Þórhallur Heimisson og Arndís Hrönn Egilsdóttir - a podcast by RÚV

from 2019-08-18T12:40

:: ::

Þórhallur Heimisson sagði frá uppvextinum fyrst i Reykjavík, Seyðisfirði, Skálholti síðar menntaskólaárunum á Laugarvatni. Síðan hélt hann í háskóla íslands byrjaði í sagnfræði og tók svo próf í guðfræði og hefur starfað sem prestur sl. þrjátíu árin. Hann ræddi áhugamálin, námskeiðin sem hann hefur haldið fyrir hjón og fjölskyldur, ristörfin, farastjórnina fjölsylduna og áhugamálin. Arndís Hrönn Egilsdóttir leikkona sagði frá lífi sínu og starfi, námi í Frakklandi, útvarpsmennskunni og leiklistinni en hún hefur undanfarið fengið mörg stór hlutverk bæði í leikhúsi og í bíómyndum en Arndís leikur aðalhlutverkin í myndinni Héraðið eftir Grím Hákonarson. Hún ræddi áhugamálin fjölskylduna og ýmislegt fleira.

Further episodes of Sunnudagssögur

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV