Kolefniseiningar, útfarir í útvarpi, skapandi greinar - a podcast by RÚV

from 2021-06-07T13:02

:: ::

Helga Lára Þorsteinsdóttir, safnstýra RÚV: kemur með upptöku úr safni frá 1961, upptöku af útför Sr. Friðriks Friðrikssonar. Haukur Logi Jóhannsson, Staðlaráði og Guðný Káradóttir, Loftlagsráði: kaup og sala á kolefniseiningum á Íslandi, hvernig á að byggja upp markaðinn og hvernig á hann að vera, vinnuhópur hefur unnið að þessu síðustu misseri. Margrét Sigrún Sigurðardóttir, dósent við viðskiptafræðideild HÍ og vísindamaður vikunnar: um togstreitu milli skapandi greina og viðskipta, ímynd íslenskrar tónlistar og greiningu á gögnum um nemendur háskólans.

Further episodes of Samfélagið

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV