Kvef og heilsugæsla. Handrit og konur. Plast og fjölskyldan. - a podcast by RÚV

from 2020-09-09T14:55

:: ::

Óskar Reykdalsson forstjóri Heilsugæslu höfuðb.svæðisins: Rætt við Óskar um seinni bylgu kórónaveirunnar, kvefið sem hefru fengið meiri athygli en áður í ljósi covid. Einnig er rætt um þróun í leghálsskimunum. Arnheiður Steinþórsdóttir MA nemi í sagnfræði: Arnheiður hefur verið að vinna að skráningu á handritum kvenna hér í handritasafni Landsbókasafns í sumar á vegum Nýsköpunarsjóðs námsmanna. Verkefninu er ætlað að gera þátt kvenna í handritamenningu síðari alda sýnilegri. Snæbjörn Helgi Emilsson og Eyrún Péturdóttir: Vikulegt samtal við fjölskylduna sem reynir að lifa plastlausan september.

Further episodes of Samfélagið

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV