Fuglar. Skrýmsli. Veira - a podcast by RÚV

from 2021-02-02T13:02

:: ::

Guðmundur A Guðmundsson dýravistfræðingur: Hvar eru farfuglarnir núna? Guðmundur fer yfir farflug helstu tegundanna og tímasetningar. Gunnella Þorgeirsdóttir lektor HÍ: Á japönsku dögum í HÍ flytur Gunnella fyrirlestur um japanska skrýmslið Amabie sem hefur notið vinsælda í baráttunni gegn Covid 19. Friðrik Páll: Kórónasmitum hefur fækkað í Danmörku, en uggur er í mönnum vegna þess að ekki hefur tekist að stöðva útbreiðslu bresks afbrigðis veirunnar, sem nefnt er B117. Yfir eitt þúsund hafa greinst með það í Danmörku. Þetta veiruafbrigði er meira smitandi, og breiðist hraðar út en önnur í Danmörku, Bretlandi, Bandaríkjunum og víðar.

Further episodes of Samfélagið

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV