Sérfræðingurinn Kristján Sverrisson - Heyrnin - a podcast by RÚV

from 2020-09-17T10:01

:: ::

Það er fimmtudagur í dag og við héldum áfram með sérfræðinginn í Mannlega þættinum. Í dag kom til okkar Kristján Sverrisson, forstjóri Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands. Við veltum heyrninni fyrir okkur með honum, hver eru algengustu vandræðin sem fólk glímir við og við forvitnuðumst einnig um starfsemi Heyrnar- og talmeinastöðvarinnar. Heyrnartæki, suð í eyrum og almennar spurningar sem viðkoma heyrninni mun hann leitaðist við að svara fyrir hlustendur og okkur.

Further episodes of Sérfræðingurinn

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV