Þorbergur Ingi Jónsson últrahlaupari - a podcast by RÚV

from 2020-05-10T12:40

:: ::

Þorbergur Ingi Jónsson mætir til okkar í Sunnudagssögur en Þorbergur Ingi hefur verið konungur utanvegahlaupanna hér á landi undanfarin ár. Hann sagði frá uppvextinum á Neskaupsstað þar sem hann æfði fótbolta og stundaði mikla útivist. Leið hans liggur síðan í hlaupin þar sem hann hefur haldið sig síðan og náð gríðarlega miklum árangri. Þorbergur segir frá hlaupaferlinum og þeim áskorunum sem fylgja últrahlaupum, þá sérstaklega þeim andlegu áskorunum sem fylgja undirbúningi og keppni í löngum hlaupum. Síðan sagði Þorbergur frá hlaupinu Súlur Vertical, sem hlaupafólk á Akureyri hefur haldin undanfarin ár um Verslunarmannahelgi, en mótið í ár mun verða sérstaklega glæsilegt. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir

Further episodes of Sunnudagssögur

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV