Loftslagráðstefna, covid í framhaldsskólum og hvalbein - a podcast by RÚV

from 2021-11-02T13:02

:: ::

Við verðum áfram í tengingu við Loftlagsráðstefnuna í Glasgow - Þórey Þórðardóttir framkvæmdastjóri Landsamtaka lífeyrissjóða er þar. Við ætlum líka að forvitnast um stóra rannsókn á áhrifum covid faraldursins á framhaldsskólana - Ómar Örn Magnússon doktorsnemi við menntavísindasvið er einn rannsakenda. Í gær bárust fréttir af því að beinagrind af hval, sem rak á land á Snæfellsnesi fyrir nokkrum árum hefði verið stolið - Hilmar Malmquist forstöðumaður náttúruminjasafns Íslands ræðir framboð á og eftirspurn eftir hvalbeinum.

Further episodes of Samfélagið

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV