Ólafur Haukur Ólafsson í Draumasetri og Þóra Jóhanna Jónasdóttir dýral - a podcast by RÚV

from 2020-01-05T12:40

:: ::

Ólafur Haukur Ólafsson framkvæmdastjóri Draumasetursins sagði frá uppvexti sínum á Seltjarnarnesi, námi í matreiðslu, störum á hinum ýmsu veitingastöðum bæði hérlendis og í Svíþjóð. Hann sagði frá glímunni við Bakkus, fjölskyldunni og starfi sínu í Draumasmiðjunni sem hann lítur á sem mikið ævintýri. Þóra Jóhanna Jónasdóttir dýralæknir og björgunarsveitarkona sagði frá lífi sínu og starfi, ævintýrum þegar hún starfaði sem dýralæknir á Vestfjörðum en þar glímdi hún oft við mikið fannfergi, hálku og annað tengt vondu veðri. Hún ræddi björgunarsveitarstörfin, fjölskylduna og hundana og hestana og ýmislegt fleira.

Further episodes of Sunnudagssögur

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV