Byrlanir, virk hlustun og brot úr safni RÚV - a podcast by RÚV

from 2021-10-25T13:02

:: ::

Steinunn Gyða og Guðjónsdóttir talskona Stígamóta og Hrönn Stefánsdóttir verkefastjóri Neyðarmóttöku Landspítalans: Mikið hefur verið rætt um byrlanir á skemmtistöðum og kallað eftir vitundarvakningu. Fjöldi manns sem telja sig hafa verið byrlað hafa stigið fram með sínar sögur á samfélagsmiðlum og er ljóst að aðferðunum og lyfjunum sem er beitt er mismunandi - en leikurinn ljótur sem og tilgangurinn. Sigríður Þorgeirsdóttir heimspekingur: gildi virkrar hlustunnar Helga Lára Þorsteinsdóttir, safnstjóri RÚV: Helga kemur með gimstein úr safni RÚV, fréttaauka frá 10.febrúar 1964 þar sem fjallað er um rafmagnsheilann IBM 70-90.

Further episodes of Samfélagið

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV