Edda Hauksdóttir kennari og Valdimar Örn Flygering leikari og sögumaðu - a podcast by RÚV

from 2019-09-15T12:40

:: ::

Edda Hauksdóttir kennari í Hagaskóla sagði frá uppvexti í Háaleitishverfinu, árunum í MH en hún eignaðist son sinn þegar hún var enn í skólanum. Hún sagði frá lífi sínu sem einstæð móðir, kennaranámi og síðar starfi, unglingum sem hún hefur kennt um árabil og starfi sínu í tengslum við tónleikahald. Hún sagði frá fjölskyldu sinni, andlegum veikindum föður sem mótuðu æskuna, barnabörnum og ýmsu fleiru. Valdimar Örn Flygering sagði frá uppvexti í Reykjavík, árunum í MH, skiptinemadvöl í Suður Ameríku, tónlistinni leiklistarnámi og ýmsu fleiru. Hann ræddi starf sitt sem leiðsögumaður, ástandi á ferðamannastöðum á landinu en þar telur Valdimar að við megum gera miklu betur hvað innviðauppbyggingu varðar. Hann sagði frá fjölskyldunni, tónlistinni og mörgu öðru.

Further episodes of Sunnudagssögur

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV