Femínismi 101 - a podcast by RÚV

from 2018-08-08T21:00

:: ::

Sunna og Elín eru ennþá að berjast fyrir réttindum kvenna - en af hverju? Er nokkuð eitthvað misrétti á Íslandi? Er jafnrétti ekki bara náð? Sunna og Elín taka fyrir grundvallaratriði femínisma í eitt skipti fyrir öll. Þær útskýra að launamunur kynjanna sé staðreynd, femínistar hati ekki alla karlmenn og það sé í raun langt í land hvað varðar kynjajafnrétti, á Íslandi sem og annars staðar. Hættið síðan að treysta á tilfinningavinnu kvenna og gúglið þetta bara.

Further episodes of Smá pláss

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV