Eysteinn Orri Gunnarsson prestur og Hildur Loftsdóttir rithöfundur - a podcast by RÚV

from 2019-12-01T12:40

:: ::

Eysteinn Orri Gunnarsson prestur á geðsviði Landspítalans sagði frá uppvextinum í Hafnarfirði, skólagöngu sem tók aðeins lengri tíma en gerist og gengur en þá var ekki komið í ljós að hann var með ADHD. Hann sagði frá náminu í guðfræði, fíkninni , starfinu sínu í dag og fjölskyldunni. Hildur Loftsdóttir rithöfundur sagði frá lífi sínu og starfi, búsetu í Bandaríkjunum, fjölskyldu og nýjasta starfinu sem rithöfundur.

Further episodes of Sunnudagssögur

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV