16. þáttur - Ingibjörg Friðriksdóttir - a podcast by RÚV

from 2020-02-04T16:00

:: ::

Ingibjörg Friðriksdóttir er sextándi gestur Skaparans. Hún er tónlistarkona, tónskáld, pródúser og hljóðlistakona. Hún er með mastersgráðu í raftónsmíðum og upptökutækni frá Mills College í Kaliforníu og þar áður útskrifaðist hún úr tónsmíðum við LHÍ. Ingibjörg og Hildur ræddu um innsetningarverk sem Ingibjörg ákvað að brenna, hvernig hún ætlaði að vera fatahönnuður, fjólublátt mínípils sem hún gaf mömmu sinni, mikilvægi þess að hitta annað fólk á meðan sköpun stendur og fleira.

Further episodes of Skaparinn

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV