#0028 Björgvin Franz - a podcast by Hljóðkirkjan

from 2020-11-26T00:01

:: ::

S01E28


 – Björgvin Franz er múltítalent og orkusprengja. Hann er leikari, söngvari, eftirherma, sjónvarpsmaður, mikill gleðigjafi og afskaplega margt fleira. Hann er sonur tveggja af allra fremstu gamanleikurum þjóðarinnar fyrr og síðar og líf hans hefur litast af því – bæði góðum litum en líka erfiðum. Hann hefur farið í gegnum mikla sjálfsskoðun á seinni hluta ævinnar og horfst í augu við bresti sína og aðra djöfla. Hann varð nýlega fyrir áfalli þegar Gísli Rúnar faðir hans fyrirfór sér eftir ævilanga baráttu við þunglyndi og vinnur úr því á aðdáunarverðan hátt. Björgvin hefur 100% húmor fyrir sjálfum sér og göllum sínum en gerir sér mögulega ekki fulla grein fyrir öllum kostunum. Og þeir eru margir því Björgvin Franz er snillingur.


Gott spjall.


 – Hljóðkirkjan býður upp á 6 þætti í viku. Dómsdagur á mánudögum, Kokkaflakk á þriðjudögum, Draugar fortíðar á miðvikudögum, Snæbjörn talar við fólk á fimmtudögum, Besta platan á föstudögum og Nei hættu nú alveg líka á föstudögum.

Further episodes of Snæbjörn talar við fólk

Further podcasts by Hljóðkirkjan

Website of Hljóðkirkjan