Netöryggi. Fiskikör. Lífljómun - a podcast by RÚV

from 2021-02-12T13:02

:: ::

Guðmundur Arnar Sigmundsson forstöðumaður CERT-IS: Netöryggissveit Fjarskiptastofnunnar sinnir mikilvægu hlutverki í netvörnum landsins. Guðmundur rekur helstu ógnanir og ráð til varnar. Halldór Pétur Þorsteinsson fagsviðsstjóri fiskeftirlits hjá MAST: Matvælastofnun hefur birt tilkynningu um mikilvægi þess að fiskikör með fiski séu lokuð til að forðast ágang fugla. Ríkey Hlín Sævarsdóttir, Náttúrustofu Kópavogs: Heimsókn í Náttúrufræðistofu Kópavogs þar sem sýningin Lífljómun stendur nú yfir. Ríkey segir frá starfsemi safnsins og sýningunni.

Further episodes of Samfélagið

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV