Sorpbrennsla. Áföll. Bandaríkin. - a podcast by RÚV

from 2021-01-19T13:02

:: ::

Karl Eðvaldsson forstjóri Resource int. ehf: Farið er yfir skýrslu sem fyrirtækið vann fyrir Umhverfisstofnun um þörfina á sorpbrennslustöð á Íslandi. Agnes Björg Tryggvadóttir teymisstjóri áfallateymis: Efla á geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi í þágu íbúa Seyðisfjarðar í kjölfar hamfarana þar. Rætt er um áföll og hvernig unnið er úr þeim. Friðrik Páll Jónsson: Árásin á þinghúsið í Washington verður það minnisstæðasta frá forsetatíð Donalds Trumps, að mati margra stjórnmálaskýrenda og sagnfræðinga, sem telja að hans verði minnst sem eins versta forseta Bandaríkjanna. Hópur þingmanna repúblikana hefur snúist gegn honum, þótt flestir þeirra styðji hann enn, og taki undir þá lygi að hann hafi verið sigurvegari forsetakosninganna. En hvað verður um Trump og repúblikanaflokkinn sem logar í illdeilum eftir atburði undanfarinna vikna?

Further episodes of Samfélagið

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV