Dónaskapur í garð afgreiðslufólks, handritafundur, málfar og vísindi - a podcast by RÚV

from 2021-12-01T13:02

:: ::

Nokkuð hefur borið á því að starfsfólki verslana sé sýndur dónaskapur og að fólk skeyti skapi sínu á því. VR hefur borist töluvert af kvörtunum vegna þess og dæmi eru um að kalla hafi þurft til lögreglu. Oft bitnar þetta á afgreiðslufólki af erlendum uppruna. Við ræðum við Ragnar Þór Ingólfsson formann VR og Bryndísi Guðnadóttur, forstöðumann kjaramálasviðs um álagið sem er á starfsfólki verslana vegna framkomu fólks og vegna Covid-19. Svanhildur Óskarsdóttir prófessor við Árnastofnun kemur til okkar og segir okkur frá lygilegum fundi skinnhandrita í safni í Lundúnum sem íslenskur fræðimaður rakst nýverið á fyrir tilviljun. Málfarsmínúta Edda Olgudóttir kom til okkar í vísindaspjall í lok þáttar og hræddi um áhrif félagslegs tengslanets á mögulegar sjúkdómsmyndanir.

Further episodes of Samfélagið

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV