#0029 Birgitta Haukdal - a podcast by Hljóðkirkjan

from 2020-12-03T00:01

:: ::

S01E29


 – Birgitta Haukdal er poppstjarna og rithöfundur. Hún er frá Húsavík og tengist heimabænum sterkum böndum. Þar ólst hún upp en flutti suður í borgina til þess að elta tónlistina. Árin þar á undan höfðu reynst henni erfið því hún missti eldri bróður sinn þegar hann tók líf sitt, þá sjálfur á unglingsaldri. Síðar meir missti Birgitta vinkonu sína á sama hátt og allt hefur þetta vitaskuld markað hana til framtíðar. Við Birgitta þekkjumst ágætlega án þess þó að vera nánir vinir. Ég þekkti sjálfur bróður hennar lítið eitt og Þórdísi vinkonu hennar mun betur. Þá hef ég að auki sjálfur kynnst sjálfsvígum á eigin skinni sem einnig ber á góma í þættinum. Þetta ræddum við allt saman, en auðvitað allskonar skemmtilega hluti líka.


Gott spjall.


 – Hljóðkirkjan býður upp á 6 þætti í viku. Dómsdagur á mánudögum, Kokkaflakk á þriðjudögum, Draugar fortíðar á miðvikudögum, Snæbjörn talar við fólk á fimmtudögum, Besta platan á föstudögum og Nei hættu nú alveg líka á föstudögum.

Further episodes of Snæbjörn talar við fólk

Further podcasts by Hljóðkirkjan

Website of Hljóðkirkjan