Umhverfisstofnun, vistfræði í HÍ og saga kjörkassans - a podcast by RÚV

from 2021-08-31T13:02

:: ::

Bjarni Pálsson er teymisstjóri lífríkis og veiðisstjórnunar hjá Umhverfisstofnunnar: fræðst um verkefnin sem teymið tekst á við. Ingibjörg Svala Jónsdóttir, prófessor í vistfræði við Háskóla Íslands: útikennsla háskólanema, tilgangur og ávinningur, náttúrlæsi og þekking. VIð ræðum svo við Ingibjörgu Svölu Jónsdóttir prófessor í vistfræði við Háskóla Íslands m miðbik þáttar háskólinn er byrjaður og nemendurnir flykkjast að - sumir þeirra Þorir Haraldsson formaður kjörstjórnar Suðurkjördæmis: Fræðst um ómissandi hlut allra kosninga - kjörkassann! Hvað eru þeir elstu gamlir, úr hverju eru þeir, hvar eru þeir geymdir og fleira og fleira forvitnilegt.

Further episodes of Samfélagið

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV