Podcasts by Spegillinn - Hlaðvarp

Spegillinn - Hlaðvarp

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Nachrichten

All episodes

Spegillinn - Hlaðvarp
Gengjamyndun? Kosningar á hverju ári? from 2020-01-02T09:00

Það gæti stefnt í almennar kosningar árlega næstu þrjú ár. Ef sitjandi forseti fær mótframboð verða forsetakosningar í júní, svo Alþingiskosningar á næsta ári og sveitarstjórnarkosningar 2022. Arna...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Áratugur Instagram-augnablika og vantrausts from 2019-12-27T09:00

Við rifjum upp það sem gerðist í stjórmálum og ferðaþjónustu á þessum áratug. Stjórnmálaprófessor segir að hann hafi einkennst af miklu vantrausti. Hótelrekandi segir Airbnb hafa breytt öllu. Arnar...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Mikil vöxtur í netverslun með matvæli from 2019-12-20T09:00

Mikil vöxtur hefur verið í netverslun með matvæli. Því er spáð að netverslun springi út á næstu árum. Arnar Páll talar við Guðmund Magnason og Helga má Þórðarson. Rétt fyrir jólin 1969, fyrir 50 ár...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Kjaraviðræður. Fordæmaleysi veðurs. Listaverkarán. from 2019-12-19T09:00

Formaður Sameykis segir að ef ekkert gangi í kjaraviðræðum fljótlega eftir áramót muni félagsmenn hefja undirbúning aðgerða sem gæti endað með verkföllum. Viðræður við opinbera starfsmenn hafa stað...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Leyfikerfi þung í vöfum, kosningar í Bretlandi og loftslagsráðstefna from 2019-12-13T09:00

Forstjóri Landsvirkjunar segir að vandamál í raforkukerfinu tengist á engan hátt fjármögnun. Vandamálið sé að samfélagið og stjórnvöld séu ekki sammála um að það þurfi að styrkja raforkukerfið. Ei...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Mútugreiðslur og íslenska barnabótakerfið from 2019-12-04T09:00

Aðeins hefur verið dæmt í fjórum málum sem tengjast mútum á Íslandi. Hámarksrefsing er 5 ár fyrir mútugreiðslur en 6 ár fyrir að þiggja mútur. Arnar Páll Talar við Þórdísi Ingadóttur. Íslenska barn...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Flugvöllur úr Vatnsmýrinni, Hillsborough slysið og kóalabirnir from 2019-11-29T09:00

Ríki og borg skrifuðu undir samkomulag í gær um að hafnar verði nauðsynlegar rannsóknir til að ganga úr skugga um hvort mögulegt eða fýsilegt er að leggja nýjan flugvöll í Hvassahrauni. Þar yrði að...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Millilandaflugvöllur áfram í Keflavík from 2019-11-28T09:00

Millilandaflug verði áfram á Keflavíkurflugvelli og hafist verði handa við að kanna flutning innanlandsflugs úr Vatnsmýrinni í Hvassahraun. Ekki þykir fýsilegt að innanlandsflug verði flutt til Kef...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Svifryk hefur minnkað. Bloomberg. Þýskaland talar. from 2019-11-27T09:00

Síðastliðna áratugi hefur dregið jafnt og þétt úr bæði svifryksmengun á höfuðborgarsvæðinu. Þetta segir sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun. Nagladekk slíti malbiki minna en áður en um helmingur svif...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Míkilvægi uppljóstrara. Fólk sem býr eitt. from 2019-11-22T09:00

Peningaþvætti Danske Bank er dæmi um mál, sem tæplega hefði komist upp án uppljóstrara, sakamálarannsókn tekur tíma og að jafnvel þegar fyrirtæki fá óháða aðila til rannsókna á starfsemi sinni er ú...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Vilja að FAO kanni fiskveiðar og kvótakaup from 2019-11-19T09:00

Ríkisstjórnin samþykkti dag að fá Alþjóðamatvælastofnunina til að gera úttekt á viðskiptaháttum útgerðarfyrirtækja sem stunda veiðar og eiga í viðskiptum með aflaheimildir. Á ríkisstjórnarfundi vor...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Mótmælin í Hong Kong, Andrés prins og aukin mengun frá bílum from 2019-11-18T09:00

Harka hefur færst í mótmælin í Hong Kong. Þau hófust í júní þegar stjórnvöld hugðust leggja fram lagafrumvarp um að heimilt væri að framselja borgara í Hong Kong til Kína ef þeir hefðu gerst brotle...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Lífslíkur í Namibíu með þei minnstu í heiminum from 2019-11-15T09:00

Namibía, land hinna hugrökku sem sigruðu í sjálfstæðisstríðinu. Þjóðsöngurinn var tekinn upp 1991 eftir sigur í sjálfstæðisstríðinu gegn Suður-Afríku. Áður höfðu þjóðsöngvar landsins verið á þýsku ...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Samherji og samfélagsábyrgð from 2019-11-14T09:00

Ísland tekur við formennsku Norðurlandaráðs á næsta ári. Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, var kjörin forseti ráðsins fyrir árið 2020 á Norðurlandaráðsþingi sem haldið var í ...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Fyrrum starfsmönnum ÞSSÍ Í Namibíu brugðið from 2019-11-13T09:00

Tengsl Íslands og Namibíu ná langt aftur. Spegillinn ræddi við Íslendinga sem störfuðu fyrir Þróunarsamvinnustofnun Íslands á tíunda áratug síðustu aldar og fyrsta áratug þessarar. Sjöfn Vilhelmsdó...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Telja lífskjör aldraðra slæm from 2019-11-12T09:00

Samkvæmt nýrri samevrópskri rannsókn telur mikill meirihluti Íslendinga að lífskjör aldraðra hér á landi séu slæm. Arnar Páll Hauksson ræddi við Sigrúnu Ólafsdóttir prófessorí félagsfræði við Háskó...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Mikill meirihluti Íslendinga telur kjör aldraðra slæm from 2019-11-11T09:00

Mikill meirihluti Íslendinga telur að lífskjör aldraða hér á landi séu slæm. Þetta kemur fram í nýrri samevrópskri viðhorfskönnun. Afstaða Íslendinga er á skjön við afstöðu annars staðar á norðurlö...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Viilta vestrið í kælibransanum - Viðbúnaðarstig í Svíþjóð from 2019-11-08T09:00

Ástandið í kælibransanum minnir á villta vestrið, eftirliti er ábótavant og hvati til að láta fílsterkar gróðurhúsalofttegundir gossa út í andrúmsloftið í stað þess að skila þeim í förgun. Þetta se...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Ósonlaginu reddað en millilent í öðrum umhverfisvanda from 2019-11-08T07:06

Það skiptir ekki máli hvernig veðrið er úti það er hægt að kæla það sem þarf að kæla og frysta það sem þarf að frysta. Þetta er gert með kælikerfum og í flest þeirra eru notaðar flúoraðar gastegund...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Neyslurými stórt skref from 2019-11-08T07:05

Hjúkrunarfræðingur Frú Ragnheiðar segir að með opnun neyslurýmis fyrir sprautufíkla yrði stigið risastórt skref í skaðaminnkun. Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp um að sveitarfélögum verði heimilt a...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Ratcliffe, Sone og vinnuvika VR from 2019-11-08T07:04

Það er ljóst að breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe er stærsti jarðeigandi á Íslandi. Það er hins vegar óljósara hversu margar jarðir hann á í raun. Ein ástæðan er sú að eignarhalda jarðanna var þe...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Styttri grunnnskóli, verðmiði á heilsu. from 2019-11-08T07:03

Samtök atvinnulífsins vilja að öllum börnum verði tryggt leikskólapláss strax og fæðingarorlofi lýkur, það sé brýnt jafnréttismál. Þá vilja þau stytta grunnskólanám um eitt ár og taka upp fjöldatak...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Blandinavíska og miskabætur. from 2019-11-08T07:02

Hæstaréttarlögmaður segir ákveðins misskilnings gæta í umræðunni um miskabætur. Bætur vegna kynferðisbrota séu yfirleitt hærri en bætur vegna ólögmætra uppsagna. Arnhildur Hálfdánardóttir ræðir við...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Viðkoma rjópunnar og börn send í sveit from 2019-11-08T07:01

Arne Sólmundsson segir að óháð veiðum séu ekki forsendur í náttúrunni til að byggja upp stóra rjúpnastofna eins og þekktust hér áður fyrr. Hann segir að fjöldi veiðidaga skipti ekki máli heldur hve...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Múrinn fellur og F-gös from 2019-11-07T09:00

30 ár eru liðin frá því að Berlínarmúrinn féll. Kristján Sigurjónsson talaði við hjónin Helga Hilmarsson og Hrafnhildi Ragnarsdóttur sem voru við nám í Vestur Berlín og hann talaði líka við Krist...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Aldrei áður fengið önnur eins viðbrögð, 500 þúsund króna lágmarkslaun. from 2019-10-30T08:00

Það er óhætt að segja að heimildamyndaröðin Svona fólk sem sýnd var á RÚV síðastliðin fimm sunnudagskvöld hafi vakið verðskuldaða athygli. Svona fólk fjallar um mannréttindabaráttu homma og lesbía,...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Má vinnuveitandinn fylgjast með öllu sem þú gerir? from 2019-10-30T07:00

Í dag þurfa stjórnendur fyrirtækja ekki að gægjast yfir öxlina á starfsfólki sínu til að athuga hvort það sé að slæpast á Facebook. Þau nota hugbúnaðarforrit og gervigreind. Vestanhafs fylgja vinnu...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Ferðavenjur Kínverja og bann við Selveiðum from 2019-10-30T06:50

Samsetning ferðamanna sem hingað koma er að breytast, færri koma frá Bandaríkjunum og Bretlandi, fleiri frá Kína. Nú er einn af hverjum 20 ferðamönnum sem hingað kemur kínverskur og hlutfallið gæti...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Vill innleiða lágmarkslaun í Evrópu from 2019-10-24T09:00

Ursula von der Leyen, næsti forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, vill ráðast í aðgerðir til að bæta kjör láglaunafólks í Evrópu. Hún hefur viðrað hugmyndir um að lágmarkslaun verið innleid...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Kjarasamningar 5 BHM félaga og leiktæki við fjölbýlishús from 2019-10-22T09:00

Fimm BHM-félög sömdu á nótum lífskjarasamningsins. Mánaðarlaun hækka um tæp 70 þúsund á næstu fjórum árum. Samið var til fjögurra ára og um að vinnuvikan geti styst í allt að 36 klukkustundir á vik...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Bankasala, Brexit og símasala from 2019-10-21T09:00

Ríkið er svo gott sem eini eigandi Landsbankans og á Íslandsbanka að fullu. Fyrir nokkrum vikum sagði fjármálaráðherra að hann vænti þess að fljótlega kæmi tillaga frá Bankasýslu ríkisins sem fer m...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Barselóna, símasala og Öskubuskuævintýri í Svíþjóð from 2019-10-18T09:00

Mótmæli í Barselóna náðu hámarki í dag sem staðið hafa í fimm daga eða frá því að hæstiréttur Spánar dæmdi 9 leiðtoga aðskilnaðarsinna í 9 til 13 ára fangelsi. Þeim er meðal annars gefið að sök að ...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Dominos. Þjóðarsátt fortíðar. from 2019-10-17T09:00

Ísland er grafreitur erlendra skyndibitakeðja. Þetta segir forstjóri Dominos sem útilokar ekki að fjárfesta sjálfur í keðjunni hér, nú þegar breski eigandinn hyggst selja. Arnhildur Hálfdánardóttir...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Hlutverkasetur og næring íslenskra barna. from 2019-10-16T09:00

Einsemd og félagsleg einangrun eru hættuleg heilsunni, segir framkvæmdastjóri Hlutverkaseturs. Þar fær fólk sem ekki getur verið á vinnumarkaði tækifæri til að taka þátt í samfélaginu með margvísle...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Mótmæli í Katalóníu, Brexti og 4. járnbruatarpakkinn from 2019-10-15T09:00

Það brutust út mikil mótmæli í gær í Katalóníu eftir að hæstiréttur Spánar dæmdi 9 forystumenn aðskilnaðarsinna í 9 til 13 ára fangelsi. Fjöldamótmæli voru við flugvöll Barselóna og fresta var 110 ...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Skemmtiferðaskipin gera út á framandi slóðir from 2019-10-14T09:00

Alþýðusamband Ísland og BSRB Hafa ákveðið að koma á fót rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum. Þetta var formlega tilkynnt í dag. Markmiðið er að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félagsmál...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Hvað ert þú að gera við Hringborðið? from 2019-10-11T09:00

Arctic circle er stórmerkileg samkoma, þetta segir utanríkisráðherra um þing hringborðs Norðurslóða sem nú er í fullum gangi. Samískir hreindýrabændur taka undir með honum, já og færeyskir prestar....

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Danir herða tökin from 2019-10-10T09:00

Danska ríkisstjórnin tilkynnti auknar öryggisráðstafanir í dag vegna tíðra sprengitilræða og skipulagðrar glæpastarfsemi. Jafnframt hefur verið ákveðið að herða tímabundið eftirlit á landamærum Dan...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Trykir ráðast á Kúrda, vindorka og staða efnahagsmála from 2019-10-09T09:00

Tyrkir réðust inn á yfirráðasvæði Kúrda sunnan landamæra Tyrklands og Sýrlands í dag. Forystumenn Kúrda segja Tyrki hafa gert loftárásir á borgaraleg mannvirki og að mikill skelfing hafi gripið um ...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Átök Tyrkja við Kúrda, starfslok Auðar Dóru og útflutningur á óunnum from 2019-10-08T09:00

Tyrkir hóta að ráðast yfir landamærin og inn í Sýrland og mynda þar svokallað öryggissvæði. Sýrlandsmegin er yfirráðasvæði Kúrda sem berjast gegn Assad Sýrlandsforseta ásamt öðrum stjórnarandstæði...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Fleiri hleðslustöðvar, starfslok Jóhanns og Elizabeth Warren from 2019-10-07T09:00

Horfur er á að á næstunni verðir settar upp yfir 150 hleðslustöðvar víðs vegar um landið. Þetta er niðurstaðan eftir að stjórnvöld auglýstu styrki til að koma upp hleðslustöðvum. Alls bárust umsókn...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Brexit-áhrif og berserkir. from 2019-10-04T09:00

Óvissan um hvernig fer í Brexit-málum hefur farið vaxandi. Það er vel hugsanlegt að Bretland, næst mikilvægasta viðskiptaland Íslands, yfirgefi Evrópusambandið án samnings í mánaðarlok. Rætt er við...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Síðasta olíukynta húsið. Enn-aldurinn. from 2019-10-03T09:00

Ertu orðinn svona gamall? spyr fólk Ásgeir Hólm, sem gantast með að honum líði stundum eins og hann hafi gert eitthvað af sér. Hann er 78 ára og hætti aldrei að vinna, sneiddi í raun hjá þeim tímam...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Olíukynding, veggjöld í Gautaborg og Boris from 2019-10-02T09:00

Þrír staðir á landinu eru nær alfarið háðir olíu, bæði til að fá rafmagn og kynda upp hús. Ekki eru horfur á að breytingar verði á þessu í nánustu framtíð. Arnar Páll segir frá olf ræðir við Sigurð...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Ungt fólk á fasteignamarkaði, Boris og byltingi í fiskeldi from 2019-10-01T09:00

Fasteignamarkaðurinn er hagstæðari kaupendum en áður en hindranir enn til staðar fyrir ungt fólk. Þetta segir hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði. Ungt fólk eigi frekar eftir að kaupa íbúðir sem rísa í...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Miklar breytingar í bankageiranum og Tyrkneska Hollywood from 2019-09-30T09:00

Hvernig verða bankar framtíðar? Verða kannski engir bankar? Undanfarin ár hafa orðið hraðar breytingar í bankageiranum og það eru frekari breytingar framundan. Breytingar sem áttu þátt í því að hun...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Samgöngusáttmáli undirritaður og 100 sagt upp hjá Arion from 2019-09-27T09:00

Samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins var undirritaður í daga. Undir hann skrifaði ríkið og bæjarstjórar allra sveitarfélaganna sex á höfðuborgarsvæðinu. Samkomulagið hljóðar upp á að 120 milljörð...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Bráðnun jökla. Flutningur gosdósa. from 2019-09-26T09:00

Hlýnun á norðurskautssvæðinu hefur verið yfir tvöfalt meiri en að meðaltali á jörðinni síðustu tvo áratugi. Grænlandsjökull hefur rýrnað árlega um 280 milljarða tonna. Hrafnhildur Hannesdóttir jökl...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Innflutningur á gosti, Trump og Úkraínuforseti, Boris sendi þingið hei from 2019-09-25T09:00

Innflutningur á gosi og bragðbættu vatni hefur rúmlega fjórfaldast á innan við tveimur árum. Þetta má lesa úr innflutningsskrá Hagstofunnar. Mest munar um stóraukinn gosdósainnflutning frá Svíþjóð....

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Innflutningur á gosi fjórfaldast á tveimur árum from 2019-09-24T09:00

Innflutningur á gosi og bragðbættu vatni hefur rúmlega fjórfaldast á innan við tveimur árum. Þetta má lesa úr innflutningsskrá Hagstofunnar. Mest munar um stóraukinn gosdósainnflutning frá Svíþjóð....

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Gjaldþrot Thomas Cook, heimilislausir, grátrönur og refislögjöfin í No from 2019-09-23T09:00

Níu þúsund manns í Bretlandi missa vinnuna, í viðbót við ellefu þúsund starfsmenn erlendis nú þegar ferðaskrifstofan Thomas Cook er gjaldþrota. Stærsta aðgerð á friðartímum til að fljúga farþegum a...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Lítill gangur í samningum, nefverslun með áfengi. from 2019-09-20T09:00

Óvíst er hvenær samningar takast á opinbera vinnumarkaðnum. Samningar hafa verið lausir í rúma fimm mánuði og svo virðist sem enn hafi ekki verið samið um veigamikil atriði. Ekki hefur verið samið ...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Titringur í norsku ríkisstjórninni og metoo from 2019-09-19T09:00

Tvisvar í haust hafa forystukonur í norsku ríkisstjórninni orðið að fara í skyndi úr heimsóknum á Íslandi til að bjarga stjórninni frá að liðast í sundur í orðaskaki og deilum. Núna varð Trine Skei...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Skilar sér ekki í árangri, Brexit og öryrkjar from 2019-09-17T09:00

Nauðsynlegt er að bæta kennslu hér á landi meðal annars með aukinni starfsþjálfun kennara og endurmenntun. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu OECD, Efnahags- og framfarastofnunarinnar, um íslensk efn...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Breyta ætti sakamálalögum, kappræður demókrata og breytingar á námslán from 2019-09-16T09:00

Breyta ætti sakamálalögum til að leyfa lögreglu að halda mönnum lengur en tólf vikur í gæsluvarðhaldi í flóknari málum. Þetta er mat lektors í refsirétti. Stórt fíkniefnamál sem nú er fyrir dómstól...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Veggjöld 200 krónur, húsnæðisskortur í Svíþjóð og Brexit from 2019-09-12T09:00

Með því að leggja á veggjöld á höfuðborgarsvæðinu næstu 15 ár á að flýta framkvæmdum sem stæðu að óbreyttu fram til ársins 2070. Samkvæmt heimildum Spegilsins er rætt um að hámarksgjald verði 200 ...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Þjóðaröryggisráðgjafi rekinn, ferðaþjónustan rís aftur og læknasvind from 2019-09-11T09:00

John Bolton, sem í vikunni var rekinn sem þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjaforseta, er mikill áhugamaður um norðurslóðir - sumir segja að hann hafi verið einn af arkitektum norðurslóðastefnu Bandarí...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Málin á Alþingi, kosningar og hundapest í Noregi from 2019-09-10T09:00

Búist er við að umhverfis- og orkumál verði einna fyrirferðarmest á Alþingi í vetur og að þau gætu litast af álitamálum um formennsku í umhverfis- og samgöngunefnd. Málefni fjölmiðla og hernaðarupp...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
MDE tekur fyrir Landsréttarmálið Neysla kókaíns eykst from 2019-09-09T09:00

Yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu ákvað í dag að taka fyrir Landsréttarmálið svokallaða og lengist þar með enn biðin eftir endanlegri niðurstöðu í málið. Stígur Helgason ræddi við Berglindi Sv...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Fjáralagafrumvarpið og sameining sveitarfélaga from 2019-09-06T09:00

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra nýtt fjarlagafrumvarp í morgun. Sigríður Dögg Auðunsdóttir ræddi við Bjarna og Oddnýju Harðardóttur fyrrverandi fjarmálraðherra og þingmann Samfylkingarinnar í ...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Belti og braut from 2019-09-05T09:00

Forseti Kína Xi Jinping kynnti 2013 áform Kína sem ganga undir nafninu Belti og braut sem sumir segja að sé stærsta innviða og fjárfestingarverkefni í sögunni. Tilboð Kínverja nær 150 landa og al...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Mike Pence kemur í heimsókn from 2019-09-04T09:00

“Við getum sagt að þetta sé merkjasending um það að þessi hluti heimsins tilheyrir áhrifasvæði Bandaríkjanna. Það er ekki verið að boða nein átök en að þið skuluð vita það að þetta er okkar svæði o...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Erindi Pence til Ísland. Indverjar á tunglið og lyfjaskortur from 2019-09-03T09:00

Prófessor í sagnfræði segir að heimsókn varaforseta Bandaríkjanna hingað til lands sé ekki bara kurteisisheimsókn. Bandaríkjamenn vilji gera sig meira gildandi í stórveldapólitíkinni á norðurslóðum...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Orkupakkanum mótmælt og hann samþykktur. Venstre og veggjöld from 2019-09-02T09:00

Þriðji orkupakkinn var samþykktur á Alþingi í dag. Á meðan þingmenn greiddu atkvæði um málið safnaðist fremur fámennur hópur mótmælenda fyrir utan Alþingishúsið. Kristín Sigurðardóttir fréttamaður ...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Amazon, makríll og byggingaúrgangur from 2019-08-30T09:00

Stjórnvöld í Brasilíu hafa lagt sextíu daga bann við því að kveikja elda til að ryðja skóglendi, til að bregðast við skógareldunum í Amazon-frumskóginum. Jair Bolsonaro, forseti landsins, undirrita...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Orkupakkinn. Amor í algóritmanum. Átök í Bretlandi. from 2019-08-29T09:00

Umræður á Alþingi um þriðja orkupakkann. Arnar Páll Hauksson ræðir við Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur og Ólaf Ísleifsson. Fólk hefur löngum treyst á að kynnast lífsförunautnum í gegnum vini og kun...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Hvað er í 3 orkupakkanum og G7 fundurinn from 2019-08-28T09:00

Sagt frá innihaldi þriðja orkupakkans og Kristján Sigurjónsson talar við þingmennina Pál Magnússon og Ingu Sæland. Óútreiknanlegur Bandaríkjaforseti er orðinn fastur liður í heimspólitíkinni og það...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Kosningar í Færeyjum og 20 þúsund Pólverjar á Íslandi from 2019-08-27T09:00

Þingkosningar verða í Færeyjum á laugardag 31. 33 þingmenn eru á færeyska lögþinginu. Rikisstjórn Þjóðveldisflokksins og Jafnaðarflokksins undir forystu Aksels V. Johannessen lögmanns úr síðarnefnd...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Krafa um meira frí. Þurrkatíð. Trudeau. from 2019-08-24T09:00

Í kjaraviðræðunum sem nú standa yfir á opinbera vinnumarkaðnum er krafa um að allir opinberir launamenn fái sex vikna sumarfrí. Arnar Páll Hauksson. Það er mikilvægt að haustrigningarnar klikki ekk...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Sæstrengur. Bjarga byggingarefni í massavís. Fiskeldi. from 2019-08-23T09:00

Formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands segir að lagning sæstrengs milli Bretlands og Íslands sé ekki lengur arðbær. Vindorka sé orðin svo ódýr í Bretlandi að raforka héðan um sæstreng sé ekki samke...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Norðurlönd, mataræði, O3 og hafréttarmál. from 2019-08-22T12:02

Norðurlandaþjóðirnar ætla að tala einum rómi á fundi Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál í september þannig fá þær aukinn slagkraft á alþjóðavettvangi, segir forsætisráðherra. Norðurlöndin eigi að v...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Orkupakkinn og söguleg lautarferð from 2019-08-22T12:01

Í þættinum er rætt við talsmann Orkunnar okkar, samtaka sem eru andvíg samþykkt þriðja orkupakkans og rifjuð upp söguleg lautarferð. Frosti Sigurjónsson, talsmaður Orkunnar okkar segir að hætt sé v...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Tekist á um O3. Staða hinsegin fólks. from 2019-08-22T12:00

Dómararnir Skúli Magnússon og Arnar Þór Jónsson takast í þættinum á um innihald og afleiðingar innleiðingar þriðja orkupakkans. Skúli segir að ekkert í gerðum pakkans kveði á um skyldur til að legg...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Músikþerapía á Landakoti. Vindmyllutækifæri. from 2019-08-21T19:00

Starfsfólk á lokaðri deild Landakotsspítala fyrir fólk með heilabilun segir þörf sjúklinga fyrir lyfjagjöf hafa minnkað eftir að farið var af stað með tónlistarmeðferðarstundir á deildinni. Daglegt...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Loftslagsvæn steypa og lækkandi vextir from 2019-08-16T12:00

Það væri hægt að minnka sótspor steypu í íslenskum byggingariðnaði um allt að 70%. Þetta segir forstöðumaður Rannóknarstofu byggingariðnaðarins. Arnhildur Hálfdánardóttir ræddi málið við steypusérf...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Loftslagsvæn steypa og lækkandi vextir from 2019-08-16T12:00

Það væri hægt að minnka sótspor steypu í íslenskum byggingariðnaði um allt að 70%. Þetta segir forstöðumaður Rannóknarstofu byggingariðnaðarins. Arnhildur Hálfdánardóttir ræddi málið við steypusérf...

Listen
Spegillinn - Hlaðvarp
Loftslagsvæn steypa og lækkandi vextir from 2019-08-16T12:00

Það væri hægt að minnka sótspor steypu í íslenskum byggingariðnaði um allt að 70%. Þetta segir forstöðumaður Rannóknarstofu byggingariðnaðarins. Arnhildur Hálfdánardóttir ræddi málið við steypusérf...

Listen