Podcasts by Snæbjörn talar við fólk

Snæbjörn talar við fólk

Snæbjörn Ragnarsson úr Skálmöld, Ljótu hálfvitunum og snjallmenni á auglýsingastofunni PiparTBWA tekur viðtöl við skemmtilegt fólk.

Further podcasts by Hljóðkirkjan

Podcast on the topic Gesellschaft und Kultur

All episodes

Snæbjörn talar við fólk
#0100 Magnús Blöndahl from 2022-04-14T00:01

S01E100

 – Magnús Blöndahl er sálfræðingurinn minn. Hann hefur fylgt þættinum í anda í meira en ár og það var í gegnum hlustanda þáttarins sem ég fékk ábendingu um að senda honum línu og ...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0099 Laddi from 2022-04-07T00:01

S01E99

 – Laddi. Það þarf auðvitað ekkert að hafa fleiri orð um það. Laddi er tónlistarmaður, leikari, grínisti og algert náttúrubarn. Hann hefur haft ofan af fyrir þjóðinni lengur en fle...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0098 Jens Ólafsson from 2022-03-31T00:01

S01E98

 – Jens Ólafsson er betur þekktur sem Jenni í Brain Police. Hann er að öðrum ólöstuðum einn allra öflugasti rokksöngvari Íslandssögunnar. Hann er ógurlegur. Bæði hefur hann þennan ...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0097 Katrín Jakobsdóttir from 2022-03-24T00:01

S01E97

 – Katrín Jakobsdóttir er forsætisráðherra Íslands. Hún er ótrúlega látlaus og skrumlaus miðað við þungavigt embættisins og fas margra sem gætt hafa þess áður. Katrín er glæpasagna...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0096 Rakel Björk Björnsdóttir from 2022-03-17T00:01

S01E96

 – Rakel Björk er leikkona og söngkona. Hún ætlaði sér aldrei að verða neitt annað, sá ekki fyrir sér að Verzló myndi fara vel með hana en hins vegar varð MR henni mjög eðlilegt fe...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0095 Aðalheiður Ámundadóttir from 2022-03-10T00:01

S01E95

 – Aðalheiður, eða Alla, er gömul vinkona mín. Alveg síðan in the 80s. Við höfum gert allskonar hluti saman, brotið lögin og krufið lífið til mergjar. Við höfum haldið of litlu sam...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0094 Karl Ágúst Úlfsson from 2022-03-03T00:01

S01E94

 – Karl Ágúst Úlfsson hefur komð svo miklu í verk að mig verkjar í verkkvíðan þegar ég hugsa um það. Spaugstofan og Stöðin eru þrekvirki út af fyrir sig, Nýtt líf, Dalalíf, Löggulí...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0093 Sandra Hlíf Ocares from 2022-02-24T00:01

S01E93

 – Sandra er frá Akureyri en samt frá Chile. Hún lærði lögfræði þrátt fyrir góðan slurk af ADHD, eignaðist börnin á réttum aldri og gerði upp gamalt hús með hjálp vina og vandamann...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0092 Agnes Grímsdóttir [2022] from 2022-02-17T00:01

S01E92

 – Þetta viðtal er ekki viðtal. Þetta er bara ég að tala við konuna mína um allt og ekkert. 

Gott spjall.

 – Síminn Pay býður upp á STVF.

Þessa vikuna býður Sk...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0091 Þórdís Lóa Þórhallsdóttir from 2022-02-10T00:01

S01E91

 – Þórdís Lóa Þórhallsdóttir er formaður borgarráðs, staðgengill borgarstjóra í Reykjavík og oddviti Viðreisnar í borgarstjórn Reykjavíkur. Hún hefur komið að bissness og stjórnmál...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0090 Ævar Þór Benediktsson from 2022-02-03T00:01

S01E90

 – Við höfum sennilega öll kallað hann Ævar vísindamann, en svo einföld er sagan nú ekki. Ævar Þór er gríðarlega afkastamikill rithöfundur og grúskari en aðspurður segist hann vera...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0089 Broddi Kristjánsson from 2022-01-27T00:01

S01E89

 – Broddi Kristjánsson er goðsögn. Hann hefur unnið yfir 40 íslenska titla, hefur farið á fleiri heimsmeistaramót en hann hefur tölu á og keppti á ólympíuleiknum í Barcelona árið 1...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0088 Vigdís Jóhannsdóttir from 2022-01-20T00:01

S01E88

 – Vigdís Jóhannsdóttir er trukkur. Hún er vinkona mín og við unnum saman á auglýsingastofunni Pipar\TBWA í mörg ár. Hún er markaðsstjóri hjá Stafrænu Íslandi í dag og sinnir ytri ...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0087 Arnar Þór Gíslason from 2022-01-13T00:01

S01E87

 – Arnar Þór Gíslason er einn af mest áberandi trymblum landsins. Bæði er hann afskaplega afkastamikill, spilar og hefur spilað með fjölda hljómsveita og tónlistarfólks, en þar á m...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0086 Esther Talía Casey from 2022-01-06T13:25:14

S01E86

 – Esther Talía Casey er leikkona og söngkona, tveggja bara móðir og tískuáhugamanneskja. Hún er hálfur Íri en leiðir hennar og föður hennar skildu þegar hún var tveggja ára. Siðan...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0085 Sigríður Beinteinsdóttir from 2021-12-30T00:01

S01E85

 – Sigga Beinteins er þjóðargersemi og í mínum veruleika hefur hún alltaf verið til. Hún hóf ferilinn í bandi með dr. Gunna, en hafði áður búið í pínulitlu asbesthúsi. Hún er ekki ...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0084 Jóhannes Haukur Jóhannesson from 2021-12-23T01:06:49

S01E84

 – Ég og Jóhannes Haukur þekkjumst alveg ljómandi vel og mig langaði bara til þess að hafa jó(l)a(guðs)spjallið hressandi og algerlega inni á mínu eigin þægindasvæði. Það breytir þ...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0083 Aldís Amah Hamilton from 2021-12-16T00:01

S01E83

 – Aldís Amah Hamilton er mjög berorð manneskja. Hún liggur ekki á neinum skoðunum og tók mig svona allt að því á teppið með suma hluti. Það er gott, hún gerði það vel og var mjög ...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0082 Elíza Geirsdóttir Newman from 2021-12-09T00:01

S01E82

 – Elíza Geirsdóttir Newman er söngkona, fiðluleikari og forsprakki Kolrössu Krókríðandi, sem síðar nefndist Bellatrix. Kolrassa var stofnuð laust fyrir Músíktilraunir Tónabæjar 19...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0081 Lára Sóley Jóhannsdóttir from 2021-12-02T00:01

S01E81

 – Lára Sóley er framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands og er fullkomin í djobbið. Hún er Húsvíkingur í grunninn, var fyrirmyndarbarn og -unglingur, lærði á fiðlu og fór sne...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0080 Hinrik Þór Svavarsson from 2021-11-25T00:01

S01E80

 – Hinrik Þór er alls ekki venjulegur maður. Hann á stórfurðulega ævi að baki og lifir í dag lífi sem myndi sjálfsagt ekki henta öllum. Hann hefur aldrei haft skýra stefnu en þó h...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0079 Sigurlína Valgerður Ingvarsdóttir from 2021-11-18T00:01

S01E79

 – Sigurlína Valgerður er oftast kölluð Lína. Hún er súpernörd sem hefur haft áþreifanleg áhrif á tölvuleikjaspilun heimsins, og þá einna helst með aðkomu sinn að FIFA-fótboltaleik...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0078 Örn Eldjárn from 2021-11-11T00:01

S01E78

 – Örn Eldjárn er að norðan, úr Svarfaðardal nánar tiltekið. Hann er sveitastrákur að upplagi, hóf sína heimavistarvist aðeins...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0077 Margrét Stefánsdóttir from 2021-11-04T00:01

S01E77

 – Margrét Stefánsdóttir fluttist úr villingaskóla í Versló og lærði að lokum hagnýta fjölmiðlun. Hún stytti Frakklandsdraumin...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0076 Auðunn Blöndal from 2021-10-28T00:01

S01E76

 – Auðunn Blöndal, einnig þekktur sem Auddi Blö, er fjölmiðlamaður, vel athyglissjúkur og skemmtikraftur inni að beini. Hann v...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0075 Einar Þór Jóhannsson from 2021-10-21T00:01

S01E75

 – Einar Þór Jóhannsson er gítarmeistari og tónlistarmaður í húð og hár. Hann hefur skemmt landsmönnum í tugi ára, einna lengs...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0074 Hörður Ágústsson from 2021-10-14T00:15

S01E74 

 – Hörður Ágústsson er stofnandi Maclands, tveggja dætra faðir og mikill græjukarl. Hann er sannur viðgerðarmaður, gerir við ...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0073 Brynhildur Guðjónsdóttir from 2021-10-07T00:01

S01E73

 – Brynhildur Guðjónsdóttir er leikkona og leikstjóri með meiru, og hefur í dag sinnt starfi leikhússtjóra Borgarleikhússins í...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0072 Eva María Jónsdóttir from 2021-09-30T00:01

S01E72

 – Það eru kannski heil 11 ár síðan Eva María Jónsdóttir kvaddi skjái landsmanna en hún er þó hvergi nærri af baki dottin. Líf...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0071 Ásmundur Einar Daðason from 2021-09-23T00:01

S01E71

 – Ásmundur Einar Daðason er fyrsti félags- og barnamálaráðherra Íslands, enda sá sem átti hugmyndina að stöðunni. Mikið af vi...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0070 Guðmundur Ingi Guðbrandsson from 2021-09-16T00:01

S01E70

 – Guðmundur Ingi Guðbrandsson er umhverfisráðherra Íslands, með mikla ástríðu fyrir landvernd og umhverfinu. Líf hans hefði þ...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0069 Helga Vala Helgadóttir from 2021-09-09T00:01

S01E69

 – Helga Vala Helgadóttir hefur setið á Alþingi Íslendinga frá árinu 2017, verið umboðsmaður hljómsveitarinnar Mammút og leiki...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0068 Bjarni Benediktsson from 2021-09-02T00:01

S01E68

 – Bjarni Benediktsson er sjálfstæðismaður. Alveg grjótharður sjálfstæðismaður. Hann er fjármálaráðherra, formaður Sjálfstæðisflokksins og andar stjórnmálum allan daginn. Bjarni er...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0067 Ómar Úlfur Eyþórsson from 2021-08-26T00:01

S01E67

 – Ómar Úlfur Eyþórsson ætlaði sér alltaf að verða rokkstjarna en endaði sem fjölmiðlamaður, lengstan tíma hjá X-977 þar sem h...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0066 Svandís Svavarsdóttir from 2021-08-19T00:01

S01E66

 – Svandís Svavarsdóttir er heilbrigðisráðherra Íslands, þótt þið vitið það kannski ekki öll. Hún tók óafvitandi við því ótrúl...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0065 María Magnúsdóttir from 2021-08-12T00:01

S01E65

 – María Magnúsdóttir gefur út tónlist undir nafninu MIMRA, syngur jazz og kennir nýgræðingum og lengra komnum að fikra sig áf...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0064 Andri Freyr Viðarsson from 2021-08-05T00:01

S01E64

 – Andri Freyr Viðarsson hefur haft ofan af fyrir landsmönnum með þáttagerð sinni í meira en tvo áratugi. Flesta daga vikunnar...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0063 Agnes Grímsdóttir from 2021-07-29T00:01

S01E63

 – Í dag er þátturinn með óreglulegu sniði. Þar sem Snæbjörn er í sumarfríi ákvað hann að gera sér lífið auðvelt og taka stutt...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0062 Þorsteinn Snævar Benediktsson from 2021-07-22T00:01

S01E62

 – Þorsteinn Snævar Benediktsson er maður mikilla ástríðna. Þorsteinn rekur brugghúsið Húsavík Öl sem er eins og nafnið gefur ...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0061 Unnur Ösp Stefánsdóttir from 2021-07-15T00:01

S01E61

 – Unnur Ösp Stefánsdóttir er leikkona fram í fingurgóma en fullyrðir þó að hún hafi verið alveg ömurleg sem slík lengi framan...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0060 Hallgrímur Ólafsson from 2021-07-08T00:01

S01E60

 – Hallgrímur Ólafsson er að eigin sögn frábær í að veiða í soðið og selja alls konar dót. Hann er einni fínasti tónlistarmaðu...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0059 Sigmar Guðmundsson from 2021-07-01T00:01

S01E59

 – Sigmar Guðmundsson er fimmtíu og tveggja ára faðir í vísitölufjölskyldu. Þar er þó ekki öll sagan sögð. Andlit hans hefur v...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0058 Króli from 2021-06-24T00:01

S01E58

 – Þótt hann sé aðeins tuttugu og eins árs gamall hefur Kristinn Óli Haraldsson sett mark sitt á íslenskt tónlistarlíf. Króli,...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0057 Ólafur Þór Jóelsson from 2021-06-17T00:01

S01E57

 – Ólafur Þór Jóelsson er tölvuleikjanörd að atvinnu. Hann hefur verið þáttastjórnandi GameTíví frá því hann hóf göngu sína og...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0056 María Heba Þorkelsdóttir from 2021-06-10T00:01

S01E56

 – María Heba er manneskja sem er ekki að flækja hlutina fyrir sér heldur veður beint á garðinn þar sem hún kemur að honum. Se...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0055 Anna Hildur Hildibrandsdóttir from 2021-06-03T00:01

S01E55

 – Anna Hildur Hildibrandsdóttir er ekki þjóðþekkt andlit en áhrif vinnu hennar á íslenskt menningarlíf eru gífurleg. Hún tók ...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0054 Sigríður Björk Guðjónsdóttir from 2021-05-27T00:01

S01E54

 – Sigríður Björk Guðjónsdóttir sinnir starfi ríkislögreglustjóra; starfi sem fæst okkar myndum nokkurn tímann vilja taka að o...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0053 Aðalbjörn Tryggvason from 2021-05-20T00:01

S01E53

 – Aðalbjörn Tryggvason er betur þekktur sem Addi í Sólstöfum. Addi er ein stærsta þungarokkstjarna Íslendinga en í sínu dagle...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0052 Þorsteinn V. Einarsson from 2021-05-13T00:01

S01E52

 – Flest þekkja andlitið þótt þau viti ekki endilega hvað hann heitir. Þorsteinn V. Einarsson er maðurinn á bakvið samfélagsmi...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0051 Berglind Guðmundsdóttir from 2021-05-06T00:01

S01E51 

 – Berglind Guðmundsdóttir er konan á bak við hina geysivinsælu uppskriftasíðu GulurRauðurGrænn&salt. Síðuna hefur hún rekið ...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0050 Salka Sól Eyfeld from 2021-04-29T00:01

S01E50

 – Sölku Sól Eyfeld þarf ekki að kynna – enda hefur hún ekki þurft að segja til nafns á Íslandi í mörg ár. Einn af hennar hels...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0049 Anna Fríða Gísladóttir from 2021-04-22T00:01

S01E49

 – Anna Fríða Gísladóttir er markaðsstjóri af guðs náð. Metnaðarfull, lífsglöð, ákveðin og skelegg; hún vill veita góða þjónus...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0048 Valdimar Guðmundsson from 2021-04-15T00:01

S01E48

 – Valdimar Guðmundsson er söngvari, básúnuleikari og tónskáld úr Keflavík. Sjálfur segir hann að lítið hafi farið fyrir sér í...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0047 Birna Pétursdóttir from 2021-04-08T00:01

S01E47

 – Birna Pétursdóttir fer ekki endilega troðnar slóðir. Hún er leikari, leikskáld, dagskrárgerðarmaður og einn stofnanda Flugu...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0046 Víkingur Kristjánsson from 2021-04-01T00:01

S01E46 

 – Víkingur Kristjánsson er landsþekktur leikari í dag en saga hans var ekki bein braut. Hann lýsir sjálfum sér sem A manni, ...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0045 Silja Hauksdóttir from 2021-03-25T00:01

S01E45 

 – Silja Hauksdóttir er leikstjóri og handritshöfundur með meiru. Hún er fædd í Reykjavík en hefur nokkuð dálæti á því að ríf...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0044 Birgir Jónsson from 2021-03-18T00:01

S01E44

 – Birgir Jónsson skorast ekki undan áskorunum. Í gegnum tíðina hefur hann verið forstjóri ýmissa fyrirtækja á borð við Icelan...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0043 Hjörtur Jóhann Jónsson from 2021-03-11T00:01

S01E43

 – Hjörtur Jóhann Jónsson er leikari í dag, en hefði auðveldlega getað orðið heimspekingur á fjöllum. Þó svo að leiklistin sé ...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0042 Gísli Marteinn from 2021-03-04T00:22:11

S01E42

 – Gísla Martein þarf vart að kynna. Hann hefur lengi verið á sjónvarpsskjám landsmanna í einni mynd eða annarri og flestir ha...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0041 Líf Magneudóttir from 2021-02-25T00:01

S01E41

 – Líf Magneudóttir borgarfulltrúi hefur brennandi áhuga á fólki og hefur það leitt hana niður alls konar brautir í lífinu. Hú...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0040 Óttarr Proppé from 2021-02-18T00:01

S01E40

 – Óttarr Proppé hefur marga fjöruna sopið og erfitt að segja hvort landsmenn þekki hann frekar sem tónlistarmann eða stjórnmá...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0039 Þórunn Erna Clausen from 2021-02-11T00:01

S01E39

 – Þórunn Erna Clausen er leikari og tónlistarkona, þótt hún hafi hætt að æfa á píanó þegar hún var tólf ára. Hún trúir á að e...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0038 Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir from 2021-02-04T00:01

S01E38

 – Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir er listakona. Hún er sennilega myndlistarkona fyrst og fremst en hún er líka forkólfur og stofnandi hljómsveitarinnar FM Belfast. Hún segist vera intróve...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0037 Dr. Ragnar Ingi Aðalsteinsson from 2021-01-28T00:01

S01E37

 – Dr. Ragnar Ingi Aðalsteinsson fæddist á Vaðbrekku í Hrafnkelsdal 15. janúar 1944, yngstur tíu barna foreldra sinna. Hann lagði stund á ljóð- og kvæðalist frá unga aldri, lærði a...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0036 Magnús Ver from 2021-01-21T00:01

S01E36

 – Magnús Ver er ferfaldur sterkasti maður heims og vann titilinn þrjú ár í röð. Hann er sveitastrákur sem vissi alltaf að hann væri sterkur og skaut upp á stjörnuhimininn á ógnarh...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0035 Rut Kára from 2021-01-14T00:01

S01E35

 – Rut Kára er innanhússarkitekt Íslands. Hún lærði á Ítalíu og átti góð ár þar bæði í náminu og eftir það. Sögurnar sem hún segir frá Ítalíudvölinni eru eins og lygasögur úr mafíu...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0034 Stjörnu-Sævar from 2021-01-07T00:01

S01E34

 – Sævar Helgi Bragason er stjörnusérfræðingur. Það stendur sennilega ekki á prófskírteininu hans en við þekkjum hann í það minnsta sirka svoleiðis. Hann hefur ótrúlegan áhuga á al...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0033 Baldvin Z from 2020-12-31T00:01

S01E33

 – Baldvin Z er stjörnuleikstjóri, framleiðandi, höfundur og allrahandakvikmyndagerðamaður. Órói, Vonarstræti, Lof mér að falla og fleiri myndir eru orðnar íslensk klassík nú þegar...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0032 Eva Laufey Kjaran from 2020-12-24T00:01

S01E32

 – Eva Laufey er matarbloggari, sjónvarpskokkur, útvarpskona, samfélagsmiðlastjarna og margt annað sem henni dettur í hug. Hún er útpæld í sínum aðgerðum, bissnesmanneskja fram í f...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0031 Helgi Seljan from 2020-12-17T00:01

S01E31

 – Helgi Seljan er einn þekktasti fréttamaður landsins. Hann er ekki í léttu hlutunum heldur tekur sér fyrir hendur að fjalla um erfið mál, vafasama og/eða ólögmæta framkomu fyrirt...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0030 Hlynur Páll Pálsson from 2020-12-10T00:01

S01E30

 – Hlynur Páll er framkvæmdastjóri Íslenska dansflokksins. Hann hefur gríðarlega reynslu sem allra handa listrænn stjórnandi leikhúsanna og hefur komið að listum frá unga aldri, þá...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0029 Birgitta Haukdal from 2020-12-03T00:01

S01E29

 – Birgitta Haukdal er poppstjarna og rithöfundur. Hún er frá Húsavík og tengist heimabænum sterkum böndum. Þar ólst hún upp en flutti suður í borgina til þess að elta tónlistina. ...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0028 Björgvin Franz from 2020-11-26T00:01

S01E28

 – Björgvin Franz er múltítalent og orkusprengja. Hann er leikari, söngvari, eftirherma, sjónvarpsmaður, mikill gleðigjafi og afskaplega margt fleira. Hann er sonur tveggja af allr...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0027 Selma Björns from 2020-11-19T00:01

S01E27

 – Selma Björnsdóttir er söngkona, leikkona, leikstjóri og svo margt fleira að það er ómögulegt að telja það upp. Hún kom Íslandi á Eurovision-kortið þegar hún söng All Out Of Luck...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0026 Björg Magnúsdóttir from 2020-11-12T00:01

S01E26

 – Björg Magnúsdóttir er fjölmiðlakona og handritshöfundur. Hún er ein af þremur höfunda Ráðherrans, 8 þátta þáttaröð sem lauk göngu sinni á RÚV um síðustu helgi. Hún er alin upp á...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0025 Andrea Jónsdóttir from 2020-11-05T00:01

S01E25

 – Andrea Jónsdóttir er ein reyndasta fjölmiðlamanneskja landsins. Hún hefur starfað áratugum saman hjá RÚV en var áður prófarkalesari og fréttakona hjá Þjóðviljanum. Hún byrjaði s...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0024 Ugla Stefanía from 2020-10-29T00:01

S01E24

 – Ugla Stefanía er að norðan. Hún er ötul talskona hinsegin fólks, er sjálf transkona og kynsegin. Fólk sá hana koma í heiminn sem bóndastrák en hún fann fljótlega sjálf að það va...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0023 Svanhildur Hólm from 2020-10-22T00:01

S01E23

 – Svanhildur Hólm er sennilega þekktust fyrir fjölmiðlaferil sinn bæði hjá RÚV og Stöð 2 en þó höfum við ekki séð hana á skjánum í mörg ár. Hún er nýhætt sem aðstoðarmaður Bjarna ...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0022 Flosi Þorgeirsson from 2020-10-15T00:01

S01E22

 – Flosi Þorgeirsson er vinur minn. Hann er gítarleikari í hljómsveitinni HAM, sagnfræðingur að mennt, faðir, leiðsögumaður, rokkstjarna og annar af stjórnendum hlaðvarpsþáttar sem...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0021 Inga Lind from 2020-10-08T00:01

S01E21

 – Inga Lind er ein reyndasta fjölmiðlakona landsins, ræðumeistari, framleiðandi og allrahandatöffari. Hún hefur komið 5 börnum til manns, unnið í Svarta svaninum og tekið sér þrig...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0020 Ari Eldjárn from 2020-10-01T00:01

S01E20

 – Ari Eldjárn er af mörgum talinn fyndnasti maður þjóðarinnar og hefur starfað við uppistand frá árinu 2009. Hann tók þátt í stofnun Mið-Íslands þetta sama ár en hafði fram að því...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0019 Þuríður Blær from 2020-09-24T00:01

S01E19

 – Þuríður Blær er leikkona, rappari, femínisti, nýbökuð móðir, nörd og ofboðslegur töffari. Ofboðslegur! Hún stofnaði Reykjavíkurdætur árið 2013 og hefur fylgt því ævintýri í gegn...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0018 Georg Holm from 2020-09-17T00:01

S01E18

 – Georg Holm er bassaleikari Sigur Rósar sem gerir hann að einum frægasta Íslendingi fyrr og síðar. Samt sem áður er hann ótrúlega lítt þekkt andlit miðað við það sem aftur gerir ...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0017 Bragi Valdimar from 2020-09-10T00:01

S01E17

 – Bragi Valdimar Skúlason er Baggalútur, tónsmiður, textasmiður, auglýsingamógull og allrahandaséní. Hann er einn af eigendum auglýsingastofunnar Brandenburg, gríðarlegur áhugamað...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0016 Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir from 2020-09-03T00:01

S01E16

 – Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir var yngsti kvenráðherrann frá upphafi þegar hún var skipuð í embætti árið 2017 en það met hefur síðan verið slegið. Hún er markmiðadrifin án...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0015 Ólafur Örn Ólafsson from 2020-08-27T00:01

S01E15

 – Óli kokkur er ekki kokkur heldur framreiðslumeistari. Framreiðslumeistari er þjónn. Hann stofnaði eina veitingastað landsins sem hlotið hefur Michelin-stjörnu, eina staðinn með ...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0014 Hannes Óli from 2020-08-20T00:01

S01E14

 – Hannes Óli er leikari af guðs náð. Hann tekur lífinu eins og það kemur og hefur leikið Sigmund Davíð í hverju einasta áramótaskaupi nema einu síðan 2009. Hann les bækur, horfir ...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0013 Gerður Kristný from 2020-08-13T00:01

S01E13

 – Gerður Kristný er skáld. Hún segir það meira að segja sjálf, sem er eitthvað sem ég get ekki tileinkað mér. Hún hefur starfað sem ritstjóri, tekið á alvöru málum af fullum þunga...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0012 Franz Gunnarsson from 2020-08-06T00:01

S01E12

 – Franz er og hefur verið meðlimur í Ensími, Dr. Spock, In Memoriam, Quicksand Jesus og fleiri og fleiri. Hann hefur spilað á gítar frá unglingsárum og dregið framkvæmdavagninn í ...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0011 Erna Hrönn from 2020-07-30T00:01

S01E11

 

 – Erna Hrönn er söngkona frá náttúrunnar hendi, útvarpskona, táknmálsfræðingur og allrahandasnillingur. Hún brosir, syngur, hlær og tekur á öllum verkefnum með jákvæðni o...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0010 Gunna Dís from 2020-07-23T00:01

S01E10

  – Gunna Dís er fjölmiðladrottning Íslands en sömuleiðis bæjarstjórafrú á Húsavík. Hún er vopnfirðingur og fyrrverandi fyrirmyndarbarn. Hún klæddi sig síðan í hvítar pollabuxur og...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0009 Magni Ásgeirsson from 2020-07-16T00:11:49

S01E09

  – Magni Ásgeirs er sá maður sem spannar allt á milli þess að vera sveitastrákur og rokkstjarna. Hann er einn sjóaðasti söngvari landsins, tónlistarkennari og annálað ljúfmenni. H...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0008 Margrét Erla Maack from 2020-07-09T00:01

S01E08

  – Magga Maack var bara DJ Mokki litli á Kofa Tómasar frænda þegar ég sá hana fyrst. Nú er hún framkomudrottning Íslands númer 1, stýrir veislum og öðrum uppákomum, kennir dans, d...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0007 Ragnhildur Steinunn from 2020-07-02T00:01

S01E07

  – Ragnhildur Steinunn er ein af þessum manneskjum sem maður gæti haldið að væri fullkomin og sennilega er hún nær því en mörg okkar hinna. En hún er líka manneskjan sem er gersam...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0006 Guðrún Gunnarsdóttir from 2020-06-25T00:01

S01E06

  – Guðrún er díva. Hún er ekki díva á þann hátt að hún berist á og láti hafa fyrir sér. Nei þvert á móti, hún er söngdíva sem virðist ekki gera sér grein fyrir að hún er það. Hún ...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0005 Björn Stefánsson from 2020-06-18T00:01

S01E05

  – Björn er trymbillinn í Mínus. Það eitt og sér er meira en flestir ná að toppa á ferlinum og við hefðum auðveldlega getað látið það málefni fylla allt spjallið. En auðvitað er h...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0004 Felix Bergsson from 2020-06-11T00:01

S01E04

  – Felix Bergsson vann Músíktilraunir með Greifunum 1986 sem eitt og sér er auðvitað ærið. Felix er leikari, söngvari, dagskrárgerðarmaður, innvinklaður júróvisjónsérfræðingur, ta...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0003 Stefán Máni from 2020-06-04T00:02:34

S01E03

  – Stefán Máni er sennilega myrkasti rithöfundur þjóðarinnar. En svo er hann svona óskaplega dásamlegur, bjart- og réttsýnn. Lífið fyrir frægðina, Svartur á leik, að gefa út glæný...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0002 Ilmur Kristjánsdóttir from 2020-05-28T00:29:22

S01E02

  – Ilmur Kristjánsdóttir er ein af bestu leikkonum þjóðarinnar. Stelpurnar, Ástríður, Ófærð, stjórnmálin, leiklistarskólinn og hvar sannleikurinn liggur. Óvænt rant um Red Hot Chi...

Listen
Snæbjörn talar við fólk
#0001 Siggi Hlö from 2020-05-28T00:00:10

S01E01

  – Siggi Hlö er maður í mörgum lögum. Ímyndin er eitt og hann fyllir svo sannarlega út í hana en þá er sagan svo sannarlega ekki öll. Breiðholtið, uppeldi þá og nú, Með hausverk u...

Listen