Öldrun, rusl frá Landspítala, málfar og jólahefðir - a podcast by RÚV

from 2021-12-21T13:02

:: ::

Ólafur Helgi Samúelsson öldrunarlæknir: Afhverju eldumst við - og hvað áhrif hefur það á samfélagið? Hulda steingrímsdóttir umhverfisstjóri Landspítala: Sirka fjögur tonn af rusli koma frá Landspítalanum á hverjum degi og spítalinn losar heilmikið af gróðurhúsalofttegundum. Stærsta kolefnisspor spítalans er vegna glaðlofts og svæfingagasa. Glaðloft í einni fæðingu losar álíka mikið af kolefnum eins og sparneytinn bíll losar sem ekið er hringinn í kringum landið. Málfarsmínúta Páll Líndal umhverfissálfræðingur með pistil um jól og hefðir.

Further episodes of Samfélagið

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV