Rapparinn KILO - a podcast by RÚV

from 2022-01-23T12:40

:: ::

Andri Freyr Viðarsson ræðir við Garðar Eyfjörð sem er einnig þekktur sem rapparinn KILO. Garðar elst upp í fátækrarhverfi í New Orleans með stjúpföður sem má líkja við djöfulinn sjálfann. Hann er eini hvíti krakkinn í skólanum og það er stöðugt á brattann að sækja. Þegar heim til Íslands er komið á unglingsárunum tekur við neysla, afbrotaferill og svo tónlistinn. Garðar eða KILO er búinn að ná sér á beinubrautina og þar líður honum vel. Framtíðin er björt.

Further episodes of Sunnudagssögur

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV