Plastendurvinnsla, afkimar samfélagsmiðla og hjálparkokkar - a podcast by RÚV

from 2021-12-14T13:02

:: ::

Sigurður Halldórsson, stofnandi og framkvæmdastjóri íslenska endurvinnslufyrirtækisins Pure North Recycling: Sigurður segir það ekki koma sér á óvart að plast frá Íslandi hafi endað í vöruskemmu í Svíþjóð og hafi verið þar óhreyft í fimm ár. Pure North Recycling endurvinnur plast með umhverfisvænum orkugjöfum og endurvinnur plastið að fullu hér á landi. Þórður Kristinsson, doktorsnemi og kennari: Rannsóknir sýna að börn og unglingar sjá gjarnan ýmislegt miður fallegt á samfélagsmiðlum - og þau hegða sér líka oft illa á þeim. Rætt um áhrif og afleiðingar þessa út frá rannsóknum Þórðs. Hildur Oddsdóttir hjálparkokkur: ólasveinahjálparkokkarnir er verkefni sem miðar að því að uppfylla jólagjafaóskir barna sem koma frá efnaminni fjölskyldum.

Further episodes of Samfélagið

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV