Sérfræðingurinn Erla Björnsdóttir - Svefn - a podcast by RÚV

from 2021-02-04T09:59

:: ::

Fyrsti sérfræðingur Mannlega þáttarins á nýju ári er Erla Björnsdóttir. Erla er með doktorspróf í líf-og læknavísindum frá Háskóla Íslands. Í doktorsnámi sínu rannsakaði Erla svefnleysi, andlega líðan og lífsgæði hjá sjúklingum með kæfisvefn. Erla hefur sérhæft sig í hugrænni atferlismeðferð við svefnleysi og vinnur að rannsóknum á því sviði ásamt samstarfsfólki í Evrópu og Bandaríkjunum. Við fengum hana til þess að segja okkur frá sínu starfi og því helsta sem hennar skjólstæðingar eru að glíma við. Auk þess höfum við lögðum fyrir Erlu spurningar sem við fengum sendar inn frá hlustendum.

Further episodes of Sérfræðingurinn

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV