Tungumál. Fordómar. Vísindaspjall - a podcast by RÚV

from 2021-02-24T13:02

:: ::

Renata Emilson Peskova og Kristín Vilhjálmsdóttir: Samkvæmt nýrri könnun er fjöldi tungumála í íslenskum leikskólum og grunnskóum 109. Hvaða gildi hefur þessi tungumálaauður og hvernig er hægt að viðhalda kunnáttunni? Guðrún Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Intercultural Iceland: Guðrún hefur stundað rannsóknir á fjölmenningu og fordómum um árabil og kennt námskeið til að kenna fólki að koma auga á hversdagsfordóma. Rannsókn sem Guðrún framkvæmdi á íslenskum vinnustöðum sýndi að 93% fólks af erlendum uppruna upplifir fordóma á vinnustaðnum. Edda Olgudóttir: Í vísindaspjalli er rætt um einkvæni.

Further episodes of Samfélagið

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV