Podcasts by Sunnudagssögur

Sunnudagssögur

Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir, Andri Freyr Viðarsson, Hulda G. Geirsdóttir, Guðrún Dís Emilsdóttir, Sigurður Þorri Gunnarsson og Gígja Hólmgeirsdóttir

Further podcasts by RÚV

Podcast on the topic Musik

All episodes

Sunnudagssögur
Victor Guðmundsson from 2022-02-20T12:40

Hrafnhildur ræðir við Victor Guðmundsson lækni og tónlistarmann sem hefur verið að gera það gott á báðum vígstöðvum. Victor skrifaði undir samning við Sony Music Denmark í fyrra og hefur gefið út ...

Listen
Sunnudagssögur
Sólmundur Hólm from 2022-02-13T12:40

Guðrún Dís ræðir við Sólmund Hólm skemmtikraft.

Listen
Sunnudagssögur
Jasmina Vajzovic Crnac from 2022-02-06T12:40

Gestur þáttarins er Jasmina Vajzovic Crnac, teymisstjóri alþjóðamála á velferðarsviði Reykjavíkurborgar. Umsjón: Alex Elliott. Lög þáttarins eru: Ást - Ragnheiður Gröndal Jel' Sarajevo gdje je neka...

Listen
Sunnudagssögur
Steinunn Jakobsdóttir from 2022-01-30T12:40

Gestur Matta í Sunnudagssögum er kynningarstjóri Unicef á Íslandi, Steinunn Jakobsdóttir.

Listen
Sunnudagssögur
Rapparinn KILO from 2022-01-23T12:40

Andri Freyr Viðarsson ræðir við Garðar Eyfjörð sem er einnig þekktur sem rapparinn KILO. Garðar elst upp í fátækrarhverfi í New Orleans með stjúpföður sem má líkja við djöfulinn sjálfann. Hann er e...

Listen
Sunnudagssögur
Þóra Valný Yngvadóttir from 2022-01-16T12:40

Hrafnhildur Halldórsdóttir ræðir við Þóru Valnýju Yngvadóttur stjórnenda- og fjármálamarkþjálfa. Þóra segir frá uppvextinum í Bárðardal, því þegar hún flutti í Garðabæinn og breytingunum sem urðu v...

Listen
Sunnudagssögur
Jóhanna Þorbjörg Magnúsdóttir from 2022-01-09T12:40

Hulda G. Geirsdóttir ræddi við Jóhönnu Þorbjörgu Magnúsdóttur lögreglukonu og hundaþjálfara. Jóhanna ólst upp í Skagafirði og lítur á sig sem Skagfirðing en hefur þó verið búsett drjúgan hluta ævin...

Listen
Sunnudagssögur
Jógvan Hansen from 2021-12-19T12:40

Gestur jólaþáttar Sunnudagssagna er tónlistamaðurinn Jógvan Hansen. Umsjón: Alex Elliott. Lög þáttarins eru: Jól á sjó - Jógvan Hansen Hvør skuldi gamlar gøtur gloymt - Jógvan og Flamma Eg eri jóla...

Listen
Sunnudagssögur
Jafet Sigfinnsson from 2021-12-12T12:40

Seyðfirðingurinn Jafet Sigfinnsson ræðir við okkur um sína upplifun af því þegar aurskriða féll á bæinn fyrir ári síðan. Æskuheimili Jafets lenti í miðri skriðunni og hann ásamt fjölskyldu sinni va...

Listen
Sunnudagssögur
Óskar Finnsson from 2021-12-05T12:40

Hrafnhildur Halldórsdóttir spjallar við Óskar Finnsson veitingamann um lífsstarfið, fjölskylduna ástríðuna fyrir matargerð, búsetu í Bretlandi og á Spáni og uppvextinum á Seyðisfirði. Hann ræddi v...

Listen
Sunnudagssögur
Tinna Þórudóttir Þorvaldar from 2021-11-28T12:40

Tinna er drottning heklunálarinnar á Íslandi. Milljónir áhorfa eru á heklmyndbönd hennar á Youtube og allar heklbækurnar hennar eru uppseldar nema ein. Um hana hefur einnig verið gerð heimildarmynd...

Listen
Sunnudagssögur
Axel Rúnar Guðmundsson frá Valdarási í V- Húnavatnssýslu from 2021-11-21T12:40

Hrafnhildur ræddi við Axel Rúnar Guðmundsson frá Valdarási í V- Húnavatnssýslu sem sagði frá uppvextinum í sveitinni, leyndarmálinu um að hann væri tökubarn, eineldtinu í grunnskóla sem síðar leidd...

Listen
Sunnudagssögur
Gerður Arinbjarnardóttir from 2021-10-31T12:40

Gerður Arinbjarnardóttir eða Gerður í Blush eins og hún er oft kölluð segir okkur sína sögu.

Listen
Sunnudagssögur
Sigtryggur Berg Sigmarsson from 2021-10-17T12:40

Sigtryggur Berg er listamaður af guðs náð. Hann málar, teiknar og fremur gjörninga sem skilur fólk eftir sem stórt spurningarmerki. Hann elskar Billy Joel, Kiss, dauðarokk og er í hljómsveitinni St...

Listen
Sunnudagssögur
Sigurbjörn Árni Arngrímsson from 2021-10-10T12:40

Gestur Gígju Hólmgeirsdóttur í dag er íþróttalýsandinn og skólameistarinn Sigurbjörn Árni Arngrímsson. Sigurbjörn segir frá uppvextinum við Mývatn, námsárunum í Bandaríkjunum og íþróttaferlinum. Ha...

Listen
Sunnudagssögur
3. okt from 2021-10-03T12:40

Gestur þáttarins er Rannveig Borg Sigurðardóttir lögfræðingur og rihöfundur sem býr og starfar í Sviss en er að senda frá sér sína fyrstu skáldsögu sem nefnist Fíkn. Rannveig segir frá uppvextinum...

Listen
Sunnudagssögur
Rannveig Borg Sigurðardóttir from 2021-10-03T12:40

Gestur þáttarins er Rannveig Borg Sigurðardóttir lögfræðingur og rihöfundur sem býr og starfar í Sviss en er að senda frá sér sína fyrstu skáldsögu sem nefnist Fíkn. Rannveig segir frá uppvextinum...

Listen
Sunnudagssögur
Derek T. Allen from 2021-09-26T12:45

Gestur þáttarins er Derek T. Allen, forseti Landssamtaka Íslenskra Stúdenta. Umsjón: Alex Elliott. Lög þáttarins eru: Lady Marmalade - Christina Aguilera, Pink, Mya & Lil Kim One in a Million - Aal...

Listen
Sunnudagssögur
Lárus Blöndal Guðjónsson from 2021-09-19T12:40

Listen
Sunnudagssögur
Árni Páll Árnason from 2021-09-12T12:40

Gestur þáttarins er Árni Páll Árnason fyrrum Félags- og tryggingamálaráðherra, efnahags og viðskiptaráðherra og fyrrum formaður Samfylkingarinnar. Umsjón: Matthías Már Magnússon.

Listen
Sunnudagssögur
Róbert Örn Hjálmtýsson from 2021-09-05T12:40

Róbert Örn Hjálmtýsson er þektastur fyrir að vera í Hljómsveitinn Ég en hann gerir margt annað eins og við komumst að í þessum þætti af Sunnudagssögum.

Listen
Sunnudagssögur
Ida Semey from 2021-08-29T12:40

Gestur Gígju Hólmgeirsdóttur að þessu sinni er framhaldsskólakennarinn Ida Semey. Ida býr ásamt fjölskyldu sinni á Ólafsfirði þar sem hún starfar við Menntaskólann á Tröllaskaga.

Listen
Sunnudagssögur
22.ágúst from 2021-08-22T12:40

Hrafnhildur ræðir við Júlíu Rós Atladóttur framkvæmdastjóra Distica. Júlía ólst upp á Eskifirði, fór á vertíð til Hornafjarðar þegar hún var sextán ára og flutti svo í bæinn og menntaði sig sem ly...

Listen
Sunnudagssögur
Júlía Rós Atladóttir from 2021-08-22T12:40

Hrafnhildur ræðir við Júlíu Rós Atladóttur framkvæmdastjóra Distica. Júlía ólst upp á Eskifirði, fór á vertíð til Hornafjarðar þegar hún var sextán ára og flutti svo í bæinn og menntaði sig sem ly...

Listen
Sunnudagssögur
María Björk Ingvadóttir from 2021-06-20T12:40

Gígja Hólmgeirsdóttir ræddi við Maríu Björk Ingvadóttur, framkvæmdastjóra fjölmiðilsins N4. María Björk sagði frá æsku sinni á Akureyri en það var mjög líflegt á æskuheimilinu, systkinahópurinn stó...

Listen
Sunnudagssögur
Halldór Benóný Nellett from 2021-06-06T12:40

Halldór Nellett, skipherra á varðskipinu Þór, lauk tæplega hálfrar aldar ferli hjá Landhelgisgæslunni í fyrra. Ferill Halldórs hjá Landhelgisgæslu Íslands er bæði farsæll og viðburðaríkur. Hann ei...

Listen
Sunnudagssögur
Alexandra Briem from 2021-05-30T12:40

Hrafnhildur Halldórsdóttir ræðir við forseta borgarstjórnar Reykjavíkur Alexöndru Briem um uppvöxtinn í Reykjavík, nám og störf og það ferli sem hún fór í gegnum í áttina að því að verða transkona....

Listen
Sunnudagssögur
Davíð Kristinsson from 2021-04-25T12:40

Gígja Hólmgeirsdóttir ræddi við hótelstjórann Davíð Kristinsson. Davíð starfar einnig sem slökkviliðsmaður hjá Brunavörnum á Austurlandi og er varaformaður björgunarsveitarinnar Ísólfs á Seyðisfirð...

Listen
Sunnudagssögur
Dagný Maggýjar Gísladóttir from 2021-04-18T12:40

Hulda G. Geirsdóttir ræddi við Dagnýju Maggýjar Gísladóttur um líf hennar og störf. Dagný deildi m.a. átakanlegri sögu móður sinnar sem veiktist alvarlega á geði eftir aðgerð á sjúkrahúsi og festis...

Listen
Sunnudagssögur
Þorbjörg Þorvaldsdóttir from 2021-04-11T12:40

Andri Freyr Viðarsson ræðir við Þorbjörgu Þorvaldsdóttur sem er bæði grunnskólakennari ásamt því að vera formaður Samtakanna 78. Þorbjörg vann einnig um tíma sem flugfreyja og barþjónn á Grand Rokk...

Listen
Sunnudagssögur
Björn Ingi Hilmarsson from 2021-03-28T12:40

Hrafnhildur Halldórsdóttir ræddi við Björn Inga Hilmarsson leikara um æskuárin á Dalvík, leikfélagið þar í bæ, fjölskylduna, bróðurmissi og ýmislegt fleira. Hann sagði frá leiklistarskólanum, þega...

Listen
Sunnudagssögur
Birna Pétursdóttir from 2021-03-21T12:40

Gígja Hólmgeirsdóttir ræddi við leikkonuna Birnu Pétursdóttur í hljóðveri á Akureyri. Birna er þessa dagana að leika í fjölskyldusöngleiknum Benedikt búálfi og gamanleiknum Fullorðin hjá Leikfélagi...

Listen
Sunnudagssögur
Arnar Helgi Lárusson from 2021-03-14T12:40

Hulda G. Geirsdóttir ræddi við Arnar Helga Lárusson formann SEM samtakanna sem lamaðist í mótorhjólaslysi 26 ára gamall, en lætur ekkert stoppa sig. Hann var afreksmaður í hjólastólakappi en stunda...

Listen
Sunnudagssögur
Björn Thors from 2021-03-07T12:40

Leikarinn þjóðþekti Björn Thors er gestur þáttarinns. Rætt var um æskuna, ferilinn, fjölskylduna og nútímann.

Listen
Sunnudagssögur
Erla Björnsdóttir from 2021-02-28T12:40

Hrafnhildur Halldórsdóttir ræðir við Erlu Björnsdóttur doktor í svefnrannsóknum. Erla segir frá uppvextinum í Reykjavík, Neskaupsstað, skiptinemaárinu í Mexíkó og menntaskólaárunum í MA. Hún rædd...

Listen
Sunnudagssögur
Erla Reynisdóttir og Skúli Björgvin Sigurðsson from 2021-02-14T12:40

Hulda G. Geirsdóttir ræddi við hjónin Erlu Reynisdóttur og Skúla Björgvin Sigurðsson sem þráðu að eignast fjölskyldu og reyndu árum saman að eignast barn. Eftir tíu tæknifrjógvanir og tilraun til æ...

Listen
Sunnudagssögur
Hrefna Dögg Gunnarsdóttir from 2021-02-07T12:40

Hrefna Dögg kemur frá Stykkishólmi. Var á kafi í körfunni, flutti svo til Reykjavíkur og bjó í skúti við höfnina á meðan hún kláraði lögfræðinám. Fékk óbilandi áhuga á norðurslóðum eftir að hafa fa...

Listen
Sunnudagssögur
Helgi Björns from 2021-01-31T12:40

Helgi Björnsson leikari, tónlistarmaður og söngvari var gestur Hrafnhildar í Sunnudagssögum dagsins. Hann sagði frá uppeldinu á Ísafirði, leiklistinni, tónlistinni fjölskyldunni og áhugamálunum og...

Listen
Sunnudagssögur
Sindri Geir Óskarsson from 2021-01-24T12:40

Gígja Hólmgeirsdóttir ræddi við Sindra Geir Óskarsson, sóknarprest í Glerárkirkju á Akureyri. Sindri Geir er meðal yngstu starfandi presta landsins og hefur farið nýstárlegar leiðir í sínum embætt...

Listen
Sunnudagssögur
Ragnheiður Elín Árnadóttir from 2021-01-17T12:40

Hulda G. Geirsdóttir ræddi við Ragnheiði Elínu Árnadóttur um lífshlaup hennar og fjölbreyttan feril. Hún ætlaði sér aldrei í pólitík en endaði sem ráðherra og segist stolt af því að hafa tekið þátt...

Listen
Sunnudagssögur
Eyþór Gunnarsson from 2021-01-10T12:40

Tónlistarsnillingurinn Eyþór Gunnarsson segir frá uppruna sínum, ferlinum og nútímanum.

Listen
Sunnudagssögur
Rolando Diaz from 2021-01-03T12:40

Gestur Hrafnhildar Halldórsdóttur var Rolando Diaz björgunar-og slökkviliðsmaður sem býr og starfar á Bifröst í Borgarfirði. Hann er fæddur og uppalinn í El Salvador en flúði ástandið í landinu en...

Listen
Sunnudagssögur
Nýjar raddir: Mirjam Maekalle og Jón Símon Markússon from 2020-12-27T12:40

Alex Elliot tekur á móti þeim Mirjam Maekelle og Jóni Símoni Markússyni og spjallar við þau um árið 2020.

Listen
Sunnudagssögur
Hulda Sif Hermannsdóttir from 2020-12-20T12:40

Gígja Hólmgeirsdóttir tekur á móti Huldu Sif Hermannsdóttur, verkefnastjóra og aðstoðarmanni bæjarstjóra Akureyrarbæjar, í hljóðveri á Akureyri. Hulda Sif segir meðal annars frá æsku sinni í Innbæn...

Listen
Sunnudagssögur
Sólborg Guðbrandsdóttir from 2020-12-13T12:40

Sólborg Guðbrandsdóttir fyrirlesari, samfélagsmiðlastjarna, söngkona, tvíburi og nú rithöfundurinn segir sína sögu í Sunnudagssögum.

Listen
Sunnudagssögur
Sigríður Sigþórsdóttir from 2020-11-29T12:40

Sigríður Sigþórsdóttir arkitekt var gestur Huldu G. Geirsdóttur í Sunnudagssögum að þessu sinni. Saman ræddu þær æskuárin í sveitinni, námsárin í Svíþjóð og ferilinn sem arkitekt. Þá deildi Sigríðu...

Listen
Sunnudagssögur
Gísli Gunnar Oddgeirsson from 2020-11-22T12:40

Gígja Hólmgeirsdóttir ræðir við Gísla Gunnar Oddgeirsson, framkvæmdastjóra íþróttafélagsins Magna á Grenivík. Gísli Gunnar hefur búið alla sína tíð á Grenivík og fór snemma á sjóinn með pabba sínum...

Listen
Sunnudagssögur
Kristín Tómasdóttir from 2020-11-15T12:40

Kristín Tómasdóttir hefur sögu að segja. Margar af hennar fyrstu minningum eru í Kvennaathvarfinu vegna vinnu móður sinnar, hún á tvær systur og það eru læti í þeim öllum, hún flytur til Noregs 6 á...

Listen
Sunnudagssögur
Birgir Jónsson from 2020-11-08T12:40

Hrafnhildur Halldórsdóttir ræddi við Birgi Jónsson forstjóra Póstsins sem brátt verður fráfarandi því Birgir hefur sagt starfi sínu lausu þar. Hann segir frá uppvextinumí Kópavogi, áhugamálum , st...

Listen
Sunnudagssögur
Tómas Knútsson from 2020-11-01T12:40

Hulda Geirsdóttir ræddi við Tómas Knútsson, manninn á bak við Bláa herinn, um uppvöxt hans í Keflavík, vinnu á norskum borpöllum og björgunarstörf eftir Kielland slysið hræðilega þar í landi. Hann ...

Listen
Sunnudagssögur
Ólöf Ása Benediktsdóttir from 2020-10-25T12:40

Gígja Hólmgeirsdóttir ræðir við grunnskólakennarann Ólöfu Ásu Benediktsdóttur. Ólöf Ása kennir í Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit og var nýverið tilnefnd til Menntaverðlaunanna 2020 sem framúrska...

Listen
Sunnudagssögur
Kristján Gunnarsson from 2020-10-18T12:40

Kristján Gunnarsson er einn þeirra sem veiktist af Covid - 19 sjúkdómnum. Hér segir hann söguna af því hvenær og hvernig hann veiktist, dvölina á spítalanum, erfiðri reynslu af því að hafa lent í ...

Listen
Sunnudagssögur
Guðmundur Fylkisson from 2020-10-11T12:40

Andri Freyr Viðarsson ræðir við Guðmund Fylkisson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Guðmundur hóf störf sem lögreglumaður á Ísafirði árið 1985 en stærsti hluti starfsæfi hans hef...

Listen
Sunnudagssögur
Ragnheiður Davíðsdóttir from 2020-10-04T12:40

Hulda G. Geirsdóttir ræddi við Ragnheiði Davíðsdóttur, fyrrum lögreglukonu, blaðamann, forvarnarfulltrúa og framkvæmdastjóra sem nú hefur sest á skólabekk að nýju enda óhrædd við breytingar í gegnu...

Listen
Sunnudagssögur
María Pálsdóttir from 2020-09-27T12:40

Gígja Hólmgeirsdóttir ræðir við leikkonuna og frumkvöðulinn Maríu Pálsdóttur. María rekur Hælið - Setur um sögu berklanna á Kristnesi í Eyjafjarðarsveit og nýverið var þar frumsýnt sviðslistaverkið...

Listen
Sunnudagssögur
20.09.2020 from 2020-09-20T12:40

Listen
Sunnudagssögur
Karen Björg Þorsteinsdóttir from 2020-09-13T12:40

Helga Margrét Höskuldsdóttir ræðir við Karen Björg Þorsteinsdóttur, uppstandara. Karen ræðir uppvaxtarárin á Grenivík, ævintýrin sem fylgdu því að flytja til Akureyrar í menntaskóla og þá hryllileg...

Listen
Sunnudagssögur
06.09.2020 from 2020-09-06T12:40

Listen
Sunnudagssögur
Hafrún Kristjánsdóttir og sögur frá Kaupmannahöfn from 2020-08-23T12:40

Rætt við Hafrúnu Kristjánsdóttur, sálfræðing auk þess sem hringt var til Kaupmannahafnar og rætt um nýjustu tíðindi þaðan.

Listen
Sunnudagssögur
Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson. Eldflaugarskot. Leyndardómar Hlíðarfjall from 2020-08-16T12:40

Sunnudagsgesturinn að þessu sinni var Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, tónlistarstjóri Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands. Hann sagði meðal annars frá „Akureyrarsóninum“ en það var hann sem hóf umræðuna...

Listen
Sunnudagssögur
Þórgnýr Dýrfjörð framkvæmdastjóri Akureyrarstofu. Hringt um landið. from 2020-06-28T12:40

Þórgnýr Dýrfjörð heimspekingur og framkvæmdastjóri Akureyrarstofu var gestur Gígju í Sunnudagssögum. Þórgnýr sagði frá æsku sinni á Siglufirði og fjölskyldulífinu. Hann rifjaði upp þegar hann flutt...

Listen
Sunnudagssögur
Frumkvöðlarnir Einar og Sesselja á Kaffi Kú. Hringt um landið. from 2020-06-21T12:40

Einar Örn Aðalsteinsson og Sesselja Ingibjörg Barðdal Reynisdóttir voru gestir í Sunnudagssögum. Einar sagði frá uppvexti sínum inni í Eyjafjarðarsveit og Sesselja sagði frá sínum uppvexti á Sauðár...

Listen
Sunnudagssögur
Aðalheiður S. Eysteinsdóttir myndlistamaður. Tjaldútilega og kveðjur. from 2020-06-14T12:40

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir sagði frá uppvextinum á Siglufirði. Hún sagði frá hvernig staðurinn var paradís fyrir börn og hvernig hún var umkringd sköpun og handverki alla sína ævi. Hún rifjaði up...

Listen
Sunnudagssögur
Friðrik Karlsson yfirvélstjóri. Hringt í sjómenn. from 2020-06-07T12:40

Friðrik Karlsson er einn af yngstu vélstjórum á landinu og er yfirvélstjóri á Harðbaki EA 3. Hann mætti í Sunnudagssögur og sagði frá uppvextinum í Eyjafjarðarsveit og hvernig hann áttaði sig snemm...

Listen
Sunnudagssögur
María Gunnarsdóttir tónmenntakennari. Hringt um landið from 2020-05-31T12:40

María Gunnarsdóttir tónmenntakennari sagði frá uppvextinum í Kópavoginum og hvernig líf hennar tók stakkaskiptum þegar hún byrjaði í barnakór Kársnesskóla undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Hún se...

Listen
Sunnudagssögur
Eyjólfur Guðmundsson rektor Háskólans á Akureyri. Hringt norðaustur from 2020-05-24T12:40

Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri, sagði frá æskuárunum í norðurbænum í Hafnarfirði. Hann fór svo í Verzlunarskóla Íslands sem var á þeim tíma að flytja í nýtt húsnæði í Ofanleiti. ...

Listen
Sunnudagssögur
Kristín Aðalheiður Símonardóttir kaffihúsaeigandi. Hringt á Austurland from 2020-05-17T12:40

Kristín Aðalheiður Símonardóttir rekur ásamt manni sínum kaffihúsið Gísla, Eirík og Helga á Dalvík. Hún kom í Sunnudagssögur og sagði frá æskuárunum á Dalvík og hvernig hún leiddist út í að reka bl...

Listen
Sunnudagssögur
Þorbergur Ingi Jónsson últrahlaupari from 2020-05-10T12:40

Þorbergur Ingi Jónsson mætir til okkar í Sunnudagssögur en Þorbergur Ingi hefur verið konungur utanvegahlaupanna hér á landi undanfarin ár. Hann sagði frá uppvextinum á Neskaupsstað þar sem hann æf...

Listen
Sunnudagssögur
Dýrleif Skjóldal leikskólakennari og sundþjálfari from 2020-05-03T12:40

Dýrleif Skjóldal, eða Dilla eins og hún er alltaf kölluð, mætti í hljóðverið á Akureyri og sagði sína sögu. Dilla sagði meðal annars frá uppvextinum á Akureyri, skiptinemadvöl sinni í Noregi, hvern...

Listen
Sunnudagssögur
Andrea Margrét Þorvaldsdóttir hestamaður from 2020-04-26T12:40

Andrea Margrét Þorvaldsdóttir sagði frá uppvextinum í innbænum á Akureyri, frá öllum ævintýrunum sem einkenndu æsku hennar og hvernig hún heillaðist snemma af hestamennskunni. Hún rifjar upp þegar ...

Listen
Sunnudagssögur
Vilhjálmur B. Bragason vandræðaskáld from 2020-04-19T12:40

Vilhjálmur B. Bragason, skáld og skemmtikraftur, sagði frá uppvextinum á Akureyri og þegar leikhúsáhugi hans kviknaði þegar hann fór fjögurra ára með fjölskyldunni að sjá Dýrin í Hálsaskógi í Þjóðl...

Listen
Sunnudagssögur
Svavar Alfreð Jónsson prestur from 2020-04-05T12:40

Sunnudagssögur voru sendar út frá hljóðveri á Akureyri. Þar spjallaði Gígja Hólmgeirsdóttir við Svavar Alfreð Jónsson, prest í Akureyrarkirkju. Hann sagði frá uppvaxtarárum sínum á Akureyri og hver...

Listen
Sunnudagssögur
Valgerður S. Bjarnadóttir nýdoktor from 2020-03-29T12:40

Sunnudagssögur voru að þessu sinni sendar út að norðan. Valgerður S. Bjarnadóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur og nýdoktor við Háskólann á Akureyri, var gestur Gígju Hólmgeirsdóttur í hljóðveri...

Listen
Sunnudagssögur
22.03.2020 from 2020-03-22T12:40

Listen
Sunnudagssögur
Snjólaug Ólafsdóttir umhverfisverkfræðingur og Kamilla Ingibergsdóttir from 2020-03-08T12:40

Snjólaug Ólafsdóttir umhverfisverkfræðingur sagði frá uppvextinum á Akureyri og í Hlíðunum, frá því þegar hún skammaðist í krökkunum sem hentu karamellubréf á jörðina og hvernig hún þróaði með sér ...

Listen
Sunnudagssögur
Guðmundur Rafnkell Gíslason tónlistarmaður og Aðalsteinn Ásberg rithöf from 2020-03-01T12:40

Guðmundur Rafnkell sagði frá uppvextinum á Norðfirði, lífinu þar sem strákur, skólagöngu tónlist og ýmsu fleiru. Hann sagði frá kennaranámi, hvernig hann var lokkaður inn í pólitíkina fyrir austan...

Listen
Sunnudagssögur
Þorbjörg Hafsteinsdóttir heilsufrumkvöðull og Einar Torfi Finnsson lei from 2020-02-23T12:40

Þorbjörg Hafsteinsdóttir Ingveldardóttir sagði frá lífi sínu og starfi. Hún ólst upp í miðbæ reykjavíkur en flutti til Danmerkur 19 ára gömul. Hún hefur búið þar og starfað í yfir 40 ár en Þorbjö...

Listen
Sunnudagssögur
Sigtryggur Baldursson tónlistarmaður og Alda Karen markaðskona og fyri from 2020-02-16T12:40

Sigtryggur Baldursson sagði frá lífi sínu og starfi, uppvöxt í Kópavogi og Bandaríkjunum. Hann sagði frá fótboltanum og tónlistarbröltinu, Hann sagði frá hljómsveitarlífinu, fjölskyldunni starfin...

Listen
Sunnudagssögur
Sigríður Pétursdóttir kvikmyndafræðingur og Snorri Engilbertsson leika from 2020-02-09T12:40

Sigríður Pétursdóttir kvikmyndafræðingur sagði frá uppvextinum á Húsavík, árunum þar og síðar á Akureyri en hún fór í Menntaskólann á Akureyri. Hún sagði frá námi í textíldeild KHÍ, síðar kennslu ...

Listen
Sunnudagssögur
Bergrún Íris Sævarsdóttir rithöfundur og Arnar Sveinn Geirsson fótbolt from 2020-02-02T12:40

Bergrún íris Sævarsdóttir hlaut nýverið íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki barnabóka en hún sagði frá uppvextinum í Kópavogi, fjölskyldunni, lúðrasveit Kópavogs og Kársneskórnum og ýmsu öðru. H...

Listen
Sunnudagssögur
Haraldur Bóasson og Auður Ösp Guðmundsdóttir from 2020-01-26T12:40

Gestir þáttarins eru Haraldur Bóasson eigandi Dalakofans á Laugum og Auður Ösp Guðmundsdóttir, leikmynda- og búningahönnuður. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.

Listen
Sunnudagssögur
Einar Þór Jónsson og Unnur Birna Karlsdóttir from 2020-01-12T12:40

Einar Þór jónsson sagði frá uppvextinum í Bolungarvík, góðum æskuárum í faðmi vestfiskra fjalla. Hann sagði frá veikindum móður sem mótaði líf fjölskyldunnar sem endaði með því að móðir hans lést ...

Listen
Sunnudagssögur
Ólafur Haukur Ólafsson í Draumasetri og Þóra Jóhanna Jónasdóttir dýral from 2020-01-05T12:40

Ólafur Haukur Ólafsson framkvæmdastjóri Draumasetursins sagði frá uppvexti sínum á Seltjarnarnesi, námi í matreiðslu, störum á hinum ýmsu veitingastöðum bæði hérlendis og í Svíþjóð. Hann sagði frá...

Listen
Sunnudagssögur
Hermundur Sigmundsson og Halla Hrund Logadóttir from 2019-12-29T12:40

Hermundur Sigmundsson prófessor sagði frá lífi sínu og starfi en hann hefur búið og starfað í Noregi um langt árabil. Hann ræddi æskuna, námið í sálfræði, rannsóknir og samspil ólíkra þátta sem mó...

Listen
Sunnudagssögur
Una Margrét Jónsdóttir og Bragi Páll Sigurðarson from 2019-12-22T12:40

Una Margrét Jónsdóttir dagskrárgerðarmaður og rithöfundur sagði frá uppvextinum í reykjavík, sumrunum á Akureyri og ýmsu fleiru tengdu bernskunni. Hún sagði frá óperuáhuganum, einelti sem hún varð...

Listen
Sunnudagssögur
Guðmundur Ingi Þóroddsson og Kristbjörg Jónasdóttir from 2019-12-15T12:40

Guðmundur Ingi Þóroddsson sagði frá uppvextinum í Breiðholti og Árbæ, skólagöngu og fjölbreyttum störfum sem hann vann við. Hann sagði frá því þegar hann fluttist til Spánar, byrjaði í fíkniefnane...

Listen
Sunnudagssögur
Þóra Margrét Þorgeirsdóttir og Óttarr Proppe from 2019-12-08T12:40

Þóra Margrét Þorgeirsdóttir sagði frá lífi sínu og starfi, uppvextinum á Álftanesinu, árunum í Garðaskóla og MR. Hún sagði frá námi á Bifröst, störfum sem hún tók sér fyrir að námi loknu, flutning...

Listen
Sunnudagssögur
Eysteinn Orri Gunnarsson prestur og Hildur Loftsdóttir rithöfundur from 2019-12-01T12:40

Eysteinn Orri Gunnarsson prestur á geðsviði Landspítalans sagði frá uppvextinum í Hafnarfirði, skólagöngu sem tók aðeins lengri tíma en gerist og gengur en þá var ekki komið í ljós að hann var með ...

Listen
Sunnudagssögur
Eysteinn Orri Gunnarsson prestur og Hildur Loftsdóttir rithöfundur from 2019-12-01T12:40

Eysteinn Orri Gunnarsson prestur á geðsviði Landspítalans sagði frá uppvextinum í Hafnarfirði, skólagöngu sem tók aðeins lengri tíma en gerist og gengur en þá var ekki komið í ljós að hann var með ...

Listen
Sunnudagssögur
Hjörtur Magni Jóhannsson Fríkirkjuprestur og Unnur Valdís hönnuður from 2019-11-24T12:40

Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson prestur í Fríkirkjunni í Reykjavík sagði frá uppvextinum á suðurnesjum, skólagöngu, námi í biblíuskóla, ferðalögum með guðfræðinámi ss. eins og framhaldsnámi í Jerúsal...

Listen
Sunnudagssögur
Pálmar Ragnarsson og Lilja Bjarnadóttir from 2019-11-17T12:40

Pálmar Ragnarsson hvatningaræðumaður sagði frá lífi sínu og starfi, námi sem hefur stundum gengið illa og stundum vel, körfuboltaástríðunni og meiðslum sem hann lenti í sem enduðu ferlinn. Hann sa...

Listen
Sunnudagssögur
Birna Bragadóttir Þórey Vilhjálmsdótir og Haukur Snorrason from 2019-11-10T12:40

Marglytturnar og Landvættirnar Birna Bragadóttir og Þórey Vilhjálmsdóttir sögðu frá útivistaráhuga sem hefur verið að stigmagnast undanfarin ár hjá þeim, áskorunum sem þær elska að setja sér, og sí...

Listen
Sunnudagssögur
Karl Ágúst Úlfsson og Björg Guðrún Gísladóttir from 2019-11-03T12:40

Karl Ágúst sagði frá uppvextinum í r reykjavík, sveitardvöl í borginni en afi hans og amma ráku bú í bænum. Hann ræddi feimnina sem ungur drengur, tækifærinu sem hann fékk þegar hann steig fyrst á...

Listen
Sunnudagssögur
Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og Laufey Steindórsdóttir from 2019-10-27T12:40

Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona sagði frá lífi sínu og starfi, fjölskyldunni áhugamálunum og þáttaröðinni leitin að upprunanum sem hún er búin að vinna að síðustu misseri. Laufey Steindórs...

Listen
Sunnudagssögur
Nanna Kristín Magnúsdóttir, Björn Leó Brynjarsson og Anna Þóra Björnsd from 2019-10-20T12:40

Nanna Kristín sagði frá uppvextinum í vesturbæ Reykjavíkur, menntaskólaárunum, þegar hún ákvað að fara í inntökupróf í leiklistarskólann og árunum þar. Hann sagði frá verkefnunum sem hún hefur fen...

Listen
Sunnudagssögur
Andri Iceland og Sigrún Daníelsdóttir sálfræðingur from 2019-10-13T12:40

Vilhjámur Andri Einarsson eða Andri Iceland eins og hann er oft kallaður sagði frá lífi sínu og starfi og hvernig hann tókst á við erfiðleika og verki með kælimeðferð. Hann sagði líka frá starfi s...

Listen
Sunnudagssögur
Margrét Grímsdóttir hjúkrunarfræðingur og Arnar Steinn Þorsteinsson kí from 2019-10-06T12:40

Margrét Grímsdóttir hjúkrunarfræðingur sagði frá starfi sínu og lífi. Hún sagði frá uppvexti í Árbæ, dvöl í Bandaríkjunum, fjölskyldunni og núverandi starfi hjá heilsustofnunni í Hveragerði. Hún ...

Listen
Sunnudagssögur
Jóhanna Vigdís Arnardóttir leikkona og verkefnisstjóri og Andri Ólafss from 2019-09-29T12:40

Jóhanna Vigdís eða Hansa eins og hún er jafnan kölluð sagði frá uppvextinum í Garðabæ, píanónámi, menntaskólaárunum í MR, síðar leiklistarskólanum. Hún sagði frá fjölbreyttum leiklistarferli, námi ...

Listen
Sunnudagssögur
Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri og Fannar Sveinsson, leikstjóri from 2019-09-22T12:40

Fannar Sveinsson fjölmiðlamaður og leikstjóri sagði frá uppvextinum í Fossvogi, skólagöngu, vinum feimni og ýmsu tengdu barna og unglingsárum. Hann sagði frá kvikmyndaáhuga, áhuga á leiklist og tæ...

Listen
Sunnudagssögur
Edda Hauksdóttir kennari og Valdimar Örn Flygering leikari og sögumaðu from 2019-09-15T12:40

Edda Hauksdóttir kennari í Hagaskóla sagði frá uppvexti í Háaleitishverfinu, árunum í MH en hún eignaðist son sinn þegar hún var enn í skólanum. Hún sagði frá lífi sínu sem einstæð móðir, kennaran...

Listen
Sunnudagssögur
Halli Reynis tónlistarmaður og Guðbjörg Andrea Jónsdóttir framkvæmdast from 2019-09-08T12:40

Halli Reynis sagði frá uppvextinum í Breiðholti, skólagöngu, tónlistaráhuga, fótbolta og handbolta og ýmsu tengdu unglingsárum. Hann sagði frá spilamennsku, síðbúnu háskólanámi, kennslu í Öldusels...

Listen
Sunnudagssögur
Kristín Ólafsdóttir og Gunnlaugur Bragi Björnsson from 2019-09-01T12:40

Kristín Ólafsdóttir framkvæmdastjóri Pieta samtakanna sagði frá uppvextinum í Garðabæ, menntaskólaárunum á Laugarvatni, dvöl og starfi í Luxemborg og öllu því sem hún hefur starfað við sem er mjög ...

Listen
Sunnudagssögur
Páll Jakob Líndal umhverfissálfræðingur og Árelía Eydís Guðmundsdóttir from 2019-08-25T12:40

Páll Jakob sagði frá uppvextinum í Reykjavík, menntaskólaárunum á Akureyri, Kiss áhuganum, söngnámi og ýmsu fleiru. Hann sagði frá fjölskyldunni áhugamálunum og ýmsu fleiru. Árelía Eydís sagði frá...

Listen
Sunnudagssögur
Þórhallur Heimisson og Arndís Hrönn Egilsdóttir from 2019-08-18T12:40

Þórhallur Heimisson sagði frá uppvextinum fyrst i Reykjavík, Seyðisfirði, Skálholti síðar menntaskólaárunum á Laugarvatni. Síðan hélt hann í háskóla íslands byrjaði í sagnfræði og tók svo próf í g...

Listen
Sunnudagssögur
Haukur Ingvarsson og Halla Margrét Jóhannesdóttir from 2019-08-11T12:40

Haukur Ingvarsson verðlaunaljóðskáld er uppalinn í Hafnarfirði þar sem hann hlaut bókmenntauppeldi frá gamalli nágrannakonu sinni. Hauki er afar umhugað um náttúruvernd en í ljóðabók hans Vistarver...

Listen
Sunnudagssögur
Kormákur Bragason og Elín Ingvarsdóttir from 2019-07-28T12:40

Kormákur Bragason tónlistarmaður og kennari sagði frá uppvextinum í Kópavogi, hvernig það var að eiga frægan bróður sem var í hljómsveitinni RíóTríó en Ólafur Þórðarson heitinn er hálfbróðir Kormák...

Listen
Sunnudagssögur
Katrín Björgvinsdóttir og Oddur Júlíusson from 2019-07-21T12:40

Katrín Björgvinsdóttir ólst upp í Hafnarfirðinum og Kópavogi en lítur á sig sem Reykvíking. Hún upplifði sig utan gátta í skóla, lýsir sér sem lúða sem spilaði Hættuspil með vinkonum sínum en fann ...

Listen
Sunnudagssögur
Þóra H. Ólafsdóttir og Hans Steinar Bjarnason from 2019-07-14T12:40

Þóra Ólafsdóttir athafnarkona sagði frá uppvextinum í Reykjavík, námi í listförðun, starfi sínu sem slík en hún hefur starfað við fjölmargar kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Hún sagði frá hestamennsk...

Listen
Sunnudagssögur
Héðinn Svarfdal og Tatjana Latinovic from 2019-07-07T12:40

Héðinn Svarfdal sagði frá uppvexti í Reykjavík, og Bandaríkjunum en þar bjó hann til 15 ára aldurs. Menntaskólaárunum sleit hann í MH, fór síðan í nám í sálfræði fyrst hér og svo í bandaríkjunum e...

Listen
Sunnudagssögur
Jórunn Frímannsdóttir og Guðjón Bergmann from 2019-06-30T12:40

Jórunn Ósk Frímannsdóttir Jensen sagði frá uppvextinum, menntaskólaárunum, öllu sem hún hefur starfað við, m.a. þegar hún var borgarfulltrúi í reykjavík. Hún sagði frá fjölskyldunni og áhugamálunu...

Listen
Sunnudagssögur
Guðbrandur Árni Ísberg og Rakel Dögg Sigurgeirsdóttir from 2019-06-23T12:40

Guðbrandur Árni Ísberg sálfræðingur sagði frá uppvextinum í vesturbæ reykjavíkur, námsferlinum dvöl í Þýskalandi, Bandaríkjunum og Danmörku þar sem hann var bæði í námi og starfi. Hann ræddi áhug...

Listen
Sunnudagssögur
Þór Sigfússon stofnandi SJávarklasans og Þórdís Harðardóttir lýsingahö from 2019-06-16T12:40

Þór Sigfússon sagði frá uppvextinum í Vestmannaeyjum, stórum systkinahópi, síðar árunum í Reykjavík en hann fluttist nokkuð oft með fjölskyldunni og rætur hans liggja þá víða. Hann var lengst af í...

Listen
Sunnudagssögur
Sirrý Arnardóttir og Sævar Helgi Bragason from 2019-06-09T12:40

Sigríður Arnardóttir eða Sirrý eins og hún er jafnan kölluð sagði frá uppvextinum í Reykjavík, menntaskólaárunum í MS, fjölmiðlamennskunni en Sirrý hefur unnið jafnhliða í útvarpi og sjónvarpi en á...

Listen
Sunnudagssögur
Inga Dóra Guðmundsdóttir og Valdimar Þór Svavarsson from 2019-06-02T12:40

Inga Dóra Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri menntamála og starfsþróunar hjá Royal Greenland sagði sögur frá því að alast upp á Íslandi og i Grænlandi. Hún hefur búið á báðum stöðum til skiptis. Hún...

Listen
Sunnudagssögur
Ásdís Olsen núvitundarkennari og Bjartmar Þórðarson fjöllistamaður from 2019-05-26T12:40

Ásdís Olsen núvitundarkennari sagði frá lífi sínu og starfi, uppvextinum í Garðabænum, íþróttunum en hún var um árabil ein fremsta skíðakona landsins, hún sagði frá fjölskyldunni áhugamálunum, kenn...

Listen
Sunnudagssögur
Torfi Frans Ólafsson tölvuleikjahönnuður og Íris Ösp Ingjaldsdóttir lö from 2019-05-19T12:40

Torfi Frans sagði frá uppvextinum í Reykjavík, Kópavogi, Akureyri og Stykkishólmi, áhuganum á alls konar tilraunum en hann eyddi löngum studnum sem ungur strákur í að búa eitthvað til hvort sem það...

Listen
Sunnudagssögur
Hildur Helgadóttir hjúkrunarfræðingur og Ágúst Kristján Steinarsson st from 2019-05-12T12:40

Hildur Helgadóttir hjúkrunarfræðingur sagði frá starfi sínu í hjúkrun sem hefur verið fjölbreytt bæði innanlands og utan. Hún sagði frá því hvers vegna hún ákvað að læra hjúkrun en systir hennar H...

Listen
Sunnudagssögur
Halldór Laxness Halldórsson og Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur from 2019-05-05T12:40

Halldór Laxness Halldórsson eða Dóri DNA sagði frá uppvextinum í Mosfellsdalnum, árunum í grunnskóla, og síðar MH. Hann sagði frá vinunum, fjölskyldunni uppiistandinu og ýmsu fleiru. Hann ræddi le...

Listen
Sunnudagssögur
Andrés Jónsson almannatengill og ráðgjafi og Margrét Ingadóttir ferðar from 2019-04-28T12:40

Andrés Jónsson sagði frá uppvextinum í Reykjavík, útvarpsmennskunni en hann byrjaði snemma að starfa í útvarpi sem hann hafði og hefur mikið dálæti á. Hann sagði frá því þegar hann fór sem skiptin...

Listen
Sunnudagssögur
Þuríður Sigurðardóttir söng - og myndlistarkona og Gísli Halldór Halld from 2019-04-21T12:40

Þuríður Sigurðardóttir ræddi uppvöxtinn í Laugarnesinu, hestamennskuna, söngferlinn, myndlistina fjölskylduna og ýmislegt fleira. Hún sagði frá því hversu mikilvægt það var fyrir hana að fara í my...

Listen
Sunnudagssögur
Jóhannes Þór Skúlason framvæmdastjóri og Sara Dögg bæjarfulltrúi í Gar from 2019-04-14T12:40

Jóhannes Þór SKúlason framkvæmdastjóri samtaka ferðaþjónustunnar sagði frá uppvextinum í vesturbænum og árunum í Mela - og Hagaskóla, síðar MR og Háskóla Íslands, Hann sagði frá námi í sagnfræð, ...

Listen
Sunnudagssögur
Jóhann Helgi Hlöðversson og Steinunn Valdís Óskarsdóttir from 2019-04-07T12:40

Jóhann Helgi Hlöðversson framkvæmdastjóri og ferðaþjónustubóndi sagði sögur frá uppvextinum í Hafnarfirði, sumrunum í sveitinni í Dölunum, alls konar ævintýrum sem hann lenti í sem ungur maður og e...

Listen
Sunnudagssögur
Bjarni Ómar Haraldsson tónlistarmaður og Hafdís Hanna Ægisdóttir vísin from 2019-03-31T12:40

Bjarni Ómar Haraldsson tónlistarmaður og sérfræpðngur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga sagði sögur frá Raufarhöfn og Hólmavík, árunum á sjónum, Laugum í Reykjadal og víðar. Hann sagði frá fjöl...

Listen
Sunnudagssögur
Ásta Dís hjá Pepp Ísland og Ólafur Stephensen hjá samtökum atvinnurek from 2019-03-24T12:40

Ásta Þórdís Skjalddal Guðjónsdóttir eða Ásta Dís eins og hún er jafnan kölluð sagði frá uppvextinum fyrir vestan og síðar í Reykjavík. Hún er alin upp af einstæðri móður sem var að hreyfihömluð og...

Listen
Sunnudagssögur
Þráinn Þorvaldsson framkvæmdastjóri og Sigga Dögg kynfræðingur from 2019-03-17T12:40

Þráinn Þorvaldsson sagði frá því þegar hann greindist með krabbamein í blöðruhálskirtli árið 2005 og hvernig hann ákvað að fara óhefðbundna leið í baráttunni við meinið. Á þeim tíma fóru nánast a...

Listen
Sunnudagssögur
Óskar Jónasson leikstjóri og Marta María Jónasdóttir ritsjóri from 2019-03-10T12:40

Óskar Jónasson sagði frá uppvextinum í bústaðahverfinu, árunum í Réttó, pönkinu og ýmsu fleiru. Hann sagði frá sveitadvöl, ferðalögunum með foreldrunum en hann ferðaðist víða með þeim auk þess að ...

Listen
Sunnudagssögur
Lóa Pind Aldísardóttir, Sigurþóra Bergsdóttir og Guðrún Ingvarsdóttir from 2019-03-03T12:40

Lóa Pind sagði frá lífi sínu og starfi og því þegar hún strax á unga aldri var ákveðin í að verða blaðamaður. Hún sagði frá ársdvöld í Bretlandi og síðar námi í Frakklandi og Bretlandi. Hún var ei...

Listen
Sunnudagssögur
Salka Sól Eyfeld og Steinn Jóhannsson from 2019-02-24T12:40

Salka Sól Eyfeld leik og söngkona sagði frá uppvextinum í Kópavogi, einelti sem hún varð fyrir í grunnskóla, hún flutti sig yfir í Tjarnaskóla og þar náði hún að blómstra. Hún fór til Englands í le...

Listen
Sunnudagssögur
Stefán Sturla Sigurjónsson leikari og leikstjóri og Hrafnhildur Gunnar from 2019-02-17T12:40

Stefán Sturla Sigurjónsson sagi frá uppvextinum í Reuklavík, dvölinni í sveitinni á Rangárvöllum, húsasmíðinni og Bændaskólanum á Hvanneyri. Hann sagði frá því hvers vegna hann ákvað að fara í lei...

Listen
Sunnudagssögur
Auðunn Atlason sendiherra og Vigdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri Virk from 2019-02-10T12:40

Auðunn Atlason sagði frá uppvextinum í Breiðholti, Kópavogi og síðar í vesturbænum í Reykjavík. Hann sagði frá skólaárunum í hverfisskólunum en eftir stúdentspróf úr MR fór hann til Berlínar í nám...

Listen
Sunnudagssögur
Guðni Már Harðarson prestur í Lindakirkju og Myrra Rós Þrastardóttir l from 2019-02-03T12:40

Guðni Már Harðarson prestur sagði frá uppvextinum í Reykjavík og starfinu í KFUMK, árunum á Akranesi, menntaskólaárunum í Kvennnó ársdvöl í Svíþjóð sem gerði það að verkum að hann ákvað að verða pr...

Listen
Sunnudagssögur
27.01.2019 from 2019-01-27T12:40

Listen
Sunnudagssögur
Erla Gerður Sveinsdóttir læknir og Bjarni Þór Sigurðsson tónlistarmaðu from 2019-01-20T12:40

Erla Gerður Sveinsdóttir læknir í Heilsuborg sagði frá uppvextinum í Kálfskinni við Dalvík, móðir hennar starfaði sem ljósmóðir og oft fæddust börn heima á bænum sem mótaði líf fjölskyldunnar að ým...

Listen
Sunnudagssögur
Gissur Páll Gissurarson söngvari og Hrund Gunnsteinsdóttir framkvæmdas from 2019-01-13T12:40

Gissur Páll Gissurarson söngvari sagði frá uppvextinum í Reykjavík, Vestmannaeyjum og Kópavogi. Hann sagði frá menntaskólaárunum og því þegar hann sótti um í leiklistarnám og komst ansi langt í in...

Listen
Sunnudagssögur
Bjarnheiður Hallsdóttir og Sölvi Tryggvason from 2019-01-06T12:40

Bjarnheiður Hallsdóttir formaður samtaka ferðaþjónustunnar og einn eigandi Katla Travel sagði frá uppvextinum á Akranesi, þegar hún flutti til Þýskalands með þáverandi maka og árunum í háskólanum í...

Listen
Sunnudagssögur
Pétur Oddbergur Heimisson söngvari og Erna Kristín Blöndal lögfræðingu from 2018-12-30T12:40

Pétur Oddbergur sagði frá uppvextinum í vesturbæ reykjavíkur, árunum í Vesturbæjarskóla, Hagaskóla og síðar Kvenó. Hann ákvað að fara í söngnám og eftir að hafa klárað námið hér heima fór hann til...

Listen
Sunnudagssögur
Guðrún Karls Helgudóttir prestur og Jónas Sig tónlistarmaður og forrit from 2018-12-23T12:40

Guðrún sagði frá uppvextinum i Kópavogi, skólagöngu í Snælandsskóla, menntaskólaárunum sem hún ákvað að skipta í tvennt, árinu sem Au Pair í Chicago, guðfræðinni og starfinu sínu sem prestur. Hún ...

Listen
Sunnudagssögur
Ásdís Halla og Einar Mantyla from 2018-12-16T12:40

Ásdís Halla Bragadóttir sagði frá uppvextinum í Reykjavík, Ólafsvík, Akranesi Svíþjóð og víðar. Hún ræddi fjölskylduna, námsferilinn, íþróttaiðkun og ýmislegt fleira úr æsku. Hún sagði frá blaðam...

Listen
Sunnudagssögur
Steindi jr. og Birgitta Haukdal from 2018-12-09T12:40

Steinþór Hróar Steinþórsson eða Steindi eins og hann er jafnan kallaður sagði frá uppvextinum í Mosó, skólagöngu, fótbolta vinum og fjölskyldu. Hann sagði frá tilraunum sínum til að komast inn í le...

Listen
Sunnudagssögur
Guðrún Nordal og Sveppi from 2018-12-02T12:40

Guðrún Nordal forstöðumaður Árnastofnunar sagði frá uppvextinum í Laugarneshverfinu, árunum í MS, síðar Háskóla Íslands og þegar hún flutti til Oxford á Englandi í frekara nám. Hún sagði frá dvöli...

Listen
Sunnudagssögur
Ragnar læknirinn í eldhúsinu og æskuvinkonurnar Álfheiður og Þórunn from 2018-11-25T12:40

RAgnar Freyr Ingvarsson læknir og matgæðingur sagði frá lífi sínu og starfi. Hann ræddi heilbrigðiskerfið á Íslandi en stutt er síðan hann flutti heim til Íslands frá Svíþjóð þar sem hann bjó og s...

Listen
Sunnudagssögur
Lára Jóhanna Jónsdóttir og Davíð Logi Sigurðsson from 2018-11-18T12:40

Lára Jóhanna Jónsdóttir sagði frá uppvextinum í seljahverfinu í Breiðholti, menntaskólaárunum í MS og síðar náminu í Listaháskólanum. Hún sagði frá árinum sem hún fór í Háskóla Íslands í læknisfræ...

Listen
Sunnudagssögur
Helgi Jóhannesson lögmaður og Guðjón Ragnar Jónasson kennari from 2018-11-11T12:40

Helgi Jóhannesson lögmaður sagði frá uppvextinum í Hjálmholti,sumrunum í sveitinni í Hrútafirði, árunum í Æfingadeildinni, síðar Versló og lögfræði í HÍ. Hann ræddi föðurmissi, ættleiðingu tveggja...

Listen
Sunnudagssögur
Kristján Gíslason og Ragnhildur Ágústsdóttir from 2018-11-04T12:40

Kristján Gíslason sagði frá uppvextinum í Reykjavík, árunum í MH, skiptinemaárinu í Bandaríkjunum og því þegar hann kynntist konunni sinni. Hann starfaði hjá SÍS um árabil í tölvuþjónustu og rak s...

Listen
Sunnudagssögur
Kristín Jóhannsdóttir og Sveinn Kjartansson from 2018-10-28T12:40

Kristín Jóhannsdóttir framkvæmdarstjóri Eldheima og Sveinn Kjartansson veitingamaður sögðu frá en viðtölin voru endurtekin úr fyrri þáttum.

Listen
Sunnudagssögur
Gói Karls og Anna ljósa from 2018-10-21T12:40

Guðjón Davíð Karlsson sagði frá uppvextinum í 101 Reykjavík, árunum í Austurbæjarskóla og síðar Kvennó. Hann sagði frá áhuganum á leiklist sem kviknaði snemma og því hversu frábært er að fá að sta...

Listen
Sunnudagssögur
Jóhann Vilhjálmsson og Stella Samúelsdóttir from 2018-10-14T12:40

Jóhann Vilhjálmsson sagði frá uppvextinum á Akureyri, og í Reykjavík. Hann stundaði nám í Breiðholtsskóla síðar í MH og þaðan fór hann í tölvunarfræði í Háskóla Íslands. Hann sagði frá fjölskyldu...

Listen
Sunnudagssögur
Hrólfur Jónsson og Rakel Pálsdóttir from 2018-10-07T12:40

Hrólfur Jónsson fyrrverandi slökkviliðsstjóri í Reykjavík sagði frá uppvextinum í Hlíðunum, skólagöngu í þróttaferli og ýmsu öðru. Hann stofnaði fjölskyldu snemma á lífsleiðinni en með góðri aðsto...

Listen
Sunnudagssögur
Sigrún Waage leikkona og Hallfríður Ólafsdóttir flautuleikari from 2018-09-30T12:40

Sigrún Waage leikkona sagði frá uppvextinum í Laugarneshverfinu þar sem Laugardalurinn var allur í skurðum og börn léku sér mikið á svæðinu. Hún sagði frá dansnáminu en hún lærði klassískan ballet...

Listen
Sunnudagssögur
Hildur Ingvarsdóttir skólameistari og Sigurður Þór leikari from 2018-09-23T12:40

Hildur Ingvarsdóttir skólameistari Tækniskólans sagði frá uppvextinum í smáíbúðahverfinu, árunum í Finnlandi þegar hún fluttist þangað með foreldrum sínum og síðar árunum í MR. Hún fór á styrk til...

Listen
Sunnudagssögur
Guðmundur Ingi umhverfisráðherra og Arna Sigríður handahjólreiðakona from 2018-09-16T12:40

Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra sagði frá uppvextinum á Mýrunum, heimavist í barnaskóla í Borgarfirði, árunum í MA, og síðar í Þýskalandi, Rússlandi og Bandaríkjunum. Hann ræddi umhve...

Listen
Sunnudagssögur
Guðmundur Ingi umhverfisráðherra og Arna Sigríður handahjólreiðakona from 2018-09-16T12:40

Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra sagði frá uppvextinum á Mýrunum, heimavist í barnaskóla í Borgarfirði, árunum í MA, og síðar í Þýskalandi, Rússlandi og Bandaríkjunum. Hann ræddi umhve...

Listen
Sunnudagssögur
Arnar Símonarskon lífskúnstner og Eyþór Ingi organisti from 2018-09-09T12:40

Arnar Símonarson sagði frá uppvextinum á Dalvík, menntaskólaárunum á Akureyri og síðar dvöl í Danmörku. Hann sagði frá áhugamálunum sem eru m.a. hannyrðir og söfnun gamalla hluta en Arnar rekur lop...

Listen
Sunnudagssögur
Pawel Bartoszek og Sassa Eyþórdóttir from 2018-09-02T12:40

Pawel Bartoszek sagði frá uppvextinum í Póllandi en hann var átta ára gamall þegar hann flutti til Íslands með fjölskyldunni. Hann sagði frá árunum í Melaskóla, Hagaskóla og MR, stærfræðiáhuganum,...

Listen
Sunnudagssögur
Bjössi Thor og Katrín Halldóra from 2018-08-26T12:40

Björn Thoroddsen gítarleikari sagði frá uppvextinum í Hafnarfirði, uppátækjum og ýmsu fleiru. Hann lét sig dreyma um að verða leigubílstjóri því þá gæti hann alltaf á fína og flotta bíla. Hann va...

Listen
Sunnudagssögur
Ingibjörg Valgeirsdóttir og Guðmundur Steingrímsdóttir from 2018-08-19T12:40

Ingbjörg Valgeirsdóttir framkvæmdastjóri öldrunar og heimaþjónustu Garðabæjar sagði frá uppvextinum í Trékyllisvík á Ströndum og tengslunum við náttúruna og umhverfið þar í kring. Hún sagði frá ná...

Listen
Sunnudagssögur
12.08.2018 from 2018-08-12T12:40

Listen
Sunnudagssögur
29.07.2018 from 2018-07-29T12:40

Guðrún Ragnarsdóttir kvikmyndaleikstjóri sagði frá æsku sinni og uppvexti hjá einstæðri móður sem barðist fyrir því að halda heimili með þrjú börn. Guðrún og systkini hennar þurftu að fara á sumar...

Listen
Sunnudagssögur
22.07.2018 from 2018-07-22T12:40

Halla Tómasdóttir er flutt til New York með fjölskyldu sinni og er orðin forstjóri alþjóðlegu samtakanna B-Team. Hún kom í Sunnudagssögur og ræddi um nýtt starf og markmið þessara merkilegu samtaka...

Listen
Sunnudagssögur
Birkir Már Sævarsson og Ingunn Snædal from 2018-07-15T12:40

Birkir Már Sævarsson knattspyrnumaður sagði frá uppvextinum í Hlíðunum, fótboltaáhuganum, fjölskyldunni náminu og ýmsu fleiru. Hann ræddi velgengi íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu og hverj...

Listen
Sunnudagssögur
Jón Ragnar Jónsson tónlistarmaður og Sanna Magdalena Mörtudóttir borga from 2018-07-08T12:40

Jón Ragnar Jónsson söngvari og tónlistarmaður sagði frá uppvextinum í Hafnarfirði, stórri og tónlistarelskri fjölskyldu og fótboltanum sem var aðal áhugamálið. Hann sagði frá því hvernig hann tók ...

Listen
Sunnudagssögur
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir og Sigurður Helgi Pálmason from 2018-07-01T12:40

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir framkvæmdastjóri sagði frá uppvextinum í smáíðbúðahverfinu í Reykjavík, árunum í Versló, au pair starfi í Ameríku og síðar námsárunum þar. Hún sagði frá því hvernig hún...

Listen
Sunnudagssögur
Baldur Þórir Guðmundsson og Edda Björgvins from 2018-06-24T12:40

Baldur Þórir Guðmundsson sonur hjónanna Maríu Baldursdóttur og Rúnars Júlíussonar sagði frá uppvextinum í Keflavík, tónlistinni í lífi hans og fjölskyldunnar, árunum sem kennari og markaðstjóri í S...

Listen
Sunnudagssögur
Eliza Reed forsetafrú from 2018-06-17T12:40

Eliza Reed forsetafrú sagði frá uppvextinum í Kanada, en hún ólst upp á sveitabæ og naut lífsins í fallegu umhverfi. Hún sagði frá háskólanáminu í Kanada og framhaldsnámi í Oxford þar sem hún kynn...

Listen
Sunnudagssögur
Sögur frá Tenerife og Suður - Afríku from 2018-06-10T12:40

Snæfríður Ingadóttir sagði frá uppvextinum á Akureyri, frá því þegar hún flutti að heiman fyrst til Reykjavíkur og síðar sem Au- pair til Frankfurt í Þýskalandi. Hún sagði frá því hvernig var að a...

Listen
Sunnudagssögur
Kristín Linda og lífsviðhorfin og Einar Scheving og tónlistin from 2018-06-03T12:40

Kristín Linda Jónsdóttir sálfræðingur og ritstjóri Húsfreyjunnar sagði frá uppvextinum í Þingeyjarsýslu, og heimavistinni sem hún fór í strax í Barnaskóla og hvaða áhrif það hafði á ung börn að far...

Listen
Sunnudagssögur
Hrefna Rósa Sætran og Hlynur Sigurðsson from 2018-05-20T12:40

Hrefna Rósa Sætran sagði frá uppvextinum í Breiðholti og síðar Grafarvogi og miðbæ Reykjavíkur. Hún sagði frá dansinum en hún æfði og keppti í dansi frá unga aldri. Hún sagði frá námsárunum og áhu...

Listen
Sunnudagssögur
Bjarni Hafþór Helgason og Anna Gunnhildur Ólafsdóttir from 2018-05-13T12:40

Bjarni Hafþór Helgason sagði frá uppvextinum á Húsavík og síðar menntaskólaárunum á Akureyri, fótboltanum með Völsungi. Þór og Víkingi. Hann sagði frá viðskiptafræðináminu og því sem hann tók sér ...

Listen
Sunnudagssögur
Óskar Guðmundsson og Linda Ásdísardóttir from 2018-05-06T12:40

Óskar Guðmundsson rithöfundur, og sjóntækjafræðingur sagði sögur úr Garðabæ, Stuttgart og Reykjavík. Hann sagði frá listsköpun sinni en Óskar hefur teiknað frá unga aldri og haldið eina málverkasý...

Listen
Sunnudagssögur
Þórarinn Ævarsson og Bragi Þór Hinriksson from 2018-04-29T12:40

Þórarinn Ævarsson framkvædarstjóri Ikea á Íslandi sagði frá uppvextinum í Kársnesinu í Kópavogi hvar faðir hans Ævar Jóhannesson eldaði lúpínuseyði og gaf veiku fólki. Þórarinn lærði til bakara og...

Listen
Sunnudagssögur
Ásta Sigríður Fjeldsted og Ólafur Egill Egilsson from 2018-04-22T12:40

Ásta Sigríður Fjeldsted sagði frá uppvextinum í Breiðholtinu, Ölduselsskóla og Menntaskólanum í Reykjavík. Hún sagði frá því þegar hún ákvað að taka hlé frá verkfræðinámi og halda til Frakklands e...

Listen
Sunnudagssögur
Hróbjartur Jónatansson og Kristín Stefánsdóttir from 2018-04-15T12:40

Hróbjartur Jónatansson lögmaður sagði frá uppvextinum í smáíbúðarhverfinu hvar hann ólst upp hjá ömmu sinni og afa. Hann sagði frá menntaskólaárunum, leiklistinni sem hann fékkst við á þeim tíma o...

Listen
Sunnudagssögur
Rokkstjórinn Kristján Freyr og leikstjórinn María Reyndal from 2018-04-08T12:40

Kristján Freyr Halldórsson sem hefur starfað sem rokkstjóri tónlistarhátíðarinnar aldrei fór ég suður sagði frá uppvextinum í Hnífsdal, þegar hann starfaði sem bæjarfulltrúi fyrir vestan og árunum ...

Listen
Sunnudagssögur
Þóra Jónsdóttir söngkona og lögfræðingur og Sigurður K. Kolbeinsson from 2018-03-25T12:40

Þóra Jónsdóttir sagði frá uppvextinum í Reykjavík, Laugalækjaskóla og Iðunni Steinsdóttur kennara sem hafði mikil áhrif á hana. Hætti í Versló og fór í fjölbraut í Breiðholti og kláraði stúdentspr...

Listen
Sunnudagssögur
Sváfnir Sigurðarson tónlistarmaður og Birgitta Birgisdóttir leikkona from 2018-03-18T12:40

Sváfnir Sigurðarsson sagði frá uppvextinum í Kópavogi, hvernig hann eyddi mörgum stundum hjá Leikfélagi Kópavogs en foreldrar hans voru öflug í starfsemi leikfélagsins. Hann sagði frá ýmsum störfu...

Listen
Sunnudagssögur
Linda Baldvinsdóttir samskiptaráðgjafi og Maríus Sverrisson söngvari from 2018-03-11T12:40

Linda Baldvinsdóttir samskiptaráðgjafi og markþjálfi sagði frá lífi sínu og starfi. Hún hefur fengist við mörg og ólík verkefni á lífsleiðinni og miðlar nú af þeirri reynslu til fólks í þeim tilga...

Listen
Sunnudagssögur
Þorvaldur Bjarni tónlistarmaður og Bryndís Óskarsdóttir ferðafrömuður from 2018-03-04T12:40

Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson tónlistarmaður og framkvæmdarstjóri Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands og sviðstjóri tónlistarsviðs Menningarfélags Akureyrar sagði frá uppvextinum í Reykjavík, menntaskó...

Listen
Sunnudagssögur
Vala Guðna og Runólfur Ágústsson from 2018-02-25T12:40

Valgerður Guðnadóttir söng - og leikkona sagði frá uppvextinum í Langholtshverfinu, árunum í Versló, söngleikjunum sem hún fékk tækifæri til að taka þátt í og söngnáminu sem hún stundaði hér heima ...

Listen
Sunnudagssögur
Axel Ómarsson kántrýsöngvari og Linda Hilmarsdóttir í Hress from 2018-02-18T12:40

Axel Ómarsson ólst upp í Texas og Oklahoma og hefur verið að skipa sér sess sem einn helsti kántrýsöngvari landsins að undanförnu. Hann sagði frá lífi sínu og starfi en hann hefur fengist við ýmis...

Listen
Sunnudagssögur
Anna Kristjáns og John Snorri from 2018-02-11T13:40

Anna Kristjánsdóttir er íslendingum að góðu kunn en Anna lauk aðgerðarferli til leiðréttingar á kyni í Svíþjóð árið 1995 og vakti mikla athygli hjá þjóðinni enda ekki margir sem höfðu fetað þessa s...

Listen
Sunnudagssögur
Unnur Jökulsdóttir og Baldur Öxdal from 2018-02-04T13:40

Unnur Þóra Jökulsdóttir sagði frá uppvextinum í Flóanum og Reykjavík, skólagöngunni og árunum á skútunni Kríu með þáverandi sambýlismanni Þorbirni Magnússyni en samtals voru þau 5 ár á siglingu um ...

Listen
Sunnudagssögur
Hjálmar Örn Jóhannsson og Hrönn Sveinsdóttir from 2018-01-28T13:40

Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir. Gestir þáttarins voru þau Hjálmar Örn Jóhannsson og Hrönn Sveinsdóttir. Hjálmar Örn Jóhannsson sagði frá því hvernig hann lét drauminn rætast um að byrja vinna sem ...

Listen
Sunnudagssögur
Nichole Leigh Mosty og Logi Bergmann from 2018-01-21T13:40

Gestir Viktoríu Hermannsdóttur voru Nichole Leigh Mosty, fyrrverandi þingmaður og leikskólastjóri, og Logi Bergmann Eiðsson, fjölmiðlamaður. Nichole talaði um æskuna í Bandaríkjunum þar sem hún fæ...

Listen
Sunnudagssögur
Björn Berg Gunnarsson og Anna Hildur Hildibrandsdóttir from 2018-01-14T13:40

Björn Berg Gunnarsson fræðslustjóri Íslandsbanka sagði frá uppvextinum í vesturbænum, en hann er lang ynstur fjögurra systkina. Hann sagði frá áhuganum á fjármálum sem kviknaði snemma, árunum í Ve...

Listen
Sunnudagssögur
Elín Ebba í Hlutverkasetri og Ingvar Jónsson markþjálfi from 2018-01-07T13:40

Elín Ebba Ásmundsdóttir iðjuþjálfi sagði frá lífi sínu og starfi. Hún lærði iðjuþjálfun í Noregi þar sem hún kynntist eiginmanni sínum Joni Kjell Seljeseth arkitekt og tónlistarmanni. Hún ræddi g...

Listen