15. þáttur - Jón Helgi Hólmgeirsson - a podcast by RÚV

from 2020-01-28T16:00

:: ::

Jón Helgi Hólmgeirsson hönnuður er fimmtándi gestur Hildar í Skaparanum. Jón Helgi útskrifaðist úr Listaháskólanum sem vöruhönnuður árið 2012 og svo sem samspilshönnuður frá Malmö University árið 2015. Hann hefur vakið athygli fyrir ýmis verk sín meðal annars sem yfirhönnuður hjá tónlistartæknifyrirtækinu Genki Instruments og útskrifarverkefni sitt úr LHÍ sem var pappírs-grammófónn. Hildur og Jón Helgi spjölluðu meðal annars um mikilvægi samtals í hönnunarferlinu, hvernig The Simpsons gaf honum gott lífsráð, hvernig hann ætlaði alltaf að verða tónlistarmaður og hvernig maður tekur ekki notendaviðtöl við fólk sem vill kaupa húsgagn.

Further episodes of Skaparinn

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV