Hróbjartur Jónatansson og Kristín Stefánsdóttir - a podcast by RÚV

from 2018-04-15T12:40

:: ::

Hróbjartur Jónatansson lögmaður sagði frá uppvextinum í smáíbúðarhverfinu hvar hann ólst upp hjá ömmu sinni og afa. Hann sagði frá menntaskólaárunum, leiklistinni sem hann fékkst við á þeim tíma og útvarpsmennskunni en hann starfaði um tíma á rás eitt og síðar rást 2 þegar hún kom til sögunnar. Síðan ræddi hann lögmennskuna, fjölskylduna og tónlistina en hún er ómissandi þáttur af lífi hans en hann hefur samið nokkur lög sem hann hyggst gefa út á plötu á þessu ári. Kristín Stefánsdóttir tannlæknir sagði frá lífi sínu og starfi og því þegar hún ákvað að sinna tónlistargyðjunni en hún undirbýr nú tónleika sem verða í Salnum í Kópavogi á næstunni.

Further episodes of Sunnudagssögur

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV