Hermundur Sigmundsson og Halla Hrund Logadóttir - a podcast by RÚV

from 2019-12-29T12:40

:: ::

Hermundur Sigmundsson prófessor sagði frá lífi sínu og starfi en hann hefur búið og starfað í Noregi um langt árabil. Hann ræddi æskuna, námið í sálfræði, rannsóknir og samspil ólíkra þátta sem móta hegðun barna. Hann ræddi um Pisa kannanir, áskoranir sem við íslendingar stöndum frammi fyrir í þeim efnum og ýmislegt fleira. Halla Hrund Logadóttir stýrir miðstöð norðurslóða við Harvard háskóla í Cambridge í Boston. Hún ræddi uppeldið, sveitastörfum sem mótuðu hana fyrir lífstíð, störf sem hún hefur fengist við á lífsleiðinni, fjölskylduna, umhverfismál og ýmsilegt fleira.

Further episodes of Sunnudagssögur

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV