Podcasts by Skaparinn

Skaparinn

Í Skaparanum hittir tónlistarkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir aðra listamenn og spjallar við þá um sköpunarferli þeirra, lífið sem listamenn og tilveruna eins og hún leggur sig.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Kunst

All episodes

Skaparinn
19. þáttur - Valdimar Thorlacius from 2020-03-03T16:00

Valdimar Thorlacius er 19. gestur Skaparnans. Valdimar er ljósmyndari sem er helst þekktur fyrir heimildarverk sín eins og bokina Einn þar sem hann myndaði einbúa og nú síðast sýningu sína á Ljósmy...

Listen
Skaparinn
18. þáttur - Ragnheiður Harpa Leifsdóttir from 2020-02-25T16:00

Ragnheiður Harpa Leifsdóttir er 18. gestur Skaparans. Hún er listakona sem fer yfir víðan völl listarinnar, hefur gefið út ljóðabók, skrifað leikverk og sett upp ýmsar sýningar bæði ein og í samsta...

Listen
Skaparinn
17. þáttur - Ýr Jóhannsdóttir from 2020-02-18T16:00

Ýr Jóhannsdóttir er þekkt fyrir prjónalist sína sem hún kallar Ýruarí. Hún fór í textílnám Myndlistaskólann í Reykjavík og útskrifaðist svo með BA gráðu úr Glasgow School of Art með aðaláherslu á v...

Listen
Skaparinn
16. þáttur - Ingibjörg Friðriksdóttir from 2020-02-04T16:00

Ingibjörg Friðriksdóttir er sextándi gestur Skaparans. Hún er tónlistarkona, tónskáld, pródúser og hljóðlistakona. Hún er með mastersgráðu í raftónsmíðum og upptökutækni frá Mills College í Kalifor...

Listen
Skaparinn
15. þáttur - Jón Helgi Hólmgeirsson from 2020-01-28T16:00

Jón Helgi Hólmgeirsson hönnuður er fimmtándi gestur Hildar í Skaparanum. Jón Helgi útskrifaðist úr Listaháskólanum sem vöruhönnuður árið 2012 og svo sem samspilshönnuður frá Malmö University árið 2...

Listen
Skaparinn
14. þáttur - Rósa Ómarsdóttir from 2020-01-21T16:00

Rósa Ómarsdóttir er fjórtandi gestur Skaparans. Hún er dansari og danshöfundur sem útskrifaðist úr belgíska dansskólanum Parts árið 2014. Hún vinnur mikið á ferðinni og hefur sett upp verk út um al...

Listen
Skaparinn
13. þáttur - Loji Höskuldsson from 2020-01-14T16:00

Þrettándi viðmælandi Hildar í Skaparanum er Loji Höskuldsson, myndlistarmaður. Hann er þekktur fyrir útsaumsverk sín þar sem hann glæðir hversdagslega hluti fallegu ljósi. Hann var í FB og svo List...

Listen
Skaparinn
12. þáttur - Elísabet Hugrún Georgsdóttir from 2020-01-07T16:00

Tólfti viðmælandi Hildar í Skaparanum er Elísabet Hugrún Georgsdóttir, arkitekt. Hún útskrifaðist sem arkitekt frá Konunglegu Listaakademíunni í Kaupmannahöfn árið 2015 með áherslu á heimspeki og m...

Listen
Skaparinn
11.þáttur - Aníta Hirlekar from 2019-12-17T13:00

Aníta Hirlekar er fatahönnuður frá Akureyri. Hún útskrifaðist árið 2014 úr mastersnámi í fatahönnun með áherslu á textíl frá hinum virta Central Saint Martins skóla í London. Hún var valinn einn a...

Listen
Skaparinn
10. þáttur - Einar Lövdahl Gunnlaugsson from 2019-12-10T13:00

Einar Lövdahl Gunnlaugsson er tíundi gestur Skaparans. Hann er textahöfundur, rithöfundur og tónlistarmaður sem hefur komið víða við. Hann vinnur sem textahöfundur á auglýsingastofu, gaf síðasta út...

Listen
Skaparinn
9. þáttur - Þórunn Árnadóttir from 2019-12-03T09:00

Níundi gestur Hildar í Skaparanum er vöruhönnuðurinn Þórunn Árnadóttir. Hún lauk námi í vöruhönnun í Listaháskóla Íslands og fór svo í mastersnám í Royal College of Arts í London og starfsnám hjá j...

Listen
Skaparinn
8. þáttur - Ingi Vífill Guðmundsson from 2019-11-26T09:00

Áttundi gestur Hildar í Skaparanum er fagurskriftarfrömuðurinn Ingi Vífill Guðmundsson. Hann er nemandi í grafískri hönnun í LHÍ og rekur einnig fyrirtækið Reykjavík Lettering þar sem hann heldur s...

Listen
Skaparinn
7. þáttur - Björk Guðmundsdóttir from 2019-11-19T10:00

Björk Guðmundsdóttir spunaleikari og leiklistarnemi í LHÍ er sjöundi viðmælandi Skaparans. Hún hefur verið í sýningarhóp Improv Ísland spunahópsins síðustu 5 ár eftir að hafa farið á spunanámskeið ...

Listen
Skaparinn
6. þáttur - Björn Leó Brynjarsson from 2019-11-12T09:00

Sjötti gestur Skaparans er handritshöfundurinn og leikskáldið Björn Leó Brynjarson. Hann skrifaði handritið fyrir bíómyndina Þorsta ásamt því að skrifa verkið Stórskáldið sem var nýlega frumsýnt í ...

Listen
Skaparinn
5. þáttur - Halldór Eldjárn from 2019-11-05T13:00

Fimmti gestur Skaparans er tónlistarmaðurinn og tölvunarfræðingurinn Halldór Eldjárn. Hann er í hljómsveitinni Sykur ásamt því að gera tónlist undir eigin nafni. Hann gaf út tvær plötur á síðustu v...

Listen
Skaparinn
4. þáttur - María Guðjohnsen from 2019-10-29T09:00

Fjórði gestur Hildar er María Guðjohnsen grafískur- og þrívíddarhönnuður. Hún er búsett í Berlín þar sem hún fór í nám í grafískri hönnun. Á síðustu mánuðum hefur hún fært sig meira yfir í þrívídda...

Listen
Skaparinn
3. þáttur - Fritz Hendrik from 2019-10-22T09:00

Þriðji gestur Hildar í Skaparanum er myndlistarmaðurinn Fritz Hendrik. Hann hefur komið víða við með list sína og meðal annars verið með sýningar í Kling&Bang, Ásmundarsal og Gallery Port. Hann fór...

Listen
Skaparinn
2. þáttur - Klara Arnalds from 2019-10-15T09:00

Klara Arnalds, grafískur hönnuður, er annar viðmælandi Skaparans. Hún fór í MR og svo Listaháskólann og hefur komið víða við í hönnunarbransanum, meðal annars stundað starfsnám í New York. Hún segi...

Listen
Skaparinn
1. þáttur - Dagur Hjartarson from 2019-10-08T09:00

Dagur Hjartarson rithöfundur og ljóðskáld er fyrsti viðmælandi Skaparans. Hann segir okkur frá hvernig hann sér hugmyndir, hvaðan hann fær innblástur, hvort hann vinni betur einn eða með öðrum og g...

Listen
Skaparinn
1. þáttur - Dagur Hjartarson from 2019-10-08T09:00

Dagur Hjartarson rithöfundur og ljóðskáld er fyrsti viðmælandi Skaparans. Hann segir okkur frá hvernig hann sér hugmyndir, hvaðan hann fær innblástur, hvort hann vinni betur einn eða með öðrum og g...

Listen