#0030 Hlynur Páll Pálsson - a podcast by Hljóðkirkjan

from 2020-12-10T00:01

:: ::

S01E30


 – Hlynur Páll er framkvæmdastjóri Íslenska dansflokksins. Hann hefur gríðarlega reynslu sem allra handa listrænn stjórnandi leikhúsanna og hefur komið að listum frá unga aldri, þá sérstaklega sviðslistum. Þótt Hlynur sé kominn á fimmtugsaldurinn reynir hann að leika sér eins mikið og hann getur og spilar borð- og spunaspil af miklum móð. Við Hlynur kynntumst einmitt fyrir sirka einu og hálfu ári síðan þegar við vorum boðaðir til sama spunaspilsins og höfum spilað saman mjög reglulega síðan. Hlynur er einn allra skemmtilegasti, best gefni, frjóasti og áhugaverðasti einstaklingur sem ég hef kynnst á seinni árum.


Gott spjall.


 – Hljóðkirkjan býður upp á 6 þætti í viku. Dómsdagur á mánudögum, Kokkaflakk á þriðjudögum, Draugar fortíðar á miðvikudögum, Snæbjörn talar við fólk á fimmtudögum, Besta platan á föstudögum og Nei hættu nú alveg líka á föstudögum.

Further episodes of Snæbjörn talar við fólk

Further podcasts by Hljóðkirkjan

Website of Hljóðkirkjan