Héðinn Svarfdal og Tatjana Latinovic - a podcast by RÚV

from 2019-07-07T12:40

:: ::

Héðinn Svarfdal sagði frá uppvexti í Reykjavík, og Bandaríkjunum en þar bjó hann til 15 ára aldurs. Menntaskólaárunum sleit hann í MH, fór síðan í nám í sálfræði fyrst hér og svo í bandaríkjunum en síðar bjó hann og lærði í Bretlandi, og Kína. Hann sagði frá starfinu hjá lýðheilsustöð, áhugamálunum og fjölskyldunni og hvers vegna þau tóku þá ákvörðun að flytja til Costa Ríka. Tatjana Latinovic sagði frá uppvextinum í fyrrum Júgoslavíu, fjölskyldunni, átökunum í kringum stríðið og því þegar hún kynnstist eiginmanni sínum og ákvað að flytja til íslands með honum. Hún sagði frá starfi sínu hjá Össuri, þýðingum, baráttu fyrir málefnum innflytjanda á íslandi og ýmsu öðru.

Further episodes of Sunnudagssögur

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV