7. þáttur - Björk Guðmundsdóttir - a podcast by RÚV

from 2019-11-19T10:00

:: ::

Björk Guðmundsdóttir spunaleikari og leiklistarnemi í LHÍ er sjöundi viðmælandi Skaparans. Hún hefur verið í sýningarhóp Improv Ísland spunahópsins síðustu 5 ár eftir að hafa farið á spunanámskeið 2014. Þá hafði hún bara viljað prófa eitthvað nýtt og varð hugfangin af spunanum. Nú er hún á öðru ári í leiklist í LHÍ og sýnir meðfram því spunasýningar á hverju miðvikudagskvöldi í Þjóðleikhúskjallaranum með Improv Ísland. Við ræddum um þegar hún sýndi spuna sem innihélt krabbadans fyrir fullu húsi í New York, að hafa þurft að lifa í skugga nöfnu sinnar, áhrif kvíða á spuna og svo margt fleira

Further episodes of Skaparinn

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV