að ræða um kommentakerfin, og það sem þar fer fram, ræðum við lögfræðing hér á eftir um hvaða augum réttarkerfið...

Listen
Samfélagið
Nýr forstjóri Landspítala, kommentakerfin, áhrif hönnunar á vind from 2022-02-08T13:02

Runólfur Pálsson hefur verið skipaður forstjóri Landspítala, til fimm ára, og tekur til starfa1. mars. Runólfur hefur verið einn þeirra sem er í forsvari fyrir covid göngudeildina, er einnig pró­f...

Listen
Samfélagið
Snjómokstur, Gulleggið, málfar og fötlunaraktivisti from 2022-02-07T13:02

Jón Hansen verkstjóri hjá Akureyrarbæ og Hjalti Jóhannes Guðmundsson skrifstofustjóri skrifstofustjóri skipulags- og umhverfissviðs Reykjavíkurborgar: Það þarf að moka innanbæjar í kjölfar hressile...

Listen
Samfélagið
Alþjóðlegur dagur krabbameins, samíska og Hússtjórnarskólinn from 2022-02-04T13:02

Krabbameinsfélagið vil í tilefni af alþjóðlega krabbameinsdeginum vekja athygli á ójöfnuði sem tengist krabbameini - Halla Þorvaldsdóttir framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins. Stofnun Vigdísar Fin...

Listen
Samfélagið
Forseti ASÍ, vetrarólympíuleikar, votlendi og Learncove from 2022-02-03T13:02

ASÍ krefst þess að stjórnvöld grípi til aðgerða vegna vaxandi verðbólgu - Drífa Snædal forseti ASÍ. Vetrarólmympíuleikarnir verða settir í Peking í Kína á morgun, fimm íslenskir keppendur taka þátt...

Listen
Samfélagið
Hafís, Genki, málfar og froskalappir from 2022-02-02T13:02

Hafísröndin er nú 17 sjómílur norður af Kögri og stórir ísjakar að fikra sig nær Íslandi - Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir okkur allt um hafís. Raftónlistargræjan Genki gerir fólki kleift...

Listen
Samfélagið
Kvennaframboð 40 ára, sorphirða og matvendni from 2022-02-01T13:02

Í gær voru 40 ár liðin frá stofnun Samtaka um kvennaframboð í Reykjavík - Kristín Ástgeirsdóttir fyrrverandi þingmaður og einn stofnenda samtakanna. Hvaða breytinga er að vænta í sorphirðumálum á H...

Listen
Samfélagið
Covid breytist, tæki gegn þunglyndi, Davíð Oddsson 1982 og málfar from 2022-01-31T13:02

Er Covid að verða eins og hver önnur umgangspest? Ingileif Jónsdóttir prófessor í ónæmisfræði. TMS er ný tækni sem notuð er til að meðhöndla þunglyndi - Dagur Bjarnason geðlæknir. Í maí 1982 tók Da...

Listen
Samfélagið
Kynfræðsla í skólum, þverfagleg rannsókn á hafi og loftslagi, björgun from 2022-01-28T13:02

Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir, kynfræðikennari á Kleppjárnsreykjum, Grunnaskóla Borgarfjarðar: Það hafa verið fjörugar umræður á samfélagsmiðlum, í greinaskrifum og svo í gær í Kastljósi, þar sem f...

Listen
Samfélagið
Covid afbrigði, lífrænn úrgangur, sjálfbærni í lög og orkunotkun from 2022-01-27T13:02

Sigríður Dóra Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga hjá heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu: Fá þau sem eru með covid að vita hvort afbrigðið það er? Við höldum áfram að velta fyrir okkur lífrænu...

Listen
Samfélagið
Alþjóðateymi, jarðgerðarfélagið, málfar og ct gildi from 2022-01-26T13:02

Jasmina Vajzovi? Crnac nýráðin leiðtogi alþjóðateymis velferðarsviðs Reykajvíkurborgar: Teymið hennar ber ábyrgð á þjónustu við fólk af erlendum uppruna, flóttafólk og hælisleitendur - Jasmina þek...

Listen
Samfélagið
Umræðan um bólusetningar, týndu börnin og brislingur finnst við Ísland from 2022-01-25T13:02

Vilhjálmur Árnason prófessor í heimsspeki við Háskóla Íslands spjallar um það á hvaða hátt hann telur æskilegt að tækla umræðuna um bólusetningar, en hann sendi frá sér grein sem birtist í Kjarnanu...

Listen
Samfélagið
Skólasund og bólusetningar from 2022-01-24T13:02

Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, formaður félags grunnskólakennara ræðir um sundkennslu en skólasund verður frá og með næsta skólaári að valfagi á unglingastigi grunnskóla í Reykjavík, gegn því að n...

Listen
Samfélagið
Með allt á bakinu, hagfræði og moldvörpurottur from 2022-01-21T13:02

Valgerður Húnbogadóttir leiðsöðgumaður og fararstjóri hjá FÍ: útivistaráhugi Íslendinga, fjallaverkefni og námskeið um hvernig bera á allt á bakinu. Enduflutt efni: Viðtal við Ólaf Margeirsson hagf...

Listen
Samfélagið
Börn og Covid, athyglisverð dýr og umhverfispistil from 2022-01-20T13:02

Covid 19 faraldurinn virðist vera orðinn að faraldri barnanna. Þar sem um helmingur þeirra sem smitast nú eru börn. Ásgeir Haraldsson prófessor í barnalækningum og yfirlæknir á Barnaspítala hringsi...

Listen
Samfélagið
Björgun flóttafólks, langtímaveðurspá og MS sjúkdómurinn. from 2022-01-19T13:02

Brynja Dögg Friðriksdóttir sendifulltrúi: segir frá vinnu sinni fyrir Rauða krossinn, en hún eyddi hátíðunum um borð í Ocean Viking sem fer um Miðjarðarhaf og bjargar flóttafólki. Elín Björk Jónsdó...

Listen
Samfélagið
Riða, me too og Djokovic from 2022-01-18T13:02

Verndandi arfgerð gegn riðu hefur fundist í íslensku sauðfé í fyrsta skipti. Það gæti markað upphafið á endalokum þessa skæða sjúkdóms sem hefur leikið íslenskt sauðfé og samfélög bænda grátt í á a...

Listen
Samfélagið
Gos við Tonga, blóðskimun, gamla Reykjavík og málfar from 2022-01-17T13:02

Kröftugt neðansjávareldgos í Tongaeyjaklasanum varð um helgina - Evgenia Ilyinskaya eldfjallafræðingur. Rannsóknin Blóðskimun til bjargar hefur verið í gangi frá árinu 2016 - Sigurður Yngvi Kristin...

Listen
Samfélagið
Vestfjarðaheimsókn í Bláma og Örnu, málfar og hestanafnanefnd from 2022-01-14T13:02

Samfélagið verður með annan fótinn á Vestfjörðum í dag. VIð heimsækjum Bláma sem einbeitir sér að því að efla nýsköpun í orkuskiptaverkefnum á Vestfjörðum - ræðum við Þorsteinn Másson framkvæmdastj...

Listen
Samfélagið
Foreldrasamvinna, hvernig er svínshjarta grætt í mann og fjölbreytni from 2022-01-13T13:02

Ragnheiður Lára Guðrúnardóttir félagsfræðingur: Í byrjun árs tóku í gildi lög um skipta búsetu barns. Lögunum er ætlað að styrkja stöðu foreldra sem eiga í foreldrasamvinnu á tveimur heimilum og hv...

Listen
Samfélagið
Smittölur og álag, vinnuslys þá og nú, málfar og svínshjarta from 2022-01-12T13:02

Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn: Það var nokkuð þungur tónn í þríeykinu, sem svo er kallað, á upplýsingafundi Almannavarna áðan. Sóttvarnalæknir sagði að það liti út fyrir að hann legði til harð...

Listen
Samfélagið
Kröfur um samfélagslega ábyrgð, tæknispá og umhverfissálfræði from 2022-01-11T13:02

Miklar samfélagsbreytingar eru að verða í kjölfar Me too-byltingarinnar og undanfarið hafa nokkrir stjórnendur í atvinnulífinu mátt taka pokann sinn vegna hegðunar sinnar. Hvaða breytingar eru að v...

Listen
Samfélagið
Langtímaáhrif Covid 19, Brasilíufarar og stafrænar breytingar from 2022-01-10T13:02

Niðurstöður nýrrar finnskrar rannsóknar benda til þess að langtímaáhrif Covid 19 geti verið alvarleg og íþyngjandi - Stefán Yngvason framkvæmdastjóri lækninga á Reykjalundi. Síðar í vikunni ver fra...

Listen
Samfélagið
Áhlaðningur, apple auður, málfar og veðurhræddir fornleifafræðingar from 2022-01-07T13:02

Guðmundur Birkir Agnarsson sjómælingamaður hjá Gæslunni: Djúp lægð gekk yfir landið í vikunni. Forvitnast um hvernig sjávarstöður, djúpar lægðir og áhlaðandi virkar hvaða afleiðingar þetta hefur og...

Listen
Samfélagið
Foreldrasamstarf, bólusetning barna, kolefnisspor mataræðis from 2022-01-06T13:02

Auður Magndís Auðardóttir nýdoktor: upplifun mæðra af verkalýðsstétt af foreldrasamstarfi í skólum Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir hjúkrunarfræðingur : bólusetning barna, skipulag og áskoranir Þórhall...

Listen
Samfélagið
Almennir læknar, raunfærni og vísindaspjall from 2022-01-05T13:02

Stór hluti almennra lækna upplifir einkenni kulnunar og hefur íhugað að hætta störfum á Landspítalanum skv. nýrri könnun - Berglind Bergmann varaformaður Félags almennra lækna. Er hægt að meta reyn...

Listen
Samfélagið
Forseti ASÍ, punktaletur og bókin How to live Icelandic from 2022-01-04T13:02

Þúsundir eru í sóttkví eða einangrun og þeim fjölgar dag frá degi með tilheyrandi áhrifum á vinnumarkaðinn - Drífa Snædal forseti ASÍ. Í dag er alþjóðlegur dagur punktaleturs - Íva Marín Adrichem. ...

Listen
Samfélagið
Slökkviliðsstjóri, svanahvíslari, málfar og skemmtanalíf 1960 from 2022-01-03T13:02

Brjálað að gera um áramótin - Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri SHS Svanurinn Tumi var frosinn fastur en var bjargað - Rebecca Ostenfeld Fjörugt skemmtanalíf árið 1960, úr safni RÚV - Helga L...

Listen
Samfélagið
Grænlandsfréttir, flugeldar og músafaraldur from 2021-12-30T13:02

Við hringjum til Grænlands og fáum nýjustu fréttir þaðan, en ómikrónafbrigði kórónuveirunnar er farið að láta á sér kræla í Nuuk eins og annarsstaðar. Inga Dóra Guðmundsdóttir sem býr og starfar ve...

Listen
Samfélagið
Sjúklingar sendir vestur, smáfuglar, málfar og árið í vísindum from 2021-12-29T13:02

Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða: Landspítalinn var í gær settur á neyðarstig og meðal ráðstafana sem þarf að grípa til vegna þess, er að senda sjúklinga sem liggja á spíta...

Listen
Samfélagið
Sögur af sögu: Hótel Saga stendur á tímamótum from 2021-12-28T13:02

Ingibjörg Ólafsdóttir fv hótelstjóri á Hótel Sögu leiðir hlustendur um húsakynni hótelsins og rifjar upp sögur af gestum, uppákomum og arkitektúr.

Listen
Samfélagið
Covid á Þingeyri, afganskir flóttamenn og alþjóðatungumálið enska from 2021-12-27T13:02

Á Þingeyri kom upp hópsmit rétt fyrir jól og margir íbúar vörðu því jólunum ýmist í einangrun eða sóttkví. Við hringjum í Ernu Höskuldsdóttur, skólastjóra á Þingeyri. Rétt fyrir jól komu 22 Afganar...

Listen
Samfélagið
Jólaskreytingar, jólaverslun, málfar og sýklalyfjaónæmi from 2021-12-22T13:02

Hjalti Jóhannes Guðmundsson skrifstofustjóri skrifstofustjóri skipulags- og umhverfissviðs Reykjavíkurborgar: jólaskreytingar: þróun, sýn, áskoranir og kostnaður. Jólaborgin Reykjavík skartar sínu ...

Listen
Samfélagið
Öldrun, rusl frá Landspítala, málfar og jólahefðir from 2021-12-21T13:02

Ólafur Helgi Samúelsson öldrunarlæknir: Afhverju eldumst við - og hvað áhrif hefur það á samfélagið? Hulda steingrímsdóttir umhverfisstjóri Landspítala: Sirka fjögur tonn af rusli koma frá Landspí...

Listen
Samfélagið
Traust til plastendurvinnslu, póstsendingar, málfar og jól fortíðar from 2021-12-20T13:02

Karl Eðvaldsson, varaformaður FENÚR og forstjóri ReSource International :Fagráð um endurnýtingu og úrgang - FENÚR - hafa lýst yfir áhyggjum af því að neytendur missi tiltrú á flokkunar- og sorpkerf...

Listen
Samfélagið
Bjöllurnar klingja, dýraþjónusta Reykjavíkur og strompar from 2021-12-17T13:02

Karen Jane Sturlaugsson, aðstoðarskólastjóri Tónlistarskólans Reykjanesbæjar, kennari og stjórnandi Bjöllukórsins: Að öllum öðrum hljóðfærum ólöstuðum þá er ekkert eins jólalegt og bjalla, enda kli...

Listen
Samfélagið
Konur og vinnumarkaður, hundasveitin og jákvæðar umhverfisfréttir from 2021-12-16T13:02

Árelía Eydís Guðmundsdóttir, dósent við HÍ: Hvað segir það okkur um íslenskan vinnumarkað að eldri konur með mikla reynslu í flottum stjórnunarstörfum velji að hætta? Er vandamálið konurnar eða vi...

Listen
Samfélagið
Sorpbrennsla, loðnueldi, málfar og bólusetningar from 2021-12-15T13:02

Helgi Þór Ingason, verkefnastjóri verkefnis um byggingu sorpbrennslustöðvar á Íslandi ræðir um þörf, eðli og áhrif slíkrar stöðvar. Agnar Steinarsson, sjávarlíffræðingur: Nýlega tókst í fyrsta skip...

Listen
Samfélagið
Plastendurvinnsla, afkimar samfélagsmiðla og hjálparkokkar from 2021-12-14T13:02

Sigurður Halldórsson, stofnandi og framkvæmdastjóri íslenska endurvinnslufyrirtækisins Pure North Recycling: Sigurður segir það ekki koma sér á óvart að plast frá Íslandi hafi endað í vöruskemmu í ...

Listen
Samfélagið
Netöryggi ógnað, kolefnismarkaðir, málfar og menningarhlutverk sunds from 2021-12-13T13:02

Valdimar Óskarsson framkvæmdastjóri netöryggisfyrirtækisisn Syndis: Alvarlegur veikleiki hefur komið upp í tölvukóða sem getur orðið til þess að skemmdarvargar komist í stýrikerfi fyrirtækja. Varað...

Listen
Samfélagið
Heimsókn í þjóðminjasafnið, æskuminningar, jólasveinar og jólatré from 2021-12-10T13:02

Samfélagið sendir beint út frá Þjóðminjasafninu. Sigrún Eldjárn rithöfundur og myndlistarmaður er alin er upp í Þjóðminjasafninu. Fjölskylda hennar bjó í safnahúsinu þegar pabbi hennar Kristján ...

Listen
Samfélagið
Mannréttindi og loftlagsbreytingar, Covid og börn, umhverfispistil from 2021-12-09T13:02

Kári Hólmar Ragnarsson lektor í lagadeild HÍ: mannréttindi og loftlagsbreytingar, hvernig þau skarast, og hvort og hverju það skilar að nota mannréttindahugtakið til að berjast gegn loftlagsbreytin...

Listen
Samfélagið
Endurhæfing, nám um loftlagsvandan, málfar og lömun from 2021-12-08T13:02

Emil Harðarson er einn af stofnendum Heilabrota: Dæmi eru um að fólk, sem hefur verið lokað inni í áratugi vegna hegðunarvanda eftir framheilaskaða, hafi getað hafið nýtt líf eftir að hafa fengið r...

Listen
Samfélagið
Framheilaskaði, fjármálalæsi, málfar og jólalitir from 2021-12-07T13:02

Karl Fannar Gunnarsson sérfræðingur í atferlistengdri taugaendurhæfingu: Fjallað var um framheilaskaða í fréttaskýringaþættinum Kveik fyrir rúmri viku og var rætt við Karl hefur starfað í Bandarí...

Listen
Samfélagið
Huldufólk, plantað fyrir menntun, málfar og bláuggatúnfiskur from 2021-12-06T13:02

Helga Lára Þorsteinsdóttir kom í heimsókn með brot úr gömlum þætti, nánar tiltekið Margrét frá Öxnafelli 1908-1989 úr þættinum Efst á baugi. Við heyrum í Margréti frá Öxnafelli sem var skyggn og l...

Listen
Samfélagið
Græn skref, forrit sem vinnur gegn fíkn og bílastæðavandi from 2021-12-03T13:02

Már Vilhjálmsson fv. rektor MS: rætt um hvernig stofnanir og fyrirtæki geta stigið græn skref í átt að umhverfisvænni starfsemi, stöðu framhaldsskólanna á Íslandi og sitthvað fleira. Þórdís Rögn Jó...

Listen
Samfélagið
Smáforrit fyrir heimilishald, ófaglærð störf og hringrásarjólahald from 2021-12-02T13:02

Alma Dóra Ríkarðsdóttir og Sigurlaug Guðrún Jóhannesdóttir, stofnuðu fyrirtækið Heima sem vinnur nú að gerð apps sem aðstoðar fólk við að skipuleggja heimilishaldið. Mikill áhugi er forritinu sem ...

Listen
Samfélagið
Dónaskapur í garð afgreiðslufólks, handritafundur, málfar og vísindi from 2021-12-01T13:02

Nokkuð hefur borið á því að starfsfólki verslana sé sýndur dónaskapur og að fólk skeyti skapi sínu á því. VR hefur borist töluvert af kvörtunum vegna þess og dæmi eru um að kalla hafi þurft til ...

Listen
Samfélagið
Loftlagsmál, atvinnulíf, áhrif umhverfis og rjúpur from 2021-11-30T13:02

Tinna Hallgrímsdóttir formaður Ungra umhverfissinna: Ný ríkisstjórn tók við völdum á sunnudaginn sem hyggst leggja áherslu á loftslagsmál. Ungir umhverfissinnar hafa gagnrýnt stjórnvöld fyrir að...

Listen
Samfélagið
Afsláttardagar, gaslýsing, málfar og bólusetning í fátækum ríkjum from 2021-11-29T13:02

Þórunn Anna Árnadóttir forstjóri Neytendastofu: það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að afsláttardagar hafa tekið mikið pláss síðustu vikurnar, aðdragandi jólaverslunarinnar er langur ? ...

Listen
Samfélagið
Fjármálalæsi, Gísla saga og frjósemislækningar from 2021-11-26T13:02

Er mikilvægara að kenna eitt fremur en annað? Er fjármálakennsla gagnlegri en fornar bókmenntir? - Kristín Lúðvíksdóttir, verkefnastjóri fjármálafræðslu hjá Samtökum fjármálafyrirtækja og Aðalheiðu...

Listen
Samfélagið
Farsóttarhús, loftslagssiðferði og umhverfisspjall from 2021-11-25T13:02

Heimsókn í farsóttarhús - Gylfi Þór Þorsteinsson forstöðumaður Siðferðislegar skyldur í loftslagsmálum - Hlynur Orri Stefánsson, dósent í heimspeki Umhverfisspjall - Emilía Borgþórsdóttir

Listen
Samfélagið
Blóðmerar, lyf gegn Covid, græn jól, málfar og svefnrannsóknir from 2021-11-24T13:02

Sigríður Björnsdóttir dýralæknir hrossasjúkdóma hjá Matvælastofnun: Myndband af illri meðferð á blóðmerum er til rannsóknar hjá Matvælastofnun, rætt um málið og önnur slík, meðferð þeirra og eðli r...

Listen
Samfélagið
Brusselmótmæli, framtíðin árið 2000, fasteignamarkaður og flóttabörn from 2021-11-22T13:02

Þorfinnur Ómarsson: Þúsundir mótmæltu sóttvarnaraðgerðum í Brussel um helgina. Helga Lára Þorsteinsdóttir með gamla upptöku ur útvarpinu frá 1950 en þar er endursagður pistill úr New York Times þar...

Listen
Samfélagið
Vindmyllur, Star Trek, málfar og hrútaskráin from 2021-11-19T13:02

Friðjón Friðjónsson, talsmaður Kára energy verkefnisins: Verkefnið snýst um að setja upp vindmyllugarða við strendur Ísland og framleiða raforku sem hægt sé að flytja úr landi Sveinn Guðmundsson ma...

Listen
Samfélagið
Landselur, jarðgöng og líður að jólum from 2021-11-18T13:02

Stofn landsela hér við land hefur minnkað um nærri 70% frá árinu 1980 - Sandra Granquist deildarstjóri hjá Selasetri Íslands og sérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun. Jarðgöng í Færeyjum og hér á la...

Listen
Samfélagið
Sameininga sveitarfélaga, stafrænt Ísland, málfar og vísindaspjall from 2021-11-17T13:02

Guðjón Bragason, viðsstjóri lögfræði- og velferðarsviðs: Sameining sveitarfélaga, hvað er framundan Andri Heiðar Kristinsson stafrænn leiðtogi ræðir um Stafrænt Ísland. Málfarsmínúta Edda Olgudótti...

Listen
Samfélagið
Samantekt Loftlagsráðstefnu og dagur íslenskrar tungu from 2021-11-16T13:02

Halldór Þorgeirsson, formaður Loftlagsráðs, Berglind Rán Ólafsdóttir framkvæmdastýra ON og Tinna Hallgrímsdóttir formaður ungra umhverfissinna: yfirferð loftlagsráðstefnunnar COP26, niðurstöður, ma...

Listen
Samfélagið
Metan, menntun, málfar og minimalismi from 2021-11-15T13:02

Sigurður Friðleifsson framkvæmdastjóri Orkuseturs: Hvar eru metanbílarnir? Er metan ekki lengur talið mikilvægt þegar kemur að orkuskiptunum? Eva Harðardóttir aðjúnkt við menntavísindasvið HÍ og Va...

Listen
Samfélagið
Framvinda covid, rektor HR, verslunarhegðun og málfar from 2021-11-12T13:02

Hvernig vindur covid faraldrinum fram og hvað er til ráða? - Thor Aspelund prófessor í líftölfræði við Háskóla Íslands. Hvers vegna endar súkkulaðistykkið oft í matarkörfunni þarna alveg undir lok...

Listen
Samfélagið
Kolefnishlutleysi ISAVIA, votlendi, málfar og umhverfispistill from 2021-11-11T13:02

ISAVIA hefur sett sér það markmið að ná kolefnishlutleysi árið 2030 í starfsemi sinni á Keflavíkurflugvelli. Það verður einkum gert með orkuskiptum í tækjabúnaði - Hrönn Ingólfsdóttir, forstöðumaðu...

Listen
Samfélagið
RVK á COP26, sálfræðiþjónusta, akademía og atvinnulíf, vísindaspjall from 2021-11-10T13:02

Borgarstjórinn í Reykjavík er mættur á loftslagsráðstefnuna í Glasgow - Dagur B. Eggertsson. Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fresta enn einu sinni gildistöku reglugerðarákvæðis um verklega þjá...

Listen
Samfélagið
Grænvangur á COP26, skyndihjálp, þriðja vaktin og Páll Líndal from 2021-11-09T13:02

Grænvangur er meðal þáttakenda á COP26 lofslagsráðstefnunni - Eggert Benedikt Guðmundsson forstöðumaður Grænvangs talar frá Glasgow. Allir geta lært skyndihjálp - Ólafur Ingi Grettisson varðstjóri ...

Listen
Samfélagið
Bakverðir, umhverfisráðstefna, áfengisómenning og málfar from 2021-11-08T13:02

Hvað gera bakverðir í heilbrigðisþjónustu? - Guðmundur Vikar Einarsson læknir Það sárvantar bakverði í heilbrigðisþjónustu - Alma D. Möller landlæknir Ungir umhverfissinnar láta til sín taka á COP2...

Listen
Samfélagið
Faraldur, vöruskortur, málfar og kötturinn Snabbi from 2021-11-05T13:02

Covid19 faraldurinn minnir enn og aftur hressilega á sig. Sóttvarnaraðgerðir hafa verið hertar og aldrei fleiri greinst á einum sólarhring - Ingileif Jónsdóttir prófessor í ónæmisfræði. Tafir hafa ...

Listen
Samfélagið
Kol, orkuskipti í flugi, byggingarefni og umhverfispistill from 2021-11-04T13:02

Hvað eru kol? - Sigurður Steinþórsson, prófessor emiritus í jarðfræði. Orkuskipti í flugi - Jens Þórðarson rekstrarstjóri flugrekstrarsviðs Icelandair. Umhverfisáhrif í byggingariðnaði - Arnhildur ...

Listen
Samfélagið
Skógareyðing, orkudrykkir, málfar og peptíð from 2021-11-03T13:02

Aðalsteinn Sigurgeirsson fagmálastjóri hjá Skógræktinni: Fyrsti stóri samningurinn hefur verið undirritaður á Loftlagslagsráðstefnunni í Glasgow COP 26, það er samningur sem um 100 þjóðarleiðtogar ...

Listen
Samfélagið
Loftslagráðstefna, covid í framhaldsskólum og hvalbein from 2021-11-02T13:02

Við verðum áfram í tengingu við Loftlagsráðstefnuna í Glasgow - Þórey Þórðardóttir framkvæmdastjóri Landsamtaka lífeyrissjóða er þar. Við ætlum líka að forvitnast um stóra rannsókn á áhrifum covid ...

Listen
Samfélagið
COP26, losun fiskveiðiflotans, Atvinnufjelagið og málfarsmínúta from 2021-11-01T13:02

Við byrjum á að tengja okkur við Loftlagsráðstefnuna, COP26, í Glasgow og heyrum í Tinnu Hallgrímsdóttur formanni ungra umhverfissinna sem er á ráðstefnunni - eða í það minnsta í röðinni inn á hana...

Listen
Samfélagið
Dauðramannasögur, verkalýðspúsl, hrekkjavaka, málfar og umhverfismál from 2021-10-29T13:02

Bjarni Harðarson: Sagðar verða dauðramannasögur í Skálholti á morgun, Bjarni þekkir góðar og hrollvekjandi frásagnir og fór yfir þær og draugatrú á Íslandi. Kristín Róbertsdóttir, formaður húsfélag...

Listen
Samfélagið
Flatnefja gæludýr, meðafli og væringjar from 2021-10-28T13:02

Hanna María Arnórsdóttir dýralæknir: evrópskir dýralæknar hafa sent út ákall til fólks um að það kaupi ekki né fái sér flatnefja gæludýr, en hundar og kettir sem eru með flatt eða klesst andlit ver...

Listen
Samfélagið
Sjófuglar, doktorsrannsókn, málfar og heilahrörnun from 2021-10-27T13:02

Erpur Snær Hansen, fuglafræðingur: Risastórt svæði í miðju Atlantshafi hefur fundist þar sem fimm miljónir sjófugla dvelja hluta vetrar í fæðuöflun. Svæðið fannst eftir að dægurritagögn sýndu ferði...

Listen
Samfélagið
Jarðvarmi, Kvennathvarfsheimsókn og pistill umhverfissálfræðings from 2021-10-26T13:02

Alexander Richter, framkvæmdastjóri Orkuklasa Íslands og íslenska jarðvarmaklasans: Stærsti jarðhitaviðburður heims fer nú fram í Hörpu ? ráðstefna sem er haldin á nokkurra ára fresti en nú í fyrs...

Listen
Samfélagið
Byrlanir, virk hlustun og brot úr safni RÚV from 2021-10-25T13:02

Steinunn Gyða og Guðjónsdóttir talskona Stígamóta og Hrönn Stefánsdóttir verkefastjóri Neyðarmóttöku Landspítalans: Mikið hefur verið rætt um byrlanir á skemmtistöðum og kallað eftir vitundarvaknin...

Listen
Samfélagið
Samfélagið í Skarfakletti: Gufubað, Veitur, Hampiðjan og varðskip from 2021-10-22T13:02

Samfélagið sendi beint út frá Skarfakletti í Reykjavík. Hafdís Hrund Gísladóttir gufubaðseigandi: Hafdís á og rekur fargufuna svokölluðu, færanlegt hjólhýsi með innbyggðri gufu. Samfélagið hitti á ...

Listen
Samfélagið
Landnám í vesturheimi, matarsóunarapp, vetrar- dagur og dekk from 2021-10-21T13:02

Orri Vésteinsson prófessor í fornleifafræði: Við höfum vitað lengi að norrænir menn gerðu strandhögg í vesturheimi fyrir um þúsund árum en nú hefur komið til sögunnar ný tækni sem ekki bara staðfe...

Listen
Samfélagið
Orkuskiptin í Evrópu, sjávarbotninn, málfarsmínúta og e-efni from 2021-10-20T13:02

Guðrún Sævarsdóttir, efnisverkfræðingur og aðjúnkt við Háskólann í Reykjavík: Rætt um orkustöðu í Evrópu, hvernig ætlar Evrópa að klára orkuskiptin, skiptir sæstrengur frá Íslandi máli í því samhen...

Listen
Samfélagið
Erindi forseta á sjávarútvegsdeginum, leikskólabörn og bálfarir from 2021-10-19T13:02

Guðni Th Jóhannesson forseti Íslands og sagnfræðingur: Guðni var á fræðimannaskónum í morgun á fundi í tilefni Sjávarútvegsdagsins sem er í dag og fjallaði um hvernig sjávarútvegur nútíðar og fram...

Listen
Samfélagið
Koltvísýringur, skógrækt og konur, buxur og óhlýðni from 2021-10-18T13:02

Útblástur koltvísýrings eykst þrátt fyrir aukna þekkingu og meðvitund um afleiðingar þess. Rætt er við Júlíus Sólnes, prófessor emeritus í umhverfis- og byggingarverkfræði við Háskóla Íslands, sem ...

Listen
Samfélagið
Líffræðiráðstefnan 2021 from 2021-10-15T13:02

Samfélagið sendir út frá Líffræðiráðstefnunni 2021. Helena Gylfadóttir er líffræðinemi og formaður Haxa, hagsmunafélags líffræðinema. Hún sat í skipulagsnefnd fyrir ráðstefnuna. Helena segir frá rá...

Listen
Samfélagið
Kynferðisofbeldi í stríði, græn umskipti og loftlagsráðstefna SÞ from 2021-10-14T13:02

Í dag fer fram málþing á vegum UN Women um kynferðisofbeldi í stríði en nauðgunum hefur í auknum mæli verið beitt sem stríðsvopni víða um heim. Við töluðum við Írisi Björgu Kristjánsdóttur, sérfræð...

Listen
Samfélagið
Hvítt heilaefni, rafíþróttir og vísindaspjall from 2021-10-13T13:02

Mikilvægi hvíta efnisins í heilanum: Ragnhildur Þóra Káradóttir prófessor í taugalífeðlisfræði segir frá rannsóknum sínum og nýjum uppgötvunum. Rafíþróttir og tölvuleikir velta gríðarlegum fjárhæðu...

Listen
Samfélagið
Dekkjaverkstæði, máltækni, umhverfissálfræði from 2021-10-12T13:02

Edilon Hellertsson, eigandi Nesdekkja: Um vetrardekkjavertíðina og farandsstarfsfólk frá Litháen. Gestur Svavarsson, sem er verkefnisstjóri SÍM og Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Al...

Listen
Samfélagið
Drangaskörð, Nagladekk, Glíma, Andrés prins from 2021-10-11T13:02

Ágústa Þóra Jónsdóttir, varaformaður Landverndar: Nagladekk eru umdeild. Ágústa er ein af þeim sem vill nagladekkin burt af götum borgarinnar. Svana Hrönn Jóhannsdóttir, formaður Glímusambands Ísl...

Listen
Samfélagið
Pandóruskjölin, hvatar, húsnæðismál og málfar from 2021-10-08T13:02

Enn einn gagnalekinn um peninga í aflandsfélögum hefur verið í fréttum undanfarið. Við munum eftir Panamaskjölunum fyrir nokkrum árum þar sem fjöldi Íslendinga var tengdur slíkum félögum, þar á með...

Listen
Samfélagið
Norðurslóðir, heilbrigð ungmenni og listræn umhverfismál from 2021-10-07T13:02

Ólafur Ragnar Grímsson fyrrverandi forseti Íslands og stofnandi Hringborðs norðurslóða, Arctic circle ætlar að segja okkur allt um þann stóra vettvang og risaviðburð sem verður í Hörpu í næstu viku...

Listen
Samfélagið
Heimilislækningar, uppljóstranagátt, málfar og vísindaspjall með Eddu from 2021-10-06T13:02

Við ætlum að tala um heimilislækningar í þætti dagsins því nú hafa þær jákvæðu fréttir borist að aldrei hafi fleiri stundað sérgreinanám í heimilislækningum. Margrét Ólafía Tómasdóttir er heimilisl...

Listen
Samfélagið
Loðna, nóbelsverðlaun og umhverfissálfræðipistill from 2021-10-05T13:02

Fréttir af góðu ástandi loðnustofnsins hafa kætt marga enda mikil verðmæti í húfi. Hafrannsóknastofnun hefur lagt til veiðar á meira en 900.000 tonnum af loðnu fiskveiðiárið 2021-2022. Það er marg...

Listen
Samfélagið
Aurskriður, villidýr í miðbænum og loftslagsleiðtogar from 2021-10-04T13:02

Mikil úrkoma hefur verið á norðanverðu landinu um helgina og hafa skriður fallið í Kinn og Útkinn í Þingeyjarsveit. Tólf bæir voru rýmdir um helgina og áfram verður rýming í gildi á svæðinu þar til...

Listen
Samfélagið
Hvalreki, sýklalyfjanotkun og uppstoppuð dýr from 2021-10-01T13:02

Á norðanverðu Álftanesi liggur nú hræ af hrefnutarfi sem rak þar á land. Hann er talinn fullvaxinn, tæpir átta metrar og virðist hafa drepist á hafi úti. Sérfræðingar Hafrannsóknastofnunar hafa ran...

Listen
Samfélagið
Reykjanes skelfur, umhverfishegðun og svifryk from 2021-09-30T13:02

Margir urðu varir við jarðskjálfta í nótt. Skjálftinn mældist 3,7 og varð milli Keilis og Litla Hrúts á Reykjanesi skömmu fyrir klukkan tvö. Mörg hundruð skjálftar hafa mælst á svæðinu frá miðnætti...

Listen
Samfélagið
Matargjafir til að sporna við matarsóun, kosningaskandalar og æxli from 2021-09-29T13:02

Silja Björk, rekstarstýra Barr kaffihús í Hofi á Akureyri: Silja hefur tekið upp á því að útbúa matarpakka úr matvælum sem verða afgangs á kaffihúsinu og skilja eftir fyrir utan kaffihúsið fyrir þá...

Listen
Samfélagið
Talningafólk, jafnrétti, kosningaskjálfti og fyrsti jarðfræðingurinn from 2021-09-28T13:02

Flest allir landsmenn eru með hugann við talningar, það er að segja atkvæðatalningar, sem hafa verið aðalatriði frétta síðustu daga. Eitt sem við hér í samfélaginu höfum komist að er að það er kúns...

Listen
Samfélagið
Gullmoli úr safni RÚV, landsbyggðarþingmenn, Alþingi, málfar og plast from 2021-09-27T13:02

Helga Lára Þorsteinsdóttir kom með viðtalsbrot úr þáttaröðinni Í sjónhending sem var á dagskrá RÚV um 1970. Þar ræddi Sveinn Sæmundsson við Einar Magnússon fyrrum rektor í MR sem keyrði fyrstur man...

Listen
Samfélagið
Kosningar, kosningavaka, hnúðlax og útlensk blóm from 2021-09-24T13:02

Ingi Tryggvason formaður kjörstjórnar í Norðvesturkjördæmi: skipulag kosninga og talning atkvæða í þessu víðfeðma kjördæmi Sigríður Dögg Auðunsdóttir, ritstjóri kosningavöku RÚV: hvað gerist og hve...

Listen
Samfélagið
Ísland og Póllands, Samfélagshús, risarækjur from 2021-09-23T13:02

Gréta Ingþórsdóttir: í starfshópi utanríkisráðherra, sem skilaði nýverið skýrslu um hvernig efla megi samstarf og vináttu á milli Íslands og Póllands enn frekar. Helga Ösp Jóhannsdóttir: um starfið...

Listen
Samfélagið
Kosningar í Kringlunni, veður á kjörstað, þarmaflóran from 2021-09-22T13:02

Kringlan heimsótt og rætt við gangandi vegfarendur um kosningarnar. Agnar Freyr Helgason, stjórnmálafræðingur: vengaveltur um áhrif veðurs á hegðun kjósenda. Vísindaspjall: Edda Olgudóttir kemur me...

Listen
Samfélagið
Upplýsingaóreiða, fjósakennsla, umhverfisvænar framkvæmdir from 2021-09-21T13:02

Jón Gunnar Ólafsson, nýdoktor í fjölmiðlafræði: um muninn á falsfréttum og upplýsingaóreiðu og íslenskar rannsóknir því tengdar. Egill Gunnarsson, bústjóri í Hvanneyrarbúinu, kennslu og rannsóknarb...

Listen
Samfélagið
Kosningar, bragðefni, rostungar from 2021-09-20T13:02

Bergþóra Sigmundsdóttir, sér um utankjörfunda-atkvæðagreiðslu og Covid-kosningar: Um starfið, framkvæmdina og áskoranir. Rósa Jónsdóttir, matvælafræðingur: Um rannsókn Matís á bragðefnum unnum úr þ...

Listen
Samfélagið
Launajafnrétti og jafnverðmæt störf, Biskupsbeygjan og dýr með Veru from 2021-09-17T13:02

Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BRSB: Alþjóðlegi jafnlaunadagurinn er á morgun. Rætt um nýja skýrslu Hagstofunnar þar sem kemur fram að launamunur kynjanna mælist enn nokkur hér á landi. Fjallað ...

Listen
Samfélagið
Landvarsla, Grasagarðurinn, líffræðilegur fjölbreytileiki from 2021-09-16T13:02

Rakel Anna Boulter og Nína Aradóttir, landverðir: segja frá landvarðafélaginu, mikilvægi starfsins og lífinu á fjöllum Björk Þorleifsdóttir, fræðslustjóri Grasagarðsins: um sögu og tilgang garðsins...

Listen
Samfélagið
Höfrungadráp, Bandamenn, hamfarahlýnun from 2021-09-15T13:02

Baldvin Þór Harðarson í Færeyjum: Um höfrungadráp í Færeyjum og viðhorfi til þess innan og utan eyjanna. Hjálmar G. Sigmarsson, ráðgjafi hjá Stígamótum: segir frá Bandamönnum, námskeiði fyrir karla...

Listen
Samfélagið
Riða, Frásagnarlæknisfræði, Árstíðir from 2021-09-14T13:02

Guðfinna Harpa Árnadóttir, formaður landssambands Suðfjárbænda: um riðutilfelli sem upp hafa komið í Skagafirði, afleyðingar og áhrif á bændur. Dagný Kristjánsdóttir, prófessor emeritus: segir frá ...

Listen
Samfélagið
Kolaflutningar í Reykjavík, Matarlandslag, bleyjulaust líf from 2021-09-13T13:02

Safnainnlit: Helga Lára Þorsteinsdóttir, safnstýra RÚV, segir frá viðtali við Pál Ásmundsson lestarstjóra í Reykjavík. Rakel Halldórsdóttir, sérfræðingur hjá Matís: segir frá Matarlandslaginu og up...

Listen
Samfélagið
Græn svæði í þéttbýli, fornritasýning og áhrif lita á líðan from 2021-09-10T13:02

Jóhannes Bjarki Urbancic Tómasson, sérfræðingur frá Umhverfisstofnun og Katrín Karlsdóttir, MSc í skipulagsverkfræði og umhverfissálfræði: lýðheilsa og græn svæði í þéttbýli. Rannsóknir syna að græ...

Listen
Samfélagið
Orkuskipti, ylrækt, innkaup og umhverfi from 2021-09-09T13:02

Anna Margrét Kornelíusdóttir, verkefnastjóri hjá Grænni orku og íslenskri nýorku: um orkuskipti skipaflotans, staða mála, áskoranir og stefna. Hjördís Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Aldin biodome...

Listen
Samfélagið
Barnabarinn, endurvinnsla, kaffi og svefn from 2021-09-08T13:02

Salvör Gullbrá Þórarnisdóttir og Hrefna Lind Halldórsdóttir: um Krakkaveldi og Barnabar í Norræna húsinu. Hvað ef krakkar tækju völdin og réðu öllu? Sara Jónsdóttir og María Kristín Jónsdóttir: se...

Listen
Samfélagið
Ofbeldi og börn, nýting sjávarafurða og viðbrögð við Skaftárhlaupi from 2021-09-07T13:02

Ingibjörg Þórðardóttir félagsráðgjafi hjá Hugrekki: rætt um ofbeldi og börn, birtingarmyndir þess og hvernig hægt er að tala um það við börn. Þór Sigfússon, stofnandi Sjávarklasans: Sífellt er veri...

Listen
Samfélagið
Vanlíðan tengd íþróttaiðkun, heimildarmynd og plastleysi from 2021-09-06T13:02

Kristín Ólafsdóttir framkvæmdastjóri Pieta samtakanna: Ungu fólki sem leita til Pieta samtakanna hefur fjölgað síðustu misserin og meðal þeirra er fólk úr íþróttahreyfingunni. Rætt við Kristínu um...

Listen
Samfélagið
Fundur fólksins from 2021-09-03T13:02

Samfélagið sent beint út frá Fundi fólksins í Norræna húsinu. Tinna Hallgrímsdóttir formaður ungra umhverfissinna: Sólin - Einkunnagjöf ungra umhverfissinna Anna Sonde, fulltrúi ungmenna um lýðræ...

Listen
Samfélagið
Geðheilbrigði, Skaftárhlaup, plastmengun from 2021-09-02T13:02

Sonja Rún Magnúsdóttir, verkefnastjóri og jafningjaráðgjafi hjá Grófinni geðhúsi Akureyri: um geðheilbrigði ungs fólks og mikilvægi samtals og fræðslu. Þorsteinn Þorsteinsson, jöklafræðingur: segir...

Listen
Samfélagið
Verkferlar, geðheilbrigði ungmenna, öldrun from 2021-09-01T13:02

María Rún Bjarnadóttir, lögfræðingur; um lagalegt umhverfi íþrótta með hliðsjón af kynjajafnréttissjónarmiðum, verkferlum og möguleikum til úrbóta. Sigvaldi Sigurðarson, verkefnastjóri hjá SÍF; um ...

Listen
Samfélagið
Umhverfisstofnun, vistfræði í HÍ og saga kjörkassans from 2021-08-31T13:02

Bjarni Pálsson er teymisstjóri lífríkis og veiðisstjórnunar hjá Umhverfisstofnunnar: fræðst um verkefnin sem teymið tekst á við. Ingibjörg Svala Jónsdóttir, prófessor í vistfræði við Háskóla Ísland...

Listen
Samfélagið
Jafnréttisskólinn, fræðsla hjá Vistorku og Kanaríeyjarannsókn from 2021-08-30T13:02

Rætt við Védísi Sigrúnar Ólafsdóttir hjá Alþjóðlega jafnréttisskólanum, en afgangskir nemendur þess skóla eru meðal þeirra sem reynt er að koma úr Afganistan eftir að Talibanar tóku þar yfir og ko...

Listen
Samfélagið
Britney Spears, Kína, Þjóðminjasafnið from 2021-06-25T13:02

Ása Baldursdóttir: Segir okkur allt fa létta í málefnum poppdívunnar sem biðlar nú til dómstóla um að fá sjálfræði sitt á ný. Helgi Steinar Gunnlaugsson, alþjóðastjórnmálafræðingur: RÝnt í reglur u...

Listen
Samfélagið
Loftlagsvegvísir, fjárhús í borg og umhverfismál from 2021-06-24T13:02

Eggert Benedikt Guðmundsson, forstöðumaður Grænvangs: loftlagsvegvísir atvinnulífsins var gefinn út í gær. Tilgangur vegvísisins er að skilgreina stöðu loftslagsmála í hverri atvinnugrein, móta ste...

Listen
Samfélagið
Einkunnagjöf, Litla kaffistofan, bóluefni from 2021-06-23T13:02

Linda Heiðarsdóttir, aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla: um námsmat og einkunnir Katrín Hjálmarsdóttir og Svanur Gunnarsson, rekstraraðilar Litlu kaffistofunnar: segja frá því afhverju þau ætla a...

Listen
Samfélagið
Verðlaunaafhendingar, kol úr sauðataði og skálavörður from 2021-06-22T13:02

Viðar Halldórsson prófessor í félagsfræði við HÍ: Um verðlaunaafhendingar á skólaútskriftum, eru þær upphafningar sumra á kostnað annarra? Ársæll Markússon, frumkvöðull og kartöflubóndi í Þykkvabæ....

Listen
Samfélagið
Útskriftir, Barnaefni, nónólæknisfræði from 2021-06-21T13:02

Helga Lára Þorsteinsdóttir, safnstýra RÚV: kemur í þáttinn með barnaefni frá 1961. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands: um útskritir, háskólanám og það sem tekur við að útskrift lokinni. ...

Listen
Samfélagið
Fornleifar, hvítlaukur, stjórnarskrá from 2021-06-18T13:02

Jónas Erlendsson, bóndi Í Fagradal í Mýrdalssveit: segir frá fornleifafundi, en steinn sem vegur mörg tonn og sem talinn er líkja eftir skipi fannst í vikunni í nágrenni við heimahaga Jónasar. Hörð...

Listen
Samfélagið
Úrgangur, Það þarf þorp, bóluefni from 2021-06-16T13:02

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra: ný stefna í meðhöndlun úrgangs á Íslandi Gyða Guðmundsdóttir, leikskólastjóri á Borg í Bakkahverfi: segir frá verkefninu Það þarf þorp, sem miðar að ...

Listen
Samfélagið
Skógrækt, örmögnun, umhverfissálfræði from 2021-06-15T13:02

Þröstur Eysteinsson, skógræktarstjóri: um nýja landsáætlun í skógrækt til næstu 10 ára. Guðbjörg Björnsdóttir og Ingibjörg Valgeirsdóttir :segja frá starfsemi Sögu Story House og úrræði fyrir fólk ...

Listen
Samfélagið
Listkennsla, mRNA-bóluefni, áföll í æsku from 2021-06-14T13:02

Kristín Valsdóttir, deildarforseti LHÍ, og Halldóra Arnardóttir, listfræðingur: segja frá nýrri námsbraut við LHÍ fyrir listamenn til að vinna með jaðarhópum. Örn Almarsson efnafræðingur hjá lyfjaf...

Listen
Samfélagið
Ferðafélag Íslands, sjálfbær áburðavinnsla, Fyrstu fimm from 2021-06-11T13:02

Anna Dóra Sæþórsdóttir, nýr forseti Ferðafélags Íslands: hefur tengst félaginu frá æsku og rannsakað ferðamennsku og hálendisupplifun. Marvin Ingi Einarsson, hjá Matís: segir frá tilraunaverkefni s...

Listen
Samfélagið
Svengæði. Bóluefnisdreifing. Umhverfisspjall from 2021-06-10T13:02

Anna Bára Unnarsdóttir Miðstöð í lýðheilsuvísindum við HÍ: Í stórri rannsókn sem byggir á gögnum úr rannsókninni Áfallasaga kvenna er niðurstaðan sú að um 65% íslenskra kvenna greindu frá skertum ...

Listen
Samfélagið
Fornleifar á Bessastöðum, aðgengismál í borginni, ónæmiskerfið from 2021-06-09T13:02

Hreinn S. Hákonarson, guðfræðingur: um jarðneskar leifar fyrrum forsetahjóna sem hvíla í kórvegg Bessastaðakirkju. Haraldur Þorleifsson, hönnuður og stofnandi Aðgengissjóðs Reykjavíkur: samtal um á...

Listen
Samfélagið
Grænland, gistiskýlið, Kerlingafjöll from 2021-06-08T13:02

Hjörtur Smárason, forstjóri Visit Greenland: um ferðaþjónustu og uppbyggingu hennar og lærdómin sem Grænlendingar ætla að draga af íslensku ferðamanna sprengingunni. Ingi Þór Eyjólfsson, forstöðuma...

Listen
Samfélagið
Kolefniseiningar, útfarir í útvarpi, skapandi greinar from 2021-06-07T13:02

Helga Lára Þorsteinsdóttir, safnstýra RÚV: kemur með upptöku úr safni frá 1961, upptöku af útför Sr. Friðriks Friðrikssonar. Haukur Logi Jóhannsson, Staðlaráði og Guðný Káradóttir, Loftlagsráði: ka...

Listen
Samfélagið
Geðræktarhús, Þeirra Ísland, Reykhólar from 2021-06-04T13:02

Anna Elísabet Ólafsdóttir, lýðheilsusérfræðingur Kópavogsbæjar: segir frá nýju Geðræktarhúsi fyrir ungt fólk og innleiðingu Barnasáttmála Varði Mastantuoni Morbilli, höfundur nýrrar þáttaraðar um i...

Listen
Samfélagið
Fæðingar. Afsakanir. Vistheimt from 2021-06-03T13:02

Berglind Hálfdánsdóttir dósent í ljósmóðurfræðum HÍ: Útkoma í fæðingum mæðra í ljómæðrastýrðum einingum. Lára Magnúsdóttir sagnfræðingur: Söguleg yfirferð á opinberum afsökunum. Hafdís Hanna Ægisdó...

Listen
Samfélagið
Tvíburar. Landgræðslan. Vísindaspjall from 2021-06-02T13:02

Kári Stefánsson Íslenskri erfðagreiningu: Af hverju virðast svo margir tvíburar dúxa? Eru tvíburar greindari en aðrir? Árni Bragason forstjóri Landgræðslunnar: SDrög að nýrriLandgræðsluáætlun til...

Listen
Samfélagið
Tvíburar og dúxar, vistheimt, skipulagsmál from 2021-06-01T13:02

Sigurbjörg Erla Pétursdóttir Biering úr Menntaskólanum í Kópavogi, Óskar Atli Magnússon úr Flensborgarskólanum í Hafnarfirði og Elísa Sverrisdóttir úr Verzlunarskóla Íslands: eru öll útskriftarnema...

Listen
Samfélagið
Tvíburar og dúxar, vistheimt, skipulagsmál from 2021-06-01T13:02

Sigurbjörg Erla Pétursdóttir Biering úr Menntaskólanum í Kópavogi, Óskar Atli Magnússon úr Flensborgarskólanum í Hafnarfirði og Elísa Sverrisdóttir úr Verzlunarskóla Íslands: eru öll útskriftarnema...

Listen
Samfélagið
Atvinnumál, sykursýki, þorskur from 2021-05-31T13:02

Sara S. Öldudóttir, vinnumarkaðssérfræðingur ASÍ: um stöðu á vinnumarkaði, eftirspurn eftir vinnuafli og umræðu um bótaþega Bolli Þórsson, innkirtla- og efnaskiptalæknir: um fjölgun Íslendinga sem ...

Listen
Samfélagið
Þróunarskýrsla Sameinuðu þjóðanna, hælisleitendur, sandfok from 2021-05-28T13:02

Tinna Hallgrímsdóttir, formaður Ungra umhverfissinna og ungmennafulltrúi Íslands á sviði sjálfbærrar þróunar: um nýja þrónarskýrslu Sameinuðu þjóðanna Guðríður Lára Þrastardóttir, lögfræðingur Rauð...

Listen
Samfélagið
Hafró. Djúpið. Umhverfispistill from 2021-05-27T13:02

Þorsteinn Sigurðsson forstjóri Hafrannsóknarstofnunnar: Þorsteinn er nýtekinn við starfi forstjóra Hafrannsóknarstofnunnar. Hann segir frá bakgrunni sínum og eðli starfseminnar. Gunnar Ólafsson, D...

Listen
Samfélagið
Bóluefni, ostagerð, áhrif sykurneyslu from 2021-05-26T13:02

Birgir Hrafn Hafsteinsson, umsjónarmaður vöruhúsa hjá Distica: Fylgst með pökkun og undirbúningi flutninga bólefnis gegn Covid 19. Dominique Pledel Jónsdóttir, formaður Slow Food samtakanna á Norðu...

Listen
Samfélagið
Menntaskólinn á Covid-tímum, grímulaus Kringluferð, Palestína from 2021-05-25T13:02

Ingunn Marta Þorsteinsdóttir og Júlía Pálsdóttir, menntaskólanemar: ræða sinn fyrsta vetur í menntaskóla, böll og árshátíðir sem aldrei urðu, pabbapeninga í Versló og nörda í MR. Þórhildur Ólafsdót...

Listen
Samfélagið
Gerendameðvirkni, æðarvarp, músafaraldur from 2021-05-21T13:02

Eyja Margrét Brynjarsdóttir, prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands: um gerendameðvirkni, hannúð og samúð með þolendum og gerendum Vignir Sveinsson, æðarbóndi á Höfnum Skagaströnd: skildi kuldat...

Listen
Samfélagið
Uppbygging á Seyðisfirði, mæðgnasamband from 2021-05-20T13:02

Gauti Jóhannesson formaður verkefnisstjórnar Seyðisfjarðarverkefnisins: Uppbygging Seyðisfjarðar er þriggja ára verkefni sem stjórnvöld, Múlaþing og Austurbrú hafa sett af stað til að byggja upp at...

Listen
Samfélagið
Varmaflutningur hafsins. Umönnun maka með heilabilun. Vísindaspjall from 2021-05-19T13:02

Steingrímur Jónsson haffræðingur: Hitinn í hafinu á norðurslóðum hækkar en er hægt að greina hvort orsakanna er að leita í hnattrænni hlýnun eða náttúrulegu jafnvægi? Olga Ásrún Stefánsdóttir, aðjú...

Listen
Samfélagið
Nauðgunarkærur, áfallastjórnun, umhverfissálfræði from 2021-05-18T13:02

Eva Huld Ívarsdóttir, lögmaður og aktivisti: segir frá verkefninu Handmótuð áhrif; 1600 niðurfelld nauðgunarmál, auk þess að ræða gerendameðvirkni og yfirstandandi #metoo bylgju. Ásthildur Bernharð...

Listen
Samfélagið
Kvenréttindi, málefni norðurslóða, gervigreind og máltækni from 2021-05-17T13:02

Helga Lára Þorsteinsdóttir, safnstýra RÚV: kemur með upptöku úr safni: ?Maddama, kerling fröken frú? er þáttur sem fluttur var á kvenréttindadaginn 19.júní 1969. Flutt var hljóðbrot í flutningi Guð...

Listen
Samfélagið
Bonn-áskorunin, hönnun heilsu, þyrlur í friðlandi from 2021-05-14T13:02

Hreinn Óskarsson, skógræktinni: Stjórnvöld vilja taka svokallaðri Bonn-áskorun í þeim tilgangi að auka landgæði, efla jarðvegsauðlindina og styrkja byggð í landinu. Rósa Dögg Þorsteinsdóttir, innan...

Listen
Samfélagið
Líkamsfjötrar, matvælaframleiðsla, sauðburður, bóluefni from 2021-05-12T13:02

Sigríður Ósk Ólafsdóttir, sálfræðinemi: um líkamsfjötra á íslenskum hjúkrunarheimilum, - líkamsfjötrar og notkun þeirra er umdeild og almennt talið að draga eigi mjög úr notkun þeirra, eða stöðva a...

Listen
Samfélagið
Landbúnaðarstefna, vegir á hálendinu, Afganistan from 2021-05-11T13:02

Hlédís Sveinsdóttir, verkefnastjóri Ræktum Ísland: um nýtt umræðuskjal sem ætlað er að vísa veginn við gerð landbúnaðarstefnu til framtíðar. Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar: um fr...

Listen
Samfélagið
Aðgerðasinni Amnesty, krabbameinsdeild, franskar bókmenntir, gosið from 2021-05-10T13:02

Anna Lúðvíksdóttir, framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty International: um leit að aðgerðasinna Íslandsdeildarinnar í tilefni 60 ára afmælis. Vilhelmína Haraldsdóttir læknir og Ragna Gústafsdótt...

Listen
Samfélagið
Menntamál, sauðburður, kattarannsóknir from 2021-05-07T13:02

Fríða Bjarney Jónsdóttir, deildarstýra Nýsköpunarsmiðju menntamála hjá borginni: um Menntastefnumót sem haldið verður 10.maí Jóhanna María Sigmundsdóttir, verkefnasjóri atvinnu, markaðs og ferðamál...

Listen
Samfélagið
Gróðureldar. Landsvirkjun. Umhverfisspjall from 2021-05-06T13:02

Eyrún Viktorsóttir á brunavarnarsviði Húnæðis- og mannvirkjastofnunnar: Eyrún ræðir eðli gróðurelda og þörfina á aukinni viðbragðsgetu þegar þeir kvikna. Kristín Linda Árnadóttir aðst.forstjóri Lan...

Listen
Samfélagið
Farsóttarhús, Ufsaklettur, heimilið from 2021-05-04T13:02

Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður farsóttarhúsa: lýsir störfum sínum síðustu fjórtán mánuði, sem áttu í upphafi að vera þrír. Helgi Þorláksson, sagnfræðingur: um Ufsaklett, stóran stein með mik...

Listen
Samfélagið
Ferðaþjónusta, fæðingar, fornleifar from 2021-05-03T13:02

Helga Lára Þorsteindóttir, safnstjóri RÚV: rifjar upp frétt um fækkun ferðamannna frá 1980 Sunna Símonardóttir, félagsfræðingur og aðjúnkt við HÍ: Sunna gerði félagsfræðilega greiningu og tók viðta...

Listen
Samfélagið
Andleg heilsa þjóðarinnar, klóak, límtré from 2021-04-30T13:02

Svandís Nína Jónsdóttir, verkefnastjóri hjá Virk: umfang geðraskana og lyfjanotkunar hefur stóraukist á síðustu árum. Hvað veldur? Guðjón Friðriksson, sagnfræðingur: segir frá sínu nýjasta verki, C...

Listen
Samfélagið
Erfðafræði. Stafrænt ofbeldi. Matarsóun from 2021-04-29T13:02

Hans Tómas Björgvinsson yfirlæknir LSH: Hversu langt er í að þekking mannsins á raðmengi sínu leiði til meðferðar í heilbrigðiskerfunum? Hvaða þýðingu hefur það að sú þekking er að mestu leyti fe...

Listen
Samfélagið
Sorpa, kynjafræðikennsla, svefn from 2021-04-28T13:02

Jón Viggó Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sorpu: um árangurinn í umhverfismálum á 30 ára afmæli Fjórir nemendur sem stunda iðnnám í Borgarholtsskóla segja frá upplifun sinni af kynjafræðitímum, sem ný...

Listen
Samfélagið
Sálfræðiþjónusta, vöruhönnun, Ungverjaland from 2021-04-27T13:02

Tryggvi Guðjón Ingason, formaður sálfræðingafélagsins: um biðlista og stóraukna eftirspurn eftir sálfræðiþjónustu Agnes Freyja Björnsdóttir og Silvía Sif Ólafsdóttir, vöruhönnuðir: að vera hönnuður...

Listen
Samfélagið
Taprekstur hjúkrunarheimila, heilbrigðisrannsóknir, femenísk guðfræði from 2021-04-26T13:02

Gísli Páll Pálsson, formaður stjórnar Samtaka fyrirtækja í velferðaþjónustu: rætt um nýja skýrslu um rekstur hjúkrunarheimila. Hans Tómas Björnsson, yfirlæknir á Landspítalanum: segir of lítið fjár...

Listen
Samfélagið
Plast, kynjafræðsla, Ungmennavefur Alþingis from 2021-04-23T13:02

Gró Einarsdóttir, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun: segir frá nýjum lögum sem snúa að plastnotkun, og sem taka gildi þann 3.júlí Hanna Björg Valdimarsdóttir, kynjafræðinkennari: segir frá kynjafræ...

Listen
Samfélagið
Rafræn þreyta, unglingar í Codiv, umhverfissálfræði from 2021-04-20T13:02

Ingrid Kuhlman, framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar: um rafræna þreytu vinnandi fólks og námsmanna Þorsteinn Stefánsson, Mikael Köll Guðmundsson, Heiðar Dagur Hafsteinsson og Dhanus Madea: Um líðan ...

Listen
Samfélagið
Þari og þang, Óskalög sjúklinga, tilfinningar í miðaldabókmenntum from 2021-04-19T13:02

Lilja Gunnarsdóttir, líffræðingur á botnsjávarsviði hjá Hafrannsóknarstofnun: segir frá lífríki þara og rannsóknum á þangi Sif Ríkharðsdóttir, bókmenntafræðingur: Vísindamaður vikunnar segir frá ra...

Listen
Samfélagið
Gullsmíði, Stafavísur og risakanínan Darius from 2021-04-16T13:02

Fríða Jensína Jónsdóttir, gullsmiður: Heimsókn á verkstæðið en Fríða fékk nýverið styrk úr Hönnunarsjóði til að þróa línu með innblæstri úr Strandasýslu. Ragnar Ingi Aðalsteinsson, hagyrðingur: Seg...

Listen
Samfélagið
Notkunarmöguleikar á þara, réttlát umskipti og kolefnisfótspor eldogsa from 2021-04-15T13:02

Elísabet Eik Guðmundsdóttir, verkefnastjóri á líftæknisviði hjá Matís: Þang og þari - notkunarmöguleikar og framtíð. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB: Hvernig tryggja má hagsmuni la...

Listen
Samfélagið
Fugl ársins, Hjálparstarf kirkjunnar, vísindaspjall from 2021-04-14T13:02

Fugl ársins: Guðrún Jónsdóttir, kosningastýra heiðlóunnar, og Snorri Valsson, kosningastjóri músarrindilsins, tala máli sinna fugla Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar: ...

Listen
Samfélagið
Fráveituhreinsun og gróðurhúsalofttegundir, líðan unglinga og erlent from 2021-04-13T13:02

Ragnhildur Gunnarsdóttir umhverfisverkfræðingur hjá Eflu: Hvernig má bæta fráveituhreinsun? Útreikningar á losun gróðurhúsalofttegunda vegna aukinnar seyrusöfnuna. Ársæll Már Arnarsson, prófessor á...

Listen
Samfélagið
Íslensk ull, næring aldraðra, vísindamaður vikunnar from 2021-04-12T13:02

Sigurður Sævar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Ístex: Um meðhöndlun, útflutning og möguleika íslensku ullarinnar Heilsupistill: Bergljótar Baldursdóttir ræðir við Ólöfu Guðný Geirsdóttur næringarfræði...

Listen
Samfélagið
Hvalir, Stríð og kliður, landamærasmit from 2021-04-09T13:02

Edda Elísabet Magnúsdóttir, hvalafræðingur: um hvalreka í Grenivík, hvalasöng og helstu ógnir við líf hvala. Sverrir Norland: um nýútkomna bók sína, Stríð og klið Már Örlygsson, forritari: misræmi ...

Listen
Samfélagið
Öfgahyggja, bólusetningarfrelsi og farfuglar from 2021-04-08T13:02

Sema Erla Serdar: Öfgahyggja og ungt fólk Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara: Frelsið sem fylgir bólusetningu og niðurstöður könnunar um hagi og líðan eldri borgara. Haf...

Listen
Samfélagið
Farsóttarhótel. Refir. Vísindaspjall. from 2021-04-07T13:02

Áslaug Ellen Yngvadóttir og Örvar Þorri Rafnsson starfsfólk í farsóttarhóteli: Farið í heimsókn á farsóttarhótelið í Þórunnartúni og rætt við starfsfólk. Ester Rut Unnsteinsdóttir, Náttúrufræðistof...

Listen
Samfélagið
Björgunarsveitin Þorbjörn, vísindamaður vikunnar, umhverfispistill from 2021-04-06T13:02

Ásdís Marí Kristjánsdóttir og Karín Ósk Eiríksdóttir úr björgunarsveitinni Þorbirni: lýsa undanförnum dögum, bæði af vettvangi goss og í Grindavík. Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir, doktor í efnisverkf...

Listen
Samfélagið
Kynbundið ofbeldi, útivistarfatnaður, vísindaspjall from 2021-03-31T13:02

Marta Goðadóttir, aðgerðarstýra UN Women: Um áhrif Covid-19 Anna Lára Þorsteinsdóttir, leiðsögumaður: Um útivistarfatnað þá og nú Eddu Olgudóttir: Vísindaspjall um rannsóknir á heila

Listen
Samfélagið
Kjarnasamfélagið, páskar á Akureyri, bandarísk stjórnmál from 2021-03-30T13:02

Anna María Björnsdóttir, talskona Kjarnasamfélagsins: segir frá draumum Kjarnasamfélagsins um umhverfisvænt og tenglsaríkt samfélag. Þórgnýr Dýrsson, framkvæmdastjóri Akureyrarstofu: rætt um fyrirs...

Listen
Samfélagið
Smit í Laugarnesskóla, vísindamaður vikunnar, lög unga fólksins from 2021-03-29T13:02

Björn Gunnlaugsson, aðstoðarskólastjóri Laugarnesskóla: Björn ræðir viðbrögð skólans við Covid-smitum sem upp komu í síðustu viku. Sigríður Kristjánsdóttir, jarðeðlisfræðingur: Vísindamaður vikunna...

Listen
Samfélagið
Hafið. Sprotar. Vera. from 2021-03-26T13:02

Hrönn Egilsdóttir, sérfræðingur Hafrannsóknarstofnun : Rætt er við Hrönn um djúpsjávargoshveri og rannsóknir á hafi. Helga Gunnlaugsdóttir , Orkideu: Helga segir frá þeim 5 verkefnum sem valn voru...

Listen
Samfélagið
Landsvirkjun og loftslag. Eldgos og drónar. Umhverfisspjall. from 2021-03-25T13:02

Jóna Bjarnadóttir framkvæmdastjóri umhverfis og samfélags hjá Landsvirkjun: Landsvirkjun hefur sett fram metnaðarfulla loftslagsstefnu og stefnir á að hafa kolefnisjafnað starfssemina 2025. Þórhild...

Listen
Samfélagið
Umhverfiskönnun. Örnefni. Vísindaspjall from 2021-03-24T13:02

Ólafur Elínarson sviðsstjóri markaðsrannsókna Gallup: Ólafur fer yfir helstu niðurstöður úr nýrri umhverfiskönnun Gallups 2021 þar sem viðfangsefnið er viðhorf íslendinga til umhverfis- og loftsla...

Listen
Samfélagið
Viðhorf til alþjóðamála, Spánn og Ísland og umhverfissálfræði from 2021-03-23T13:02

Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor í stjórnmálafræði við HÍ: viðhorf Íslendinga til alþjóðamála. Ný könnun leiðir ýmislegt forvitnilegt í ljós um viðhorf Íslendinga til alþjóðamála. Silja fór yfir h...

Listen
Samfélagið
Vísindasystur, fullorðnir með ADHD, vísindamaður vikunnar from 2021-03-22T13:02

Elín Björk og Sigurdís Björg Jónasdætur: Systur og vísindakonur, veðurfræðingur og jarðfræðingur og vinna báðar á Veðurstofunni. Sérhæfðar í veðri og jörð fylgjast þær með náttúrunni sem hefur láti...

Listen
Samfélagið
Grímsey. Móðir Jörð. Pritzker-verðlaun. from 2021-03-19T13:02

Ragnhildur Hjaltadóttir Grímsey: Mannlíf og fuglalíf í Grímsey. Eymundur Magnússon bóndi Vallanesi: Lífræn ræktun hjá Móður jörð hefur verið stunduð í 25 ár. Hildigunnur Sverrisdóttir, deildarforse...

Listen
Samfélagið
Steinsteypa. Heilsa. Umhverfisspjall from 2021-03-18T13:02

Börge Johannes Wigum form. stjórnar Steinsteypufélagsins: Umhverfisáhrif steinsteypu og þróun á nýjum efnum. Vigdís Tryggvadóttir sérgreinadýralæknir, MAST: Matarbornir sjúkdómar í Evrópu og hugmy...

Listen
Samfélagið
Jákvæð karlmennska, útinám, einstakar mæður from 2021-03-17T13:02

Þorsteinn V. Einarsson upphafsmaður #karlmennskan: Um skaðlega og jákvæða karlmennsku og karlrembur í bata. Jakob Frímann Þorsteinsson, kennari á menntavísindasviði og talsmaður Áhugahóps um útinám...

Listen
Samfélagið
Stafræn orðabók, heimafæðingar, valdabarátta Bandaríkjanna og Kína from 2021-03-16T13:02

Steinþór Steingrímsson, verkefnastjóri hjá Stofnun Árna Magnússonar: ræðir um stafræna yfirfærslu Orðabókar Sigfúsar Blöndal og máltækni sem fræðigrein. Dögg Mósesdóttir, kvikmyndagerðakona: ræðir ...

Listen
Samfélagið
Helga og safnið, ungmenni án atvinnu, heimspeki menntunar from 2021-03-15T13:02

Helga Lára Þorsteinsdóttir: Kemur með efni úr safni; viðtal tekið í júlí 1959 við Maríu Andrésdóttur en hún var fædd í Flatey á Breiðafirði 1859. Björk Vilhelmsdóttir: Um úrræði fyrir ungmenni sem...

Listen
Samfélagið
Íslensk kvikmyndasaga, Munasafnið, Fugl ársins og dýrin í Hvíta húsinu from 2021-03-12T13:02

Ásgrímur Sverrisson: Segir frá nýrri íslenskri sjónvarpsseríu, Ísland:Bíóland Guðrún Lára Pálmadóttir: kosningastjóri Fugls ársins 2021 Anna de Matos: um Munasafnið, Reykjavík Tool Library Vera Ill...

Listen
Samfélagið
Ungmenni sem hvorki eru í skóla né starfi, Ástráður, umhverfispistill from 2021-03-11T13:02

Jóhanna Rósa Arnardóttir félagsvísindamaður: ungmenni sem eru hvorki í skóla né starfi. Jóhanna hefur rannsakað, meðal annars í doktorsverkefni sínu, fólk í þessari stöðu og rætt var við hana um ás...

Listen
Samfélagið
Plastmengun. Ullareinangrun. Vísindaspjall from 2021-03-10T13:02

Magnús Jóhannesson sérfræðingur í utanríkisráðuneyti: Magnús stýrði ráðstefnu á vegum norrænu ráðherranefndarinnar um plastmengun á norðurslóðum. Megin tilgangur ráðstefnunnar var að varpa ljósi á ...

Listen
Samfélagið
Skógarnytjar, einstakar mæður, framtíð olíuvinnslu from 2021-03-09T13:02

Sigríður Óladóttir, húsgagnasmíðameistari og Auður Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur: Fjalla um nýtt samstarf milli Skógræktar Reykjavíkur og Tækniskólans. Einstakar mæð...

Listen
Samfélagið
Fæðuöryggi, fjölveikindi, vísindamaður vikunnar from 2021-03-08T13:02

Gunnar Þorgeirsson, formaður sambands garðyrkjubænda: Um fæðuöryggi landsins Þóra Árnadóttir, jarðeðlisfræðingur: Vísindamaður vikunnar um jarðskjálfta, líkanagerð og konur í vísindum. Heilsupistil...

Listen
Samfélagið
Landssamband ungmennafélaga, lestur barna, villuráfandi sauðir from 2021-03-05T13:02

Una Hildardóttir, forseti Landssambands ungmennafélaga: ræðir tilgang og stefnu félagsins Jón Thoroddsen, grunnskólakennari: Segir frá lestir með börnum og heimspekilegri samræðutækni Vera Illugadó...

Listen
Samfélagið
04.03.2021 from 2021-03-04T14:02

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.

Listen
Samfélagið
Lífrænar afurðir, fötlunaraktivismi og dagur villtrar náttúru from 2021-03-04T13:02

Ólafur Dýrmundsson,Lífrænt Ísland: Farið er yfir niðurstöður rannsókna úr stóru gagnasafni þar sem bornar eru saman lífrænt ræktaðar afurðir og aðrar. Embla Guðrúnar Ágústsdóttir og Jana Birta Björ...

Listen
Samfélagið
Snæfellsnes, Einstakar mæður, vísindaspjall from 2021-03-03T13:02

BJörg Ágústsdóttir, bæjarstjóri Grundarfjarðar: Ræðir plön um að koma Svæðisgarði Snæfellsness á á skrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO), yfir svokölluð mann- og lífhvolfssvæði. E...

Listen
Samfélagið
Jarðhræringar, atvinnuleysi, skattaskjól í Lúxemburg from 2021-03-02T13:02

Andri Stefánsson prófessor í jarðefnafræði: Gös og snefilefni sem fylgja eldgosi, möguleg áhrif ef gýs á Reykjanesi Hrefna Guðmundsdóttir, ráðgjafi hjá Vinnumálastofnun: Um atvinnuleit á krepputímu...

Listen
Samfélagið
Jarðskjálftakvíði, Helga og safnið, Kesara Margrét Anamthawat-Jónsson from 2021-03-01T13:02

Helga Lára Þorsteinsdóttir, safnstjóri RÚV, segir frá viðtali við Guðmund Jónsson fyrrverandi baðvörð í Reykjavík, tekið á Elliheimilinu Grund á kosningadag 28.júní 1959 Rætt við Sigurbjörgu Jónu ...

Listen
Samfélagið
Jarðskjálftar. Loftslagsmál. Ópera. from 2021-02-26T13:02

Bjarni Bessason jarðskjálftaverkfræðingur: VIð erum sennilega flest með hugann við jarðskjálftana á Reykjanesskaga, og eflaust margir sem velta því fyrir sér hvernig framhaldið verður og hvort mann...

Listen
Samfélagið
Ungar athafnakonur. Heimaþjónusta. Umhverfisspjall. from 2021-02-25T13:02

Kristjana Björk Barðdal og Andrea Gunnarsdóttir , Félag ungra athafnakvenna: UAK var stofnað 2014 og helsta markmið þeirra að stuðla að jafnrétti, hugarfarsbreytingu og framþróun í samfélaginu. Si...

Listen
Samfélagið
Tungumál. Fordómar. Vísindaspjall from 2021-02-24T13:02

Renata Emilson Peskova og Kristín Vilhjálmsdóttir: Samkvæmt nýrri könnun er fjöldi tungumála í íslenskum leikskólum og grunnskóum 109. Hvaða gildi hefur þessi tungumálaauður og hvernig er hægt að v...

Listen
Samfélagið
Verslun í dreifbýli. Einstakar mæður. Friðrik Páll. from 2021-02-23T13:02

Emil B Karlsson: Emil kynnir skýrslu sem hann vann um verslun í dreifbýli. Hann rannsakar sérstaklega 22 verslanir vítt um landið, greinir vandann og kemur með sjö tillögur að lausn vandans. Helena...

Listen
Samfélagið
Kirkjugarðar. Listhugleiðsla. Vísindamaður vikunnar from 2021-02-22T13:02

Þórsteinn Ragnarsson forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófastdæma: Nú eru liðlega 155.400 nöfn í lagstaðaskránni gardur.is. Bálförum fjölgar jafnt og þétt og þörf er á að endurnýja ofna í bálstofu....

Listen
Samfélagið
Velferðarstörf og Covid. Blómaræktandinn. Gæludýr. from 2021-02-19T13:02

Regína Ásvaldsdóttir sviðsstjóri Velferðarsviðs Reykjavíkur: Síðasta ár með Cocid 19 ástandinu var mikil áskorun fyrir velferðarþjónustuna. Auk þess sem margir starfsmenn þurftu á ákveðnu tímabili...

Listen
Samfélagið
Kvennaathvarf. Vísindi. Umhverfisspjall. from 2021-02-18T13:02

Signý Valdimarsdóttir verkefnastýra Kvennaathvafs á Norðurlandi: Nú eru nokkrir mánuðir síðan Kvennaathvarfið á norðurlandi var sett á stofn. Signý segir frá stafseminni. Ásta Heiðrún Elísabet Pét...

Listen
Samfélagið
Kolefnisfótspor, öskudagsbúningar og menningarnám og vísindi from 2021-02-17T13:02

Kristján Rúnar Kristjánsson og Stella Soffía Jóhannesdóttir: Stella og Kristján eru ein þeirra fjölskyldna sem tóku þótt í Loftlagsdæminu, útvarpsþáttum þar sem fjallað erum áhrif lífstíls okkar á ...

Listen
Samfélagið
Covid í Malaví, 3000 grímur plokkaðar, rússneska bóluefnið from 2021-02-16T13:02

Guðný Nielsen verkefnastjóri hjá RK: Rauði Krossinn efnir til neyðarsöfnunnar vegna COVID-19 í Malaví. Ástandið þar er hrikalegt, ekkert bóluefni og vanmáttugt heilbrigðiskerfi ræður ekki við ástan...

Listen
Samfélagið
Helga og safnið, hreindýr í umferðinni og vísindamaður vikunnar from 2021-02-15T13:02

Helga Lára Þorsteinsdóttir frá safni RÚV kemur með áhugaverða hljóðbúta úr fortíðinni. Að þessi sinni fáum við að heyra umfjöllun um skipulag og þrif á geymslum úr Húsmæðraþættinum um miðbik síðust...

Listen
Samfélagið
Netöryggi. Fiskikör. Lífljómun from 2021-02-12T13:02

Guðmundur Arnar Sigmundsson forstöðumaður CERT-IS: Netöryggissveit Fjarskiptastofnunnar sinnir mikilvægu hlutverki í netvörnum landsins. Guðmundur rekur helstu ógnanir og ráð til varnar. Halldór P...

Listen
Samfélagið
112. Sorpa. Umhverfisspjall from 2021-02-11T13:02

Þórhallur Ólafsson framkvst. 112 og Þóra Jónasdóttir aðst.yfirlögregluþjónn: 112 dagurinn er í dag og nú er sjónum einkum beint að öryggi og velferð barna og ungmenna. Jón Viggó Gunnarsson forstjór...

Listen
Samfélagið
Ábendingalína. Mannúðarstarf. Húsfélög from 2021-02-10T13:02

Þóra Jónsdóttir verkefnastjóri hjá Barnaheill: Nú eru 20 ár síðan Barnaheill settu upp ábendingasíðu þar sem fólk getur bent á óviðeigandi efni á netinu svo sem ofbeldi gegn börnum. Barnaheill eru ...

Listen
Samfélagið
Bóluefnarannsókn. Loftslagsvænn landbúnaður. Friðrik Páll. from 2021-02-09T13:02

Vilhjálmur Árnason stjórnarformaður Siðfræðistofnunnar HÍ: Í blaðagrein í dag varpa fjórir heimspekingar fram áleitnum spurningum um að Ísland verði tilraunaland í rannsókn á bóluefni Pfizer. Þeir ...

Listen
Samfélagið
Kók í endurunnið plast, vísindamaður vikunnar og lágkolvetnamataræði from 2021-02-08T13:02

Einar Snorri Magnússon forstjóri Coca Cola á Íslandi: fyrirtæið stefnir að því að hafa allar plastumbúðir um gos og drykki úr hundrað prósent endurunni plasti. Rætt við Einar um grænu skrefin, ásko...

Listen
Samfélagið
Amnesty. Vetrarganga. Vera. from 2021-02-05T13:02

Anna Lúðvíksdóttir framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty International: Anna segir baráttu samtakanna og fjallar sérstaklega um þau mál sem efst eru á baugi núna. Einar Skúlason leiðsögumaður á ...

Listen
Samfélagið
Úrgangur. Snjór. Votlendi. from 2021-02-04T13:02

Emil Sævarsson framkv.stjóri Blikksmiðju Guðmundar: Í Blikksmiðjunni hefur flokkun úrgangs skilað frábærum árangri en aðkoma sveitarfélaga að úrgangsflokkun fyrirtækja mætti fela í sér meiri hvata...

Listen
Samfélagið
Blóðleysi, karlar og kynbundið ofbeldi, vísindaspjall from 2021-02-03T13:02

Magnús Karl Magnússon prófessor við læknadeild HÍ og vísindamaður hjá ÍE: blóðleysi af völdum járnskorts, ný rannsókn leiðir í ljós erfðabreytileika sem hefur verið áhrif á tíðni blóðleysis sem er ...

Listen
Samfélagið
Fuglar. Skrýmsli. Veira from 2021-02-02T13:02

Guðmundur A Guðmundsson dýravistfræðingur: Hvar eru farfuglarnir núna? Guðmundur fer yfir farflug helstu tegundanna og tímasetningar. Gunnella Þorgeirsdóttir lektor HÍ: Á japönsku dögum í HÍ flyt...

Listen
Samfélagið
Konur í útvarpi, svansvottun og vísindamaður vikunnar from 2021-02-01T13:02

Arnheiður Steinþórsdóttir, sagnfræðingur: Arnheiður sagði frá lokaverkefni sínu sem fjallaði um aðkomu kvenna að útvarpinu á síðustu öld. Elva Rakel Jónsdóttir framkvæmdastjóri Svansins á Íslandi: ...

Listen
Samfélagið
Kleinuhringjahagfræði. Íþróttir. Vera. from 2021-01-29T13:02

Ólafur Margeirsson hagfræðingur: Ólafur útskýrir og ræðir svokallað kleinuhrigjahagfræði. Anna Soffía Víkingsdóttir: Anna vinnur að doktorsritgerð við Háskóla Íslands um kynferðislegt, líkamlegt o...

Listen
Samfélagið
Spilling, næring og neyslumynstur from 2021-01-28T13:02

Árni Múli Jónasson, framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Transparency international: Spillingarvísitalan á Íslandi. Könnun sýnir að spilling eykst á Íslandi. Jóhanna Eyrún Torfadóttir, hjá Embætti lands...

Listen
Samfélagið
Samfélagsábyrgð. Villikettir. Vísindaspjall. from 2021-01-27T13:02

Hrund Gunnsteinsdóttir framkvæmdastjóri Festu: Festa, miðstöð um samfélagsábyrgð fagnar 10 ára afmæli í ár og heldur netráðstefnu undir yfirskriftinni Nýtt upphaf þar sem ræddar eru þær umbreytinga...

Listen
Samfélagið
Villt dýr. Gervitungl. Friðrik Páll from 2021-01-26T13:02

Kristinn Haukur Skarphéðinsson dýravistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun: Frumvarp um vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og spendýrum var lagt fram á Alþingi í síðustu viku. Kristinn fer yfi...

Listen
Samfélagið
Húsmæðraþátturinn, sjálfsát fruma og heilsuvera.is from 2021-01-25T13:02

Helga Lára Þorsteinsdóttir safnstjóri RÚV: gamalt efni úr safni RÚV skoðað, að þessu sinni er hlustað um bút úr Húsmæðraþættinum, en þar flutti Anna Gísladóttir húsmæðrakennari og húsmóðir erindi ...

Listen
Samfélagið
Ókeypis súpermarkaður. Heilsanir. Dýranammi. from 2021-01-22T13:02

Christina Milscha einn sjálfboðalið Andrýmis: Andrými er staðsett við Bergþórugötu í Reykjavík og er róttækt félagsrými sem skipuleggur ýmiskonar grasrótarstarfsemi s.s. ókeypis súpermarkað. Jón Bj...

Listen
Samfélagið
Kuldinn. Maturinn. Umhverfið from 2021-01-21T13:02

Björn Rúnar Lúðvíksson læknir: Tilefni viðtalsins er erindi sem Björn hélt á Læknadögum 2021 sem bar heitið: Kuldinn gælir við okkur innan sem utan: Hvað segja vísindin. Laufey Steingrímsdóttir nær...

Listen
Samfélagið
Sjóbjörgun, fornleifar og börn, melatónín. from 2021-01-20T13:02

Jón Svanberg Hjartarson framkvæmdastjóri Slysvarnarfélagsins Landsbjargar og Örn Smárason verkefnisstjóri sjóbjörgunar: Stefnt er að kaupum á nýjum bátum fyrir félagið til að sinna fjölbreyttum stö...

Listen
Samfélagið
Sorpbrennsla. Áföll. Bandaríkin. from 2021-01-19T13:02

Karl Eðvaldsson forstjóri Resource int. ehf: Farið er yfir skýrslu sem fyrirtækið vann fyrir Umhverfisstofnun um þörfina á sorpbrennslustöð á Íslandi. Agnes Björg Tryggvadóttir teymisstjóri áfalla...

Listen
Samfélagið
Heimspekilegar áskoranir Covid, finnska gufan friðuð og olía úr plasti from 2021-01-18T13:02

Vigdís Hafliðadóttir og Victor Karl Magnússon, heimspekinemar: Skýrsla um heimspekilegar áskoranir á farsóttartímum. Vigdís og Victor ásamt tveimur öðrum heimspekinemum unnu að skýrslu þar sem rýnt...

Listen
Samfélagið
Tímatalið. Pósturinn. Vera. from 2021-01-15T13:02

Jón Gunnar Þorsteinsson Vísindavefurinn: Rætt um tímatalið og sögu þess. Hörður Jónsson framkv.stjóri rekstrarsviðs Íslandspósts: Covid 19 hefur truflað póstþjónustu víða um heim og svo er líka hé...

Listen
Samfélagið
Plastpokar. Loftslagsvænn landbúnaður. Umhverfispistill from 2021-01-14T13:02

Þórhildur Ólafsdóttir, Inga Dóra Björnsdóttir mannfræðingur og Ragna Gestsdóttir Minjasafni Akureyri: Plastpokabannið í verslunum hefur nú tekið gildi og af því tilefni er forvitnast um sögu plast...

Listen
Samfélagið
Heimskautahvirfillinn. Öráreitni. Krókódílar from 2021-01-13T13:02

Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur: Skyndileg hlýnun í heiðhvolfinu hefur mikil áhrif á veðurfarið hjá okkur niður á jörðu. Einar fjallar um hin svokallaða heimskautahvirfil og afleiðngar þess að ...

Listen
Samfélagið
Vísindarannsóknir. Útivist. Friðrik Páll from 2021-01-12T13:02

Henry A Henrysson heimspekingur, varaform.vísindasiðanefndar: Vísindasiðanefnd heldur málþing um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði á tímum Covid-19. Hentar núverandi regluumhverfi slíkum aðstæðu...

Listen
Samfélagið
Fegurð lamba, upplýsingaóreiða í kosningum og fjallastelpur. from 2021-01-11T13:02

Ragnar Þorsteinsson, sauðfjárbóndi og ljósmyndara í Sýrnesi í Aðaldal: Rætt við Ragnar um sauðkindina og fegurð ungviðis þess, en Ragnar tekur myndir af lömbum og gefur út sérstakt lambadagatal. Ma...

Listen
Samfélagið
Innrás. Heimahjúkrun. Vera. from 2021-01-08T13:02

Hulda Þórisdóttir stjórnmálafræðingur: Rætt um mótmælin í þinghúsi Bandaríkjanna. Sérstaklega er rætt um samsæriskenningahópinn QAnon. Berglind Magnúsdóttir skrifstofustjóri á velferðarsviði Reykja...

Listen
Samfélagið
Ritstjóri. Frumkvöðlasetur. Umhverfisspjall. from 2021-01-07T13:02

Helga Ágústa Sigurjónsdóttir læknir og ritstjóri Læknablaðsins: Helga tók nýverið við ritstjórastólnum en hún er fyrsta konan til að gegna þeirri stöðu. Rætt við Helgu um ritstjórnaráherslur, glerþ...

Listen
Samfélagið
Neytendamál. Bitcoin. Sýklalyf from 2021-01-06T13:02

Þórunn Anna Árnadóttir forstjóri Neytendastofu: Rætt um hlutverk Neytendastofu og verkefnin sem hún sinnir sem eru af margvíslegum toga. Viðskipoti á netinu og staða áhrifavalda eru þar á meðal. B...

Listen
Samfélagið
Spilling á Íslandi, geðlyfjanotkun á hjúkrunarheimilum og bólusetning. from 2021-01-05T13:02

Guðrún Johnsen form. Íslandsdeildar Tranceparency Intenational og Árni Múli Jónasson framkvæmdastjóri: spilling á Íslandi og álit erlendra sérfræðinga á stöðunni hér Gísli Páll Pálsson formaður st...

Listen
Samfélagið
Skriðuföll, stytting vinnuvikunnar og jöklarannsóknir á síðustu öld from 2021-01-04T13:02

Þorsteinn Sæmundsson, jarðfræðingur: Skriðuföll heima og erlendis. Hvað olli skriðunni í Ask í Noregi? Hver er staðan á eftirliti og rannsóknum á skriðuföllum á Íslandi? Sonja Ýr Þorbergsdóttir, BS...

Listen
Samfélagið
Fjarnám og fjar-veruleiki í fræðasamfélaginu. Árið í vísindum. from 2020-12-30T13:02

Samfélagið sendir fyrri hluta þáttar út frá Akureyri. Gígja Hólmgeirsdóttir ræddi við Auðbjörgu Björnsdóttur, forstöðumann kennslumiðstöðvar og Þórodd Bjarnason, prófessor í félagsfræði. Spjallað u...

Listen
Samfélagið
Náttúruminjasafnið heimsótt. Tregða kínverja til samstarfs vegna Covid from 2020-12-29T13:02

Hilmar Malmquist, forstöðumaður Náttúruminjasafns Íslands, Ester Rut Unnsteinsdóttir formaður Hins íslenska náttúrufræðiféla og Helena Óladóttir fræðslustjóri félagsins: Húsnæði á Seltjarnarnesi he...

Listen
Samfélagið
Farsóttir fyrr og nú, endurhæfing fyrir krabbameinssjúka og pistill um from 2020-12-28T13:02

Gunnar Þór Bjarnason, sagnfræðingur: Gunnar er höfundur bókarinnar um Spænsku veikina, sem var á toppi allra sölulista fyrir jólin. Rætt við hann um samslátt bókaskrifa um drepsótt á tímum covid, h...

Listen
Samfélagið
Sjálfboðaliðar Rauða krossins, Svíþjóð og covid, hænufet og fátækraþur from 2020-12-22T13:02

Kristín Hjálmtýsdóttir, framkvæmdastjóri Rauða Kross Íslands: samkennd, náungakærleikur og sjálfboðastarf heima og heiman. Friðrik Páll Jónsson með erlendan pistil um gagnrýni á viðbrögð sænskra st...

Listen
Samfélagið
Útvarpið 90 ára from 2020-12-21T13:05

Útsending frá Klapparstíg 26 þar sem hluti af starfsemi Ríkisútvarpsins var um tíma. Í þættinum eru leiknar klippur úr upptökum frá hinum ýmsu tímum . Viuðmælendur: Kári Jónasson fyrrverandi frétta...

Listen
Samfélagið
Nýsköpun. Mexíkó. Vera. from 2020-12-18T13:05

Arnar Sigurðsson, Austan mána: Háskólasetur Vestfjarða og frumkvöðlafyrirtækið Austan mána hafa hlotið styrk frá Rannís fyrir verkefnið “Að rækta vistkerfi nýsköpunar í dreifðum byggðum.“ Rætt við ...

Listen
Samfélagið
Alþjóðaefnahagsráðið og covid, sprautufælni og matarsóun á jólunum from 2020-12-17T13:05

Karl Friðriksson, nýsköpunarmiðstöð: Um nýju Covid skýrslu alþjóðaefnahagsráðsins Sigurbjörg Ludvigsdóttir, sálfræðingur á Kvíðameðferðarmiðstöðinni: Sprautufælni, heilsukvíði og ótti við blóð: Hef...

Listen
Samfélagið
Hafsbotninn. Raddgreining. Vísindaspjall. from 2020-12-16T13:05

Davíð Þór Óðinsson jarðfræðingur Hafró: Kortlagning hafsbotnsins umhverfis Ísland með fjölgeislamælingum er langtímaverkefni sem á að ljúka 2029. Davíð segir frá verkefninu og framvindu þess. Elsa ...

Listen
Samfélagið
Vetrarstríðið. Stytting vinnuviku. Friðrik Páll from 2020-12-15T13:05

Andri Jónsson sagnfræðingur Þjóðskjalasafni : Íslendingar sýndu mikinn samhug og stuðning við Finna þegar Vetrarstríðið stóð yfir milli Finna og Sovétríkjanna. Þórarinn Eyfjörð framkvæmdastjóri hjá...

Listen
Samfélagið
Jólabókaflóðið, Grænland og umhverfi og andleg líðan. from 2020-12-14T13:05

Bryndís Loftsdóttir, félagi íslenskra bókaútgefenda: fyrirbærið jólabókaflóðið, áhrif þess, þróun og áskoranir samtímans, staða höfunda og vilji lesenda. Kristjana Motzfeldt: Börnin á Grænlandi og ...

Listen
Samfélagið
Breiðafjörður. Þorpið. Vera. from 2020-12-11T13:05

Runólfur Ágústsson verkefnastjóri hjá Þorpinu vistfélagi :Við horn Bræðraborgarstígs og Vesturgötu í Reykjavík standa brunarústir sem minnisvarði um brunann hryllilega í sumar, þar sem þrír létust...

Listen
Samfélagið
Mannréttindi. Hreyfing. Mannöldin from 2020-12-10T13:05

Margre?t Steinarsdóttir framkv.stj. Mannre?ttindaskrifstofu Íslands: Rætt við Margréti í tilefni af alþjóðlega mannréttindadeginum sem ér í dag. Hafrún Kristjánsdóttir deildarstj. HR: Hreyfing í ...

Listen
Samfélagið
Íbúagreining á Suðurnesjum, almenningur og loftlagsumræðan og áhrif kó from 2020-12-09T13:05

Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, verkefnastjóri: rætt um samning við hagstofuna um íbúagreiningu á samfélaginu á suðurnesjum. Jökull Sólberg ráðgjafi: fer hagvöxtur saman með grænum skrefum? Það er...

Listen
Samfélagið
Kirkjugarðar. Lifandi hefðir. Friðrik Páll. from 2020-12-08T13:05

Þórsteinn Ragnarsson forstöðumaður Kirkjugarðanna: Rætt við Þorstein um Covid og kirkjugarða, jólaheimsóknir og umgengni um garðana almennt. Vilhelmína Jónsdóttir verkefnastjóri Árnastofnun: Vefur...

Listen
Samfélagið
Skrif- og lesblinda Bubba og fleiri, grannaheimsókn og pistill um umhv from 2020-12-07T13:05

Heiða María Sigurðardóttir dósent í sálfræði við Háskóla Íslands, doktor í taugavísindum og ein forsvarsmanna Rannsóknamiðstöðvar um sjónskynjun: Hvað er les- og skrifblinda? Hvers vegna hrjáir það...

Listen
Samfélagið
Konukot. Nytjaviður. Vera from 2020-12-04T13:05

Kristín Helga Guðmundsdóttir, Konukoti: Konukot er með flóamarkað á fimmtudögum í desember til styrktaar starfsseminni. Rætt um markaðinn og starfsemi Konukots. Eiríkur Þorsteinsson trétæknir: Rætt...

Listen
Samfélagið
Innflytjendur og ótti. Vinnustaðurinn. Umhverfisspjall from 2020-12-03T13:05

Margrét Valdimarsdóttir afbrota- og félagsfræðingur: Margrét segir frá íslenskri rannsókn á viðhorfi til innflytjenda og hvernig það tengist löndum þar sem múslimar eru í meirihluta. Þórkatla Að...

Listen
Samfélagið
Kennarstarfið, reiðin í íslenskum skáldskap og gylltir bananar from 2020-12-02T13:05

Karen Rut Gísladóttir dósent við menntavísindasvið HÍ: kennarastarfið, eðli þess, rammi og framgangur. Karen kom að skrifum á nýrri bók um kennarastarfið, verkefnin sem þeir standa frammi fyrir og ...

Listen
Samfélagið
Nýsköpun, viðhorf til mannúðaraðstoðar og erlend málefni from 2020-12-01T13:05

Aðalheiður Hreinsdóttir, frumkvöðull: Fyrirtæki Aðalheiðar LearnCove hlaut nýsköpunarverðlaun Arctic Future Challenge á dögunum, þar er um að ræða hugbúnaðarlausn í kennslu sem gagnast bæði kennuru...

Listen
Samfélagið
Félagsstarf barna og ungmenna, grannaheimsókn og umhverfispistill. from 2020-11-30T12:55

Victor Berg Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samfés. Starfsemi ungmennahúsa og félagsmiðstöðva hefur breyst töluvert vegna Covid en nú er mikil áhersla lögð á vefviðburði og hittinga, eitthvað sem mör...

Listen
Samfélagið
Bílattryggingar. Jólalýsing. Vera from 2020-11-27T12:55

Runólfur Ólafsson framkvæmdastjóri FÍB: Samkvæmt úttekt FÍB eru bílatryggingar 50 - 100 prósent dýrari hér en á hinum Norðurlöndunum. Hversvegna er það svo? Rebekka Guðmundsdóttir borgarhönnuður: ...

Listen
Samfélagið
Frú Ragnheiður. Salthús. Jólasveinahjálparkokkar. Umhverfispistill from 2020-11-26T12:55

Elísabet Herdís Brynjarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og verkefnastýra Frú Ragnheiðar: Elísabet var nýlega valin framúrskarandi ungur Íslendingar en hún hefur vakið athygli á aðstöðu fólks með fíkniva...

Listen
Samfélagið
Flugbjörgunarsveitin, kirkjan í covid og áhrif mannsins á þróun blóma from 2020-11-25T12:55

Hjalti Björnsson fráfarandi formaður Flugbjörgunarsveitarinnar: Flugbjörgunarsveitin er 70 ára, rætt um starfið og útivistina sem á hug Hjalta Arna Ýrr Sigurðardóttir, prestur í Grafarvogskirkju: K...

Listen
Samfélagið
Náttúrufræðingurinn, 20 mínútna bærinn og úrslit forsetakosninga í BNA from 2020-11-24T12:55

Álfheiður Ingadóttir líffræðingur og ritstjóri Náttúrufræðingsins Náttúrufræðingurinn er alþýðlegt fræðirit um náttúrufræði og fagnar 90 ára afmæli í ár. Rætt við Álfheiði um fræðilegan framgang fr...

Listen
Samfélagið
Göngufundir, grannaheimsókn og áhrif umhverfis. from 2020-11-23T12:55

Karl Guðmundsson forstöðumaður hjá Íslandsstofu: Karl og samstarfsfólk hans hefur tekið upp á því að taka göngufundi, þar sem þau hittast utandyra og ræða um vinnu, en líka allt hitt sem áður var r...

Listen
Samfélagið
Minkar og covid. Götulýsing og LED. Vera. from 2020-11-20T12:55

Vilhjálmur Svansson dýralæknir og veirufr. Keldum: Rætt um kórónaveiru og minka. Afhverju þurfum við að hafa áhyggjur af smitum í minkum og hvernig nákvæmlega smitast minkar af veirunni? Guðjón L S...

Listen
Samfélagið
Iðnnám. Hamfarir. Umhverfisspjall. from 2020-11-19T12:55

Ragnhildur Berta Bolladóttir Menntamálastofnun: Rætt við hana um tilraunaverkefni sem miðar að því að laða fleiri að iðnnámi. Atli Viðar Thorarensen Rauða krossinum: Fjallað er um nýja skýrslu Rauð...

Listen
Samfélagið
Handhafi nýsköpunarverðlauna, könnun á líðan barna og bóluefnisgerðir from 2020-11-18T12:55

Stefán Karlsson, rekstrarstjóri Controlant: Nýsköpunarverðlaun 2020 voru veitt í dag og handhafi er fyrirtækið Controlant, sem sérhæfir sig í upplýsingum í rauntíma á hitastigi í flutningum. Margré...

Listen
Samfélagið
Atvinnumál, lofræstikerfi og fátækt from 2020-11-17T12:55

Drífa Snædal forseti ASÍ: skýrsla OECD um samkeppnistakmarkanir og staða í atvinnumálum og horfur Hermann Þórðarson efnaverkfræðingur: loftræstikerfi og virkni þeirra Friðrik Páll Jónsson pistill u...

Listen
Samfélagið
Bókasafnsheimsókn, jólaverslun, grannagarður og umhverfi from 2020-11-16T12:55

Kristín Bergljótar og Arnþórsdóttir, menningarmiðlari á bókasafni Seltjarnarness: dagur íslenskrar tungu og útlán í covid Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Jólaversl...

Listen
Samfélagið
Textíl. Kveðskapur, Fuglar from 2020-11-13T12:55

Þorgerður Einarsdóttir prófessor HÍ: Nýverið var kynnt um 130 milljón króna styrk Evrópusambandsins til Háskóla Íslands, Textílmiðstöðvar Íslands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Upphæðin á að styrkja...

Listen
Samfélagið
Samfélagsábyrgð. Fyrirmyndir: Verslunarhegðun from 2020-11-12T12:55

Gréta María Grétarsdóttir verkfræðingur: Rætt um samfélagsábyrgð í rekstri en Gréta hefur víðtæka reynslu úr atvinnulífinu. Soffía Valdimarsdóttir aðjúnkt í starfs og námsráðgjöf við Háskóla Ísland...

Listen
Samfélagið
Skipdagsdagbók. Fangar. Sótthreinsun. from 2020-11-11T12:55

Árni Bjarnason form. Félags skipstjórnarmanna: Hvaða hlutverki gegna skipsdagbækur og hver er staðan með skipsdagbókina í Júlíusi Geirmundssyni sem útgerðin neitaði að afhenda? Steinunn Bergmann f...

Listen
Samfélagið
Loftlagsbókhald Íslands, fæðingarorlof og klofningur bandarísku þjóðar from 2020-11-10T12:55

Guðmundur Sigbergsson, framkv.stj. iCert: rætt um loftslagsbókhald Íslands og hvernig hægt er að gera kolefnisjöfnun marktæka. Inga María Hlíðar Thorsteinsson, varaformaður Ljósmæðrafélags Íslands:...

Listen
Samfélagið
Skák, hundar og áhrif umhverfis from 2020-11-09T12:55

Gunnar Björnsson, forseti skáksambands Íslands: Queens gambit þættirnir á Netflix og staða skákíþróttarinnar fyrr og nú. Herdís Hallmarsdóttir, formaður stjórnar hundræktarfélags Íslands: Mikil ásó...

Listen
Samfélagið
Fuglar. Orkidea. Bæjarstjórakosning from 2020-11-06T12:55

Ólafur Karl Nielssen, fuglafræðingur og formaður Fuglaverndar: Rætt um smáfuglana í borginni, og um rjúpuna. Veiðistofn rjúpu er nú einn sá minnsti síðan mælingar hófust árið 1995, og hefur fuglave...

Listen
Samfélagið
Jöklar. Hákarlar. Umhverfi. from 2020-11-05T12:55

Guðfinna Th. Aðalgeirsdóttir jöklafræðingur: Farið er yfir helstu breytingar á jöklum á 20. öld og hvað líkön segja um framvinduna, annarsvegar við 2ja gráðu hlýnun og svo við 4 gráðu hlýnun. Klara...

Listen
Samfélagið
Verslunarfólk á covidtímum, blóðhundar og aðrir leitarhundar og príon from 2020-11-04T12:55

Samfélagið heimsótti verslun Krónunnar á Granda og ræddi við starfsfólk um hvernig gangi með að minna viðskiptavini á grímuskyldu og hvernig álagið sem fylgi covid lýsi sér. Rætt við Geir Magnússon...

Listen
Samfélagið
Veðurviðvaranakerfi Veðurstofu Íslands, covid og framhaldsskólinn, for from 2020-11-03T12:55

Elín Björk Jónsdóttir veðurfræðingur: Veðurviðvaranakerfi Veðurstofunnar, litakerfið svokallaða, er þriggja ára um þessar mundir. Rætt við Elínu um kerfið, hvernig því hefur verið tekið og hvernig ...

Listen
Samfélagið
Áhrif fæðingarorlofs á fjölskyldu og atvinnu, útfararstjóri heimsóttur from 2020-11-02T12:55

Ásdís A. Arnalds og Guðný Björk Eydal prófessor í félagsráðgjöf: Hvaða áhrif hafa lög um fæðingar- og foreldraorlof haft á foreldra, fjölskylduna og atvinnuþáttöku? Ásdísi A. Arnalds sem ver brátt ...

Listen
Samfélagið
Samskipti á tímum Covid 19. Yemen. Vera. from 2020-10-30T12:55

Sigrún Ólafsdóttir prófessor HÍ: Ein málstofa á Þjóðarspegli í HÍ 2020 fjallaði um rannsóknir á hegðun fólks og samskipum á tímum COVID 19. Sigrún segir frá rannsókn á því hvort og hvernig samskipt...

Listen
Samfélagið
Hafstraumar. Fjölmiðlar. Umhverfispistill from 2020-10-29T12:55

Steingrímur Jónsson haffræðingur: Fjallað um öflugan hafstraum sem nýlega var uppgötvaður við landgrunnsbrúnina norður af Íslandi og almennt um hafstrauma og AMOC færibandið Birgir Guðmundsson dós...

Listen
Samfélagið
Plastendurvinnsla. Staða kvenna. Vísindaspjall. from 2020-10-28T12:55

Sigurður Halldórsson ,Purenorth recycling: Nýleg úttekt Stundarinnar sýnir að tölur um endurvinnslu plasts frá Íslandi eru alrangar og magnið mun minna í raun. Til staðar er kerfislægur vandi þar s...

Listen
Samfélagið
Riða. Umferðarmengun. Friðrik Páll from 2020-10-27T12:55

Jón Kolbeinn Jónsson hérðasdýralæknir:Riðuveiki hefur verið staðfest í Skagafirði,Jón lýsir því starfi sem fylgir því að upp kemur grunur um riðusmit og samskiptum við bændur. Sólveig Halldórsdótti...

Listen
Samfélagið
Vinnumenning til sjós, geitur og skordýr að vetri from 2020-10-26T12:55

Hólmgeir Jónsson framkvæmdastjóri Sjómannasambandsins: vinnumenning til sjós, málefni skipverja í Júlíusi Geirmundssyni og úrvinnsla þess máls. Anna María Flygering, bóndi og formaður Geitfjárrækta...

Listen
Samfélagið
Rekjanleiki fisks. Fiskilykt. Vera from 2020-10-23T12:55

Valur Norðri Gunnlaugsson Matis: Fjallað um rekjanleika fisks, frá veiðum til neytanda en það ferðalag getur verið býsna flókið. Fiskur er ekki merktur þannig í dag að neytandi geti séð hvert ferl...

Listen
Samfélagið
Geðheilsan og Covid. Ungmennin og Covid. Umhverfispistill from 2020-10-22T12:55

Unnur Anna Valdimarsóttir prófessor HÍ: Rannsóknarhópur undir forystu Unnar Önnu Valdimarsdóttur, prófessors í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands, hefur hlotið stóran styrk til rannsóknar sem te...

Listen
Samfélagið
Iðnaðarmenn. Refir. Forsetakosningar from 2020-10-20T12:55

Elmar Hallgríms Hallgrímsson framkv.stjóri Samiðnar: Rætt um það um hvort framkvæmdir og eftirspurn eftir iðnaðarmönnum hafi aukist mjög á tímum covid. Ester Rut Unnsteinsdóttir Náttúrufræðistofnun...

Listen
Samfélagið
Norðurslóðir og ungt fólk, endurskilgreining á ofurkonunni og munur á from 2020-10-19T12:55

Í Samfélaginu í dag verður hugað að málefnum ungs fólks á Akureyri og í Eyjafjarðasveit, en á morgun hefst röð viðburða í Norræna húsinu þar sem varpað verður ljósi á áskoranir og framtíðarsýn ungs...

Listen
Samfélagið
Málþroski. Snerting. Vera from 2020-10-16T12:55

Tinna Sigurðardóttir talmeinafræðingur: Í dag er alþjóðlegur dagur málþroskaröskuna. Talið er að á bilinu 7-10% barna séu með málþroskaröskun. Tinna ræðir greiningar og og meðferð. Árni Kristjánsso...

Listen
Samfélagið
Ofbeldi barna og ungmenna, Terra fær umhverfisverðlaun og nanóagnir í from 2020-10-15T12:55

Guðrun Ágústa Ágústsdóttir fjölskyldufræðingur í Foreldrahúsi: ofbeldi barna og ungmenna gagnvart jafnöldrum sem dreyft er á samfélagsmiðlum, áhrif, orsakir og afleiðingar Jónína Guðný Magnúsdóttir...

Listen
Samfélagið
Smálánastarfsemin. Bóluefni. Vísindaspjall from 2020-10-14T12:55

Breki Karlsson form.Neytendasamtakanna: Smálánafyrirtækin halda áfram starfsemi sinni og nú skuldfæra þau meintar skuldir beint af reikningum skuldunauta. Nú hafa þau hafa stefnt Neytendasamtökun...

Listen
Samfélagið
Mannanafnalög, framtíð verkefna Nýsköpunarmiðstöðvar og viðbrögð í Evr from 2020-10-13T12:55

Eiríkur Rögnvaldsson Prófessor emiritus í íslenskri málfræði: mannanafnanefnd og lög, fyrirhugaðar eru gagngerar breytingar samkvæmt frumvarpi dómsmálaráðherra. Kjartan Due Nielsen, verkefnastjóri:...

Listen
Samfélagið
Ákall um verndun hvala, menningarverðmæti í hættu og rándýr eftirlikin from 2020-10-12T12:55

Edda Elísabet Magnúsdóttir, líffræðingur og sérfræðing í vistkerfi sjávar: Ákall 350 vísindamanna frá 40 löndum til stjórnmálamanna, vísindamanna og almennings um verndun hvala. Guðmundur Hálfdánar...

Listen
Samfélagið
Öræfameðferðin. Ræktunarstöðin. Skógarbirnir from 2020-10-09T12:55

Björn Vilhjálmsson kennari: Björn var í Hálendishópnum sem á árunum 1989 til 2008 hélt úti meðferðarúrræðinu Öræfameðferð fyrir unglinga í sálfélagslegum vanda. Nú er að koma út bók eftir hann um ...

Listen
Samfélagið
Svefn og einkunnir. Stafræn markaðssetning. Umhverfispistill from 2020-10-08T12:55

Rúna Sif Stefánsdóttir doktosrnemi HÍ: Hluti af doktorsverkefni hennar var arannsókn á tengslum svefns við einkunnir á samræmdum prófum meðal 15 ára reykvískra ungmenna. Marktækar niðurstöður fengu...

Listen
Samfélagið
Ástralía og kórónuveiran, ernir og fleiri fuglar, málfar og efnafræðin from 2020-10-07T12:55

Páll Þórðarson efnafræðingur og prófessor við háskólann í Sidney Ástralíu: Staðan á kórónaveirunni í Ástralíu og þróun og framleiðsla bóluefnis Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Náttúrufræðistofnun Í...

Listen
Samfélagið
Nýsköpunarkeppnir, Íslendingar á Spáni og mannréttindabrot í Kína from 2020-10-06T12:55

Íris Cristersdóttir fjármálaráðuneyti og Hildur Sif Arnarsdóttir nýsköpunarmiðstöð: Fjallað um nýsköpunarkeppnir og hverju þær skila Bjarni Sigurðsson, framkvæmdastjóri Spánarheimila: hátt í þrjúhu...

Listen
Samfélagið
Áhrif styttingar námstíma, haustlitir og grímur from 2020-10-05T12:55

María Jónasdóttir, doktorsnemi á menntavísindasviði við HÍ og Guðrún Ragnarsdóttir, lektor á menntavísindasviði hafa gert rannsókn á viðhorfi kennara inna háskóla Íslands á áhrifum styttingu námstí...

Listen
Samfélagið
Matvendni. Fæðingarhjálp. Feitasti skógarbjörninn from 2020-10-02T12:55

Ásgeir Valur Flosason og Sigurjón Hendriksson hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins: Stundum þurfa slökkviliðsmenn að aðstoða við fæðingar og þeir félagar segja hér frá nýlegri fæðingu í Skógarhlíð...

Listen
Samfélagið
Vöktun náttúruverndarsvæða. Umhverfisspjall from 2020-10-01T12:55

Rannveig Anna Guicharnaud jarðvegsfr. NÍ: Meginmarkmið verkefnisins er að setja á laggirnar heildstæða vöktunaráætlun á landsvísu til vöktunar náttúruminja á náttúruverndarsvæðum og öðrum svæðum se...

Listen
Samfélagið
Plastnotkun framleiðanda, einstæðingar, málfar og bólusetningar from 2020-09-30T12:55

Sunna Gunnars Marteinsdóttir frá MS og Kristín Linda Sveinsdóttir frá sölufélagi Garðyrkjubænda: Áskoranir sem framleiðendur og seljendur standa frammi fyrir til að minnka plastnotkun og auka endur...

Listen
Samfélagið
Börn skrifa skýrslu til SÞ, álitamál í sögukennslu og dreifing bóluefn from 2020-09-29T12:55

Þorsteinn Helgason, prófessor emiritus: Kennslubækur í sögu hafa oft vakið deilur. Rætt verður um það í Samfélaginu og sagt frá nýútkomnu riti um álitamál og deilur um sögukennslu í 57 löndum um a...

Listen
Samfélagið
Borgríkið Reykjavík, saga þýsks verkafólks á Íslandi og örveruflóran o from 2020-09-28T14:55

Rætt við Magnús Skjöld dósent við háskólann á Bifröst um nýja bók hans, Borgríkið sem fjallar um Reykjavík sem framtíð þjóðar en í bókinni tekst Magnús á við ýmsar spurningar eins og Hverskonar bor...

Listen
Samfélagið
Ástuhús. Losunarbókhald. Vera from 2020-09-25T14:55

Kristín I. Pálsdóttir, Rótinni: Nýverið veitti heilbrigðisráðuneytið Rótinni, félagi áhugakvenna um konur, áföll og vímugjafa, 10 milljóna króna styrk til uppbyggingar Ástuhúss, en húsið er hugsað ...

Listen
Samfélagið
Kvosin, hjólauppboð, umhverfismál og býflugur from 2020-09-24T14:55

Edda Ívarsdóttir og Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir: tillaga um Kvosina Reynir Þór Guðmundsson, framkv.stj. Vöku: Hjólauppboð fyrir lögreglunnar. Stefán Gíslason í umhverfisspjalli Anna Guðmundsdóttir...

Listen
Samfélagið
Samvinna í sveitarstjórnum, hinsegin tónlistarfólk og plastlausa fjöls from 2020-09-23T14:55

Eva Marín Hlynsdóttir stjórnmálafræðingur: Samvinna á sveitarstjórnarstigi, áhrif, kostir, gallar og fræði. Bæjarstórnin á Akureyri ákvað í gær að vera með engan meirihltua eða minnihluta heldur að...

Listen
Samfélagið
Covid og heimilin. Framhaldsfræðslan. Friðrik Páll from 2020-09-22T14:55

Andrea Hjálmsdóttir og Valgerður Bjarnadóttir fræðikonur: Þær segja frá niðurstöðum rannsóknar um líðan fjölskyldunnar á tímum kórónaveirunnar. Vigdís Þyrí Ásmundsdóttir framkvstj.v Framvegis, mið...

Listen
Samfélagið
Arfleið Ginsburg í lögfræði, uppgræðsla með ull og ný meðferð við syku from 2020-09-21T14:55

María Rún Bjarnadóttir lögfræðingur: arfleið bandaríska hæstaréttardómarans nýlátna Ruth Bader Ginsburgh innan lögfræðinngar Hulda Brynjólfsdóttir sauðfjárbóndi að Lækjartúni: Hulda kom á tilraun...

Listen
Samfélagið
Lýðræði. Kórstarf. Ig-Nobel from 2020-09-18T14:55

Sævar Finnbogasons, doktorsnemi í heimspeki: Erindi af hugvísindaþingi um lýðræðið á tímum samfélagsmiðla og algríma. Kári friðriksson stjórnandi Gerðubergskórs eldriborgara og fleiri: Rætt um kórs...

Listen
Samfélagið
Fólk vill ferðast öðruvísi, mat á umhverfisáhrifum og umhverfispistill from 2020-09-17T14:55

Birgir Þór Baldursson viðskiptatengill hjá Maskínu: Vilji til breyttra ferðavenja. Ný rannsókn sýnir að fólk ferðast til og frá vinnu á annan hátt en það langar til. Dr. Aðalheiður Jóhannsdóttir la...

Listen
Samfélagið
Erlendar konur. Hornstrandir. Plast í lágmarki from 2020-09-16T14:55

Nicole Leigh Misty formaður samtaka kvenna af erlendum uppruna : Staða erlendra kvenna á Íslandi Rúnar Karlsson, Borea Adventures: Ferðaskrifstofan Borea Adventures er tilnefnd til umhverfisverðlau...

Listen
Samfélagið
Engir ferðamenn, norðurslóðir og Belarús from 2020-09-15T14:55

Jóhannes Skúlason framkvæmdastjóri samtaka ferðaþjónustunnar: staða og horfur þegar það eru engir ferðamenn Sóley M Rafnsdóttir alþjóðastjórnmálafræðingur: Kína og Japan hafa sýnt málefnum norðursl...

Listen
Samfélagið
Samgöngur og hreyfihamlaðir, dagþjónusta fyrir aldraða heimsótt og tæk from 2020-09-14T14:55

Bergur Þorri Benjamínsson, formaður Sjálfsbjargar: samgöngumál og hreyfihamlaðir Þorrasel, dagþjónusta fyrir aldraða heimsótt. Rætt við Ingibjörgu Aðalsteinsdóttur, sem stundar félagslífið þar, Ásu...

Listen
Samfélagið
Félagsfærni. Skólamál. Birkifræ from 2020-09-11T14:55

Hervör Alma Árnadóttir dósent í félagsráðgjöf: Nýverið bárust fréttir af því að íslensk börn upplifi sig einangruð og að þau eigi erfitt með að eignast vini. Hervör telurað jöfnuður, frjáls leikur ...

Listen
Samfélagið
Plastlaus búð. Brottkast.Umhverfisspjall from 2020-09-10T14:55

Sigurður Magnússon og Guðbjörg Lára Sigurðardóttir: Þau reka verslunina Nándin í Hafnarfirði þar sem plastleysi ræður ríkjum. Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir sviðsstjóri veiðieftirlits Fiskistofu: Brot...

Listen
Samfélagið
Kvef og heilsugæsla. Handrit og konur. Plast og fjölskyldan. from 2020-09-09T14:55

Óskar Reykdalsson forstjóri Heilsugæslu höfuðb.svæðisins: Rætt við Óskar um seinni bylgu kórónaveirunnar, kvefið sem hefru fengið meiri athygli en áður í ljósi covid. Einnig er rætt um þróun í leg...

Listen
Samfélagið
Hleðslurannsókn. Paradís og Skjaldborg. Svefnvandamál. from 2020-09-08T14:55

Kjartan Rolf Árnason, RARIK: Samorka ásamt fleirum gerði rannsókn á fyrirkomulagi hleðslu rafbíla hér á landi, fyrirkomulagi og hleðsluhegðun rafbílaeigenda. Áslaug Torfadóttir, Bíó Paradís og Karn...

Listen
Samfélagið
Gull, japönsk minningarhátíð og vísindaspjall from 2020-09-07T14:55

Gylfi Magnússon prófessor í hagfræði: Gull, sala og kaup Gunnella Þorgeirsdóttir doktor í japanskri Þjóðfræði: Japan og heiðrun minninar látinna forfeðra Vísindaspjall með Eddu Olgudóttir

Listen
Samfélagið
Sláturhús. Smáframleiðendur. Mörgæsir from 2020-09-04T14:55

Steinþór Skúlason fosrstjóri SS: Sláturhúsin hafa verið í viðbragðsstöðu síðan Covid 19 farsóttin hófst en þau stóla að langmestu leiti á erlent farandverkafólk í sláturtíðinni. Flestir koma frá ...

Listen
Samfélagið
Norrænar matjurtir. Fornleifar. Tækninýjungar from 2020-09-03T14:55

Fanney Karlsdóttir verkefnastjóri Norræna Húsinu: Sent út frá gróðurhúsi við Norræna húsið þar sem upp vaxa plöntur af fræjum úr sameiginlegum genabanka Norðurlanda. Vala Garðarsdóttir fornleifa...

Listen
Samfélagið
Vísindaráð, kolefnisreiknirinn og plastlaus september from 2020-09-02T14:55

Ragnhildur Helgadóttir formaður vísindaráðs: vísinda- og tæknistefna vísindaráðs, fjármögnun og markmið Sigurður Loftur Thorlacius umhverfisverkfræðingur hjá Eflu og Hólmfríður Sigurðardóttir umhve...

Listen
Samfélagið
Ofbeldi, ungt umhverfisfréttafólk og offita í Mexíkó from 2020-09-01T14:55

Marta Kristín Hreiðarsdóttir, deildarsérfræðingur í upplýsinga- og áætlanadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu: ofbeldi, hópslagsmál, unglingar og rafstuðtæki. Vigdís Fríða Þorvaldsdóttir, verke...

Listen
Samfélagið
Hringrásarhagkerfið. Sjávarakademían. Vísindaspjall from 2020-08-31T14:55

Freyr Eyjólfsson, Terra: Innleiðing hringrásarhagkerfisins í Ástralíu. Sara Björk Guðmundsdóttir verkefnisstjóri Húsi sjávarklasans: Sjávarklasinn í samvinnu við Fisktækniskólann býður nú upp á nýt...

Listen
Samfélagið
Kennarar. Menntun. Ljósabúnaður from 2020-08-28T14:55

Ragnar Þór Pétursson form. KÍ: Rætt um skólabyrjun í skugga covid og fyrirhugaðar breytingar á aðalnámskrá. Birna Þórarinsdóttir framkvstj. UNICEF: Fjallað um nýja skýrslu UNICEF um stöðu menntamá...

Listen
Samfélagið
Gagnaþon. Ilmur. Umhverfispistill from 2020-08-27T14:55

Íris Huld Christersdóttir, Þórður Ágústsson Róbert Ingi Huldarsson: Rætt við sérfræðing úr fjármálaráðuneyti og vinningshafa í nýsköpunarkeppninni Gagnaþon fyrir umhverfið. Andrea Maack ilmhönnuðu...

Listen
Samfélagið
Kolefnisförgun. Ástandsskoðun. Loftslagsdæmið. from 2020-08-26T14:55

Edda Sif Pind Aradóttir , Carbfix og - Berglind Rán Ólafsdóttir ON :Hvernig er hægt að fanga 4 þúsund tonn af koltvísýringi úr andrúmsloftinuog breyta því í grjót? Orka náttúrunnar og Carbfix hafa ...

Listen
Samfélagið
Fósturbörn. Réttir. Hjálparstarf. Bannon from 2020-08-25T14:55

Hlynur Már Vilhjálmsson frá félagi fósturbarna: Hlynur segir frá starfsemi félagsins. Unnsteinn Snorri Snorrason form. félags sauðfjárbænda: Göngur og réttir verða með öðru móti nú en venjulega veg...

Listen
Samfélagið
Fjöruhreinsun. Þórsmörk. Vísindaspjall from 2020-08-24T14:55

Hrafn Jökulsson: Hrafn hefur í sumar staðið fyrir hreinsun á fjörum við Kolgrafarvík í Árneshreppi og víðar. Hann hefur skuldbundið sig til fjögurra ára í verkið. Heiðrún Ólafsdóttir skálavörður í...

Listen
Samfélagið
Fjárhagslegir hvatar í atvinnuleysi og áhrif covid á banalegu, jarðarf from 2020-08-21T14:55

Kolbeinn H Stefánsson félagsfræðingur: Fjárhagslegir hvatar og atvinnuleysisbætur Halla Þorvaldsdóttir framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins, Rúnar Geirmundsson útfararstjóri og Hjaltí Jón Sverriss...

Listen
Samfélagið
Vegaskrá. Þingeyrar. Umhverfispistill from 2020-08-20T14:55

Guðmundur Valur Guðmundsson og Einar Pálsson hjá Vegagerðinni: Vegaskrá, hvernig vegir verða til og hverfa. Steinunn Kristjánsdóttir, fornleifafræðingur: uppgröftur við Þingeyrar Stefán Gíslason me...

Listen
Samfélagið
Nýting jarðhita á höfuðborgarsvæðinu, fjölbreytileiki sveppa og síðast from 2020-08-19T14:55

Gretar Ívarsson jarðfræðingur hjá OR: Ástæða þess að lokað var fyrir heita vatnið á hluta höfðuborgarsvæðisins er að tryggja þarf að nýting á borholum sé sjálfbær. Álagið á jarðhitageyminn sem fæði...

Listen
Samfélagið
Listalíf og Covid. Sjúkrabílar. Kosningar í USA from 2020-08-18T14:55

Karl Ágúst Úlfsson leikari og formaður rithöfundasambandsins og Auður Jörundsdóttir forstöðumaður kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar: Fjallað um framtíð lista og menningarlífs ef COVID veira...

Listen
Samfélagið
Gagnaþon, róttæk feminísk fjölmiðlun og loðnashyrningar from 2020-08-17T14:55

Kristjana Björg Barðdal: Gagnaþon. Rætt um nýsköpunarkeppnina Stafrænt gagnaþon sem nú stendur yfir þar sem unnið er með gögn hinna ýmsu stofnana með lausnir fyrir umhverfið að leiðarljósi. Elínóra...

Listen
Samfélagið
Matvælasjóður, kaupmaðurinn á horninu, phonograph og snjóþyngsli í Flj from 2020-06-26T14:55

Gréta María Grét­ars­dótt­ir, formaður Matvælasjóðs: Til að efla nýsköpun og þróun í innlendri matvælaframleiðslu verður settur á fót svokallaður Matvælasjóður og verður 500 milljónum króna úr ríki...

Listen
Samfélagið
Samar, húsbílar, lissköpun og fjöll. from 2020-06-25T14:55

Sölvi Sveinson, fv skolameistari: fjallað um Sama, þennan ævaforna þjóðflokk sem hefur byggt nyrstu héruð Skandinavíu og Rússlands frá ómunatíð. Elín Fanndal, formaður félags húsbílaeigenda: starfs...

Listen
Samfélagið
Náttúruhamfaratrygging, karlmennskan, skíra og nefna og vistvæn hegðun from 2020-06-24T14:55

Hulda Ragnheiður Árnadóttir framkvæmdastjóri náttúruhamfaratrygginga Íslands Þorsteinn V. Einarsson: Fyrir rúmum tveimur árum hrinti Þorsteinn af stað samfélagsmiðlabyltingu undir myllumerkinu #kar...

Listen
Samfélagið
Ísbjarnasögur, sauðaostar, þrastarhreiður í beinni og bók um kórónavei from 2020-06-23T14:55

Kristinn Schram og Alice Bower þjóðfræðingar ætla í sumar að taka viðtöl við fólk sem hefur séð ísbjörn (lifandi eða ei), talið sig sjá ísbjarnarspor/heyrt bjarndýrsöskur, eða kann sögur, brandarar...

Listen
Samfélagið
Áhrif covid á hugmyndir um vistvæna byggð, kattaskortur, metrakerfið o from 2020-06-22T14:55

Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir, orku- og umhverfisverkfræðingur og framkvæmdastjóri Grænni byggðar: vistvænn byggingariðnaður og áhrif Covid 19 á hugmyndir okkar um vistvænni byggð og samgöngur. ...

Listen
Samfélagið
19 júní, GróLind, feminismi og Hornstrandir from 2020-06-19T14:55

Í dag er Kvenrettindadagur okkar Íslendinga, 19.júni, dagurinn sem íslenskar konur fengu í fyrsta sinn kosningarétt. Rakel Adolphsdóttir, safnstjóri Kvennasögusafns Íslands, sagði frá safninu og ...

Listen
Samfélagið
Geirfuglinn, Stjörnu-Oddi og ruslatunnan from 2020-06-18T14:55

Gísli Pálsson doktor í mannfræði: Endalok geirfuglsins, Gísli er að leggja lokahönd á bók um fuglinn og örlög hans. Þorsteinn Vilhjálmsson, prófessor: Stjörnu Oddu, reisa á minnismerki um hann á No...

Listen
Samfélagið
Keflavíkurflugvöllur, leiðsögufólk, Sigríður frá Brattholti og Afganis from 2020-06-16T14:55

Ágúst Guðbjartsson, vöru og innkaupastjóri á veitingastöðu á Keflavíkurflugvelli: ferðamennirnir eru smátt og smátt að mæta aftur - og það þýðir að starfsfólk Keflavíkurflugvallar gerir það líka -...

Listen
Samfélagið
Opnun landamæra og ferðaþjónustan, endurmenntun í sumar og stöðugleiki from 2020-06-15T14:55

Bjarnheiður Hallsdóttir formaður Samtaka ferðaþjónustunnar: átta vélar lenda á Keflavíkurflugvelli í dag, ferðaþjónustan er tilbúin í að fá ferðafólk til landsins og bíður spennt. Emelía Borgþórsdó...

Listen
Samfélagið
Strandabyggð. Lausavasar. from 2020-06-12T14:55

Jón Jónsson þjóðfræðingur: Strandabyggð hóf þátttöku í verkefninu Brothættar byggðir um síðustu áramót. Nú er blásið til tveggja daga íbúaþings þar sem heimamönnum gefst kostur á að koma með hugmyn...

Listen
Samfélagið
Hjúkrunarheimili. Farsóttir. Umhverfisspjall from 2020-06-11T14:55

María Fjóla Harðardóttir framkv.stjóri heilbrigðissviðs Hrafnistu: María ræðir stöðuna hjá eldra fólki á hjúkrunar- og dvalarheimilum nú þegar létt er á samkomutakmörkunum. Kristín Svava Tómasdótt...

Listen
Samfélagið
Fasteignir. Barnahjálp. Seljabúskapur from 2020-06-10T14:55

Kjartan Hallgeirsson form.félags fasteignasala: Öfugt við það sem við var búist hefur viðspyrna á fasteignamarkaði styrkst að undanförnu. Birna Þórarinsdóttir framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi: Far...

Listen
Samfélagið
Matvælaöryggi, feðraorlof og ofbeldi gegn fjölmiðlafólki from 2020-06-09T14:55

Hrönn Ólína Jörundsdóttir sviðsstjóri Mæliþjónustu og rannsóknarinnviða hjá Matís: matvælaöryggi Herdís Steingrímsdóttir prófessor í Hagfræði við viðskiptaháskólann í Kaupmannahöfn: feðraorlofið og...

Listen
Samfélagið
Samanburður á líkamsástandi barna, réttindabarátta, greinir og heilast from 2020-06-08T14:55

Linda Björk Valbjörnsdóttir, sjúkraþálfi: rannsókn á gögnum um líkamsástand grunnskólabarna á fyrri hluta síðustu aldar og samanburði við grunnskólabörn í dag. Tatjana Latinovich: Tengingar milli b...

Listen
Samfélagið
Útskriftarnemar úr Grunnskóla, grisjunarviður í handverk og áfengisþol from 2020-06-05T14:55

Júlía Pálsdóttir, Ingunn Marta Þorsteinsdóttir og Álfrún Hanna Gissurardóttir: Rætt við þrjár ungar stúlkur sem útskrifuðust úr Hagaskóla í gær. Stúlkurnar segja frá upplifun sinni af þessum tímam...

Listen
Samfélagið
Innlytjendur og háskólanám, plastleiðangur og ferðalög í sátt við nátt from 2020-06-04T14:55

Artëm Ingmar Benediktsson doktor við menntavísindasvið Háskóla Íslands: Reynsla innflytjenda í háskólanámi af námsumhverfi og kennsluaðferðum í íslenskum háskólum Helena Óladóttir aðjúnkt: plastlei...

Listen
Samfélagið
Kynþáttafordómar. Vöruþróun. Blómaræktun from 2020-06-03T14:55

Kristín Loftsdóttir mannfræðingur: Rætt um kynþáttafordóma Þórhildur M J'onsdóttir verkefnastjóri Vörusmiðjunnar, Skagaströnd: Í Vörusmiðjunni er aðstaða fyrir bændur og smáframleiðendur til að þr...

Listen
Samfélagið
Bandaríkin og lögreglan, heimaslátrun og mótmæli um heim allan from 2020-06-02T14:55

Margrét Valdimarsdóttir afbrotafræðingur: Margrét ræðir mótmælin og óeirðirnar í Bandaríkjunum, stöðu litaðs fólks og viðhorfið innan lögreglunnar. Sveinn Margeirsson verkfræðingur: Í bígerð er til...

Listen
Samfélagið
Metan. Kvikmyndir. Rottur from 2020-05-29T14:55

Sigurður Ingi Friðleifsson, Orkusetri: Metan hefur verið minna í umræðu en oft áður. Sigurður ræðir möguleikana á nýtingu metans . Stefanía Thors klippari og leikstjori: Stefanía hafði ákveðnar hu...

Listen
Samfélagið
Menntun og fjölmenning. Hrísey. Umhverfisspjall from 2020-05-28T14:55

Jóhanna Einarsdóttir prófessor HÍ: Starfshópur hefur skilað mennta- og menningarmálaráðherra drögum að stefnu um menntun barna og ungmenna með annað móðurmál en íslensku. Jóhanna stýrði hópnum sem...

Listen
Samfélagið
Nagladekk. Rafskútur. Æðarfuglinn from 2020-05-27T14:55

Þorsteinn Jóhannesson sérfr. Umhverfisstofnun: Notkun nagladekkja eykst enn eitt árið. Rætt er um slitið, en hver bíll á nöglum veldur tuttugu sinnum meira yfirborðssliti en bíll á ónegldum dekkjum...

Listen