Alexandra Briem - a podcast by RÚV

from 2021-05-30T12:40

:: ::

Hrafnhildur Halldórsdóttir ræðir við forseta borgarstjórnar Reykjavíkur Alexöndru Briem um uppvöxtinn í Reykjavík, nám og störf og það ferli sem hún fór í gegnum í áttina að því að verða transkona. Hún ræddi kynáttunarvandann sem kom ekki skriður á fyrr en eftir að hún fékk ADHD greiningu og hvernig hlutirnir hafi gengið hratt eftir það. Hún ræddi stjórnmálin, störfin í borgarstjórn áhugamál og ýmislegt fleira.

Further episodes of Sunnudagssögur

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV