Inga Dóra Guðmundsdóttir og Valdimar Þór Svavarsson - a podcast by RÚV

from 2019-06-02T12:40

:: ::

Inga Dóra Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri menntamála og starfsþróunar hjá Royal Greenland sagði sögur frá því að alast upp á Íslandi og i Grænlandi. Hún hefur búið á báðum stöðum til skiptis. Hún hefur verið flugfreyja, blaðamaður og ritstjóri, verið þáttakandi í stjórnmálum í Grænlandi og nú leiðir hún nýtt ferðafélag í Grænlandi sem er systurfélag Ferðafélags Íslands. Valdimar Þór Svavarsson sagði frá uppvestinum á Selfossi, unglingsárum sem einkenndust af miklu rótleysi, þegar hann ákvað að skella sér og læra rafvirkjun, og öllu því sem hann hefur fengist við síðan þá sem er ótrúlega fjölbreytt. Hann starfar nú sem ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og er auk þess pistlahöfundur á mbl.is en hann sérhæfir sig í samböndum og samskiptum.

Further episodes of Sunnudagssögur

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV