Þorbjörg Þorvaldsdóttir - a podcast by RÚV

from 2021-04-11T12:40

:: ::

Andri Freyr Viðarsson ræðir við Þorbjörgu Þorvaldsdóttur sem er bæði grunnskólakennari ásamt því að vera formaður Samtakanna 78. Þorbjörg vann einnig um tíma sem flugfreyja og barþjónn á Grand Rokk. Hún fór á unglingsárunum í heimsreisu sem byrjaði ansi brösulega og einnig segir hún frá því þegar hún kom út úr skápnum í Hondúras þar sem hún var skiptinemi.

Further episodes of Sunnudagssögur

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV