Sjófuglar, doktorsrannsókn, málfar og heilahrörnun - a podcast by RÚV

from 2021-10-27T13:02

:: ::

Erpur Snær Hansen, fuglafræðingur: Risastórt svæði í miðju Atlantshafi hefur fundist þar sem fimm miljónir sjófugla dvelja hluta vetrar í fæðuöflun. Svæðið fannst eftir að dægurritagögn sýndu ferðir sjófugla á veturna og hefur komið í ljós að fæðan sem fuglarnir afla sér er lífsnauðsynleg og alger forsenda fyrir stærð fjölmargra stofna. Rætt um þessa uppgötvun og fjöldamargar fleiri rannsóknir sem hún hefur leitt af sér. Eva Dögg Sigurðardóttir skilaði nýverið doktorsritgerð sinni í félagsfræði þar sem hún rannsakaði hvernig börn af erlendum uppruna finna sig í íslensku skólakerfi og hvernig þau upplifa að þau tilheyri því og íslenskri menningu. Málfarsmínúta. Edda Olgudóttir: vísindaspjall um hamingju og heilahrörnun.

Further episodes of Samfélagið

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV