Podcasts by Sérfræðingurinn

Sérfræðingurinn

Sérfræðingurinn er nýr liður í Mannlega þættinum í dag þar sem sérfræðingar þáttarins svara spurningum hlustenda. Við fáum kynlífsráðgjafa, lækni, geðlækni, sjúkraþjálfara o.s.frv. Hlustendur geta sent okkur tölvupóst með spurningar á mannlegi@ruv.is eða bara hefðbundinn póst eftir gamla laginu á: Mannlegi þátturinn, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík. Ef hlustendur óska þess þá berum við fram spurningar þeirra án þess að geta nafns þeirra, fyllsta trúnaði heitið.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Gesellschaft und Kultur

All episodes

Sérfræðingurinn
Sérfræðingarnir Elísa og Jóhanna - viðhald og framkvæmdir húseigna from 2022-02-24T11:00

Margir eru að velta fyrir sér framkvæmdum og viðhaldi á húseignum sínum þessa dagana. Það er að mörgu að hyggja og best er að undirbúa slíkar framkvæmdir virkilega vel til þess að koma í veg fyrir ...

Listen
Sérfræðingurinn
Sérfræðingurinn Þórólfur Guðnason - sóttvarnir og Covid 19 from 2022-02-17T11:00

Í dag hófst aftur liðurinn Sérfræðingurinn í Mannlega þættinum. Við munum fá, eins og við gerðum í fyrra og fyrir áramót, fjölbreytta sérfræðinga í þáttinn á fimmtudögum til að fræða okkur um sitt ...

Listen
Sérfræðingurinn
Sérfræðingurinn Sóley Tómasdóttir - þolendur og gerendur from 2021-11-25T11:00

Sérfræðingur vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Sóley Tómasdóttir kynja- og fjölbreytileikasérfræðingur. Umræðan undanfarið ætti ekki að hafa farið fram hjá mörgum, til dæmis í kjölfar s...

Listen
Sérfræðingurinn
Sérfræðingurinn Þórhildur Bjartmarz - hundar from 2021-11-18T11:00

Sérfræðingur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Þórhildur Bjartmarz hundaþjálfari og fyrrverandi formaður Hundaræktarfélags Íslands. Hún veit gríðarlega mikið um hundaeign á Íslandi sem hún fræddi...

Listen
Sérfræðingurinn
Sérfræðingurinn Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur from 2021-11-11T11:00

Sérfræðingur vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur. Hún talaði um og kom með ráðleggingar fyrir vetrarverkin, inniplönturnar og fleira. Það þarf að ý...

Listen
Sérfræðingurinn
Sérfræðingurinn Gunnar Svanbergsson sjúkraþjálfari from 2021-11-04T11:00

Sérfræðingur vikunnar í Mannlega þættinum var sjúkraþjálfarinn góðkunni Gunnar Svanbergsson. Margir eru orðnir stirðir og stífir eftir alla þessa inniveru vegna heimsfaraldursins, vegna heimavinnu ...

Listen
Sérfræðingurinn
Sérfræðingurinn Sigríður Birna - hinsegin, kynsegin og trans from 2021-10-28T11:00

Sérfræðingur Mannlega þáttarins í dag var Sigríður Birna Valsdóttir ráðgjafi hjá Samtökunum?78. Hún hefur í sínu starfi sinnt ráðgjöf fyrir ungt transfólk, kynsegin og hinsegin og aðstandendur. Sam...

Listen
Sérfræðingurinn
Sérfræðingurinn Simmi smiður, rakaskemmdir og mygla from 2021-10-21T11:00

Í eins og aðra fimmtudaga kom sérfræðingur í Mannlega þáttinn. Í þetta sinn var það Sigmundur Grétar Hermannsson, eða Simmi smiður. Í starfi sínu sem smiður sinnir hann viðhaldi húsa, forvörnum á h...

Listen
Sérfræðingurinn
Sérfræðingurinn Eggert um áhættustýringu í heimilisbókhaldinu from 2021-10-14T11:00

Sérfræðingurinn í Mannlega þættinum í þetta sinn var Eggert Þröstur Þórarinsson aðstoðarframkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs Seðlabanka Íslands og forstöðumaður þjóðhagsvarúðar. Hann hefur tal...

Listen
Sérfræðingurinn
Sérfræðingurinn Ingibjört Th Hreiðarsdóttir yfirljósmóðir from 2021-10-07T11:00

Í dag hófst aftur dagskrárliðurinn Sérfræðingurinn í Mannlega þættinum og verður hann á dagskrá á fimmtudögum í vetur. Sérfræðingur dagsins var Ingibjörg Th. Hreiðarsdóttir yfirljósmóðir ? meðgöngu...

Listen
Sérfræðingurinn
Sérfræðingurinn Gunnar Dofri - fasteignaviðskipti from 2021-06-10T12:00

Í þetta sinn var sérfræðingur Mannlega þáttarins Gunnar Dofri Ólafsson. Hann starfar fyrir Sorpu sem sérfræðingur í samskiptum og samfélagsvirkni og heldur úti hlaðvarpinu Leitin að peningunum. Í þ...

Listen
Sérfræðingurinn
Sérfræðingurinn Elísbet Reynisdóttir - næringafræði from 2021-06-03T12:00

Sérfræðingur Mannlega þáttarins í dag var Elísabet Reynisdóttir næringafræðingur og næringaþerapisti. Eftir erfið veikindi fór hún til Danmerku að læra næringaþerapíu í rauninni til að bjarga sjálf...

Listen
Sérfræðingurinn
Sérfræðingurinn Guðrún Rakel - kulnun from 2021-05-27T12:00

Í þetta sinn var sérfræðingur Mannlega þáttarins Guðrún Rakel Eiríksdóttir sálfræðingur og verkefnastjóri á sviði kortlagninga- og forvarna hjá VIRK starfsendurhæfingarsjóði. Hennar starf felst með...

Listen
Sérfræðingurinn
Sérfræðingurinn Kári Stefánsson - langlífi from 2021-03-25T12:00

Samkvæmt tölum Hagstofunnar frá árinu 2016 var meðalævilengd karla á Íslandi 80,7 ár og meðalævilengd kvenna 83,7 ár. Þessar tölur hafa hækkað stöðugt síðustu hundrað ár. Í þættinum í dag ætlum vi...

Listen
Sérfræðingurinn
Sérfræðingurinn Fríða Rún - næringarfræði from 2021-03-18T12:00

Í þetta sinn var sérfræðingur Mannlega þáttarins Fríða Rún Þórðardóttir næringarfræðingur. Öll þurfum við að borða og næra okkur, samt er svo merkilegt að við látum ekki endilega það ofan í okkur s...

Listen
Sérfræðingurinn
Sérfræðingurinn Margrét Héðinsdóttir - hjúkrunarfræði og heilsuvera.is from 2021-03-04T12:00

Í þetta sinn var sérfræðingur Mannlega þáttarins Margrét Héðinsdóttir, hjúkrunarfræðingur og vefstjóri heilsuveru.is. Heilsuvera er samstarfsverkefni Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Embættis la...

Listen
Sérfræðingurinn
Sérfræðingurinn Egill Þorsteinsson - kírópraktík from 2021-02-25T12:00

Sérfræðingur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Egill Þorsteinsson kírópraktor, hann hefur verið meðlimur í Kírópraktorafélagi Íslands frá 2012 og formaður félagsins frá 2014. Egill ákvað að verða...

Listen
Sérfræðingurinn
Sérfræðingurinn Vilhelm Grétar Ólafsson - Tannheilsa from 2021-02-18T12:00

Við erum alltaf með sérfræðing í þættinum á fimmtudögum. Í dag var það tannlæknirinn Vilhelm Grétar Ólafsson, en hann lagði stund á sérfræðinám í tannfyllingum og tannsjúkdómafræði í Bandaríkjunum ...

Listen
Sérfræðingurinn
Sérfræðingurinn Arna Guðmundsdóttir - innkirtlar og sykursýki from 2021-02-11T12:00

Það er fimmtudagur og það þýðir að við fengum við sérfræðing í Mannlega þáttinn í dag. Í þetta sinn var það innkirtlalæknirinn Arna Guðmundsdóttir. Við ræddum aðallega við hana um sykursýki enda sn...

Listen
Sérfræðingurinn
Sérfræðingurinn Breki Karlsson - fjármál heimilanna from 2021-02-04T12:00

Í dag veltum við fyrir okkur fjármálum heimilanna og fengum því Breka Karlsson, sem var forstöðumaður Stofnunar um fjármálalæsi en er nú formaður Neytendasamtakanna. Við ræddum við hann um fjármála...

Listen
Sérfræðingurinn
Sérfræðingurinn Berglind Stefánsdóttir - kulnun from 2021-02-04T10:01

Sérfræðingur Mannlega þáttarins að þessu sinni var það Berglind Stefánsdóttir sálfræðingur og verkefnastjóri hjá VIRK. Við ræddum við hana um kulnun. Kulnun er og hefur verið mikið í umræðunni síða...

Listen
Sérfræðingurinn
Sérfræðingurinn Erla Björnsdóttir - fleiri spurningar um svefn from 2021-02-04T10:00

Í þetta sinn var Erla Björnsdóttir, sérfræðingur í svefni og svefnvandamálum, aftur sérfræðingur Mannlega þáttarins. Hún var sem sagt líka sérfræðingur Mannlega þáttarins í síðustu viku, en þá var ...

Listen
Sérfræðingurinn
Sérfræðingurinn Erla Björnsdóttir - Svefn from 2021-02-04T09:59

Fyrsti sérfræðingur Mannlega þáttarins á nýju ári er Erla Björnsdóttir. Erla er með doktorspróf í líf-og læknavísindum frá Háskóla Íslands. Í doktorsnámi sínu rannsakaði Erla svefnleysi, andlega lí...

Listen
Sérfræðingurinn
Arna Skúladóttir sérfræðingur aðra vikuna í röð from 2020-12-03T10:01

En í dag fengum við til okkar sérfræðing, eins og alltaf á fimmtudögum og það sem meira er er að við héldum áfram með Örnu Skúladóttur, sem var sérfræðingur þáttarins í síðustu viku. Hún svaraði þá...

Listen
Sérfræðingurinn
Sérfræðingurinn Arna Skúladóttir - svefnvandamál from 2020-11-26T10:01

Sérfræðingur Mannlega þáttarins í dag var Arna Skúladóttir hjúkrunarfræðingur og sérfræðingur í barnahjúkrun með svefn og svefnvandamál sem undirsérgrein. Hún starfar á Barnaspítala Hringsins og he...

Listen
Sérfræðingurinn
Sérfræðingurinn Margrét Eiríksdóttir - geðhjúkrun from 2020-11-19T10:01

Í þetta sinn sérfræðingur Mannlega þáttarins Margrét Eiríksdóttir, sérfræðingur í geðhjúkrun hjá geðþjónustu Landspítalans. Við fengum hana til þess að fræða okkur um sitt sérfræðisvið, en hennar ...

Listen
Sérfræðingurinn
Sérfræðingurinn Steinunn Anna - líðan barna from 2020-11-12T10:01

Sérfræðingurinn okkar í dag var Steinunn Anna Sigurjónsdóttir sálfræðingur á Litlu Kvíðameðferðarstöðinni. Við ræddum við hana um börn og kvíða og andlega líðan barna og hún svaraði spurningum frá...

Listen
Sérfræðingurinn
Sérfræðingurinn Þórkatla Aðalsteinsdóttir - vinnustaðasálfræði from 2020-11-05T10:01

Sérfræðingur dagsins í Mannlega þættinum var Þórkatla Aðalsteinsdóttir, sálfræðingur og ráðgjafi í mannauðsmálum. Hún hefur mikla reynslu af því að fara á vinnustaði að veita ráðgjöf og aðstoð á ma...

Listen
Sérfræðingurinn
Sérfræðingurinn Guðrún Jóhanna - Iðjuþjálfun from 2020-10-29T10:01

Í dag var Sérfræðingur Mannlega þáttarins Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir, iðjuþjálfi. Hornsteinn hugmyndafræði iðjuþjálfunar er persónumiðuð nálgun í þjónustu. Iðjuþjálfar koma að þjónustu einstakl...

Listen
Sérfræðingurinn
Sérfræðingurinn Þórunn Sveinbjörnsdóttir - málefni eldri borgara from 2020-10-22T10:01

Í dag er fimmtudagur og á fimmtudögum fáum við sérfræðing í þáttinn til þess að fræða okkur um sitt sérfræðisvið og ekki síst til að svara spurningum hlustenda. Sérfræðingur Mannlega þáttarins í da...

Listen
Sérfræðingurinn
Sérfræðingurinn Dr. Janus Guðlaugsson - Heilsuefling from 2020-10-15T10:01

Sérfræðingurinn okkar þessa vikuna var Dr. Janus Guðlaugsson sem stofnaði Janus-heilsuefling ráðgjafa- og þjónustufyrirtæki sem vinnur að bættri heilsu og betri lífsgæðum eldri borgara. Fyrirtæki...

Listen
Sérfræðingurinn
Sérfræðingurinn Ólafur Þór Ævarsson geðlæknir from 2020-10-08T10:01

Í þetta sinn var Ólafur Þór Ævarsson geðlæknir og skólastjóri Streituskólans sérfræðingurinn Mannlega þáttarins. Við höfum fengið sendar spurningar og svo ræddum við við hann um aðstæðurnar sem við...

Listen
Sérfræðingurinn
Sérfræðingurinn Axel F. Sigurðsson - hjartaheilsa from 2020-10-01T10:01

Í dag er fimmtudagur og í dag fengum við sérfræðing í Mannlega þáttinn eins og aðra fimmtudaga. Í þetta sinn var það Axel F. Sigurðsson, hjartalæknir. Hann svaraði spurningum sem hlustendur hafa se...

Listen
Sérfræðingurinn
Sérfræðingurinn Valdís I. Jónsdóttir - Röddin from 2020-09-24T10:01

Sérfræðingurinn Mannlega þáttarins í dag var Valdís Ingibjörg Jónsdóttir raddfræðingur og talmeinameinafræðingur og áherslan hjá okkur var á röddinni. Hvernig getum við passað uppá röddina? Hvernig...

Listen
Sérfræðingurinn
Sérfræðingurinn Kristján Sverrisson - Heyrnin from 2020-09-17T10:01

Það er fimmtudagur í dag og við héldum áfram með sérfræðinginn í Mannlega þættinum. Í dag kom til okkar Kristján Sverrisson, forstjóri Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands. Við veltum heyrninni fyri...

Listen
Sérfræðingurinn
Sérfræðingurinn Ólafur Már Björnsson augnlæknir from 2020-09-15T09:12

Sérfræðingurinn var á dagskrá hjá okkur í dag eins og alltaf á fimmtudögum þetta haustið. Ólafur Már Björnsson augnlæknir kom til okkar og svaraði spurningum sem hlustendur hafa sent til okkar unda...

Listen
Sérfræðingurinn
Sérfræðingurinn Ólafur Þór Gunnarsson öldrunarlæknir from 2020-09-15T09:11

Sérfræðingurinn í dag var lyf- og öldrunarlæknirinn Ólafur Þór Gunnarsson. Oft er það svo að eldra fólk fær marga sjúkdóma samtímis, eða glímir við marga langvinna sjúkdóma sem þá safnast í sarpinn...

Listen
Sérfræðingurinn
Sérfræðingurinn Jósep Blöndal, háls- og bakvandamál from 2020-09-15T09:10

Við hófum aftur í dag dagskrárliðinn Sérfræðingurinn. Við munum fá á fimmtudögum sérfræðinga til þess að svara spurningum hlustenda og í dag fengum við lækninn Jósep Blöndal, einn helsta sérfræðing...

Listen
Sérfræðingurinn
Aldís Þorbjörg kynlífsráðgjafi - Sérfræðingur dagsins from 2020-06-05T09:10

Sérfræðingurinn er nýr liður í Mannlega þættinum í dag þar sem sérfræðingar þáttarins svara spurningum hlustenda. Við fáum kynlífsráðgjafa, lækni, geðlækni, sjúkraþjálfara o.s.frv. Í dag var sérfræ...

Listen
Sérfræðingurinn
Aldís Þorbjörg kynlífsráðgjafi - Sérfræðingur dagsins from 2020-06-05T09:10

Sérfræðingurinn er nýr liður í Mannlega þættinum í dag þar sem sérfræðingar þáttarins svara spurningum hlustenda. Við fáum kynlífsráðgjafa, lækni, geðlækni, sjúkraþjálfara o.s.frv. Í dag var sérfræ...

Listen