Úrgangur. Snjór. Votlendi. - a podcast by RÚV

from 2021-02-04T13:02

:: ::

Emil Sævarsson framkv.stjóri Blikksmiðju Guðmundar: Í Blikksmiðjunni hefur flokkun úrgangs skilað frábærum árangri en aðkoma sveitarfélaga að úrgangsflokkun fyrirtækja mætti fela í sér meiri hvata. Finnur Aðalbjarnarson verktaki í snjómokstri: Rætt um starfið í snjómokstrinum, snjóinn, tæknina og vísindin. Stefán Gíslason: Í umhverfispistli fjallar Stefán um mikilvægi votlendis en alþjóðlegur votlendisdagur var í fyrradag.

Further episodes of Samfélagið

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV