Hafís, Genki, málfar og froskalappir - a podcast by RÚV

from 2022-02-02T13:02

:: ::

Hafísröndin er nú 17 sjómílur norður af Kögri og stórir ísjakar að fikra sig nær Íslandi - Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir okkur allt um hafís. Raftónlistargræjan Genki gerir fólki kleift að skapa tónlist með handarhreyfingum - Við sláum á þráðinn til Ólafs Bjarka Bogasonar forstjóra og annars stofnanda nýsköpunar tónlistartæknifyrirtækisins Genki instruments. Í vísindaspjallinu er að þessu sinni rætt um rannsóknir á froskum og eiginleikum þeirra til að láta sér vaxa útlimi eftir aflimun - Edda Olgudóttir. Málfarsmínúta - Anna Sigríður Þráinsdóttir málfarsráðunautur.

Further episodes of Samfélagið

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV