Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og Laufey Steindórsdóttir - a podcast by RÚV

from 2019-10-27T12:40

:: ::

Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona sagði frá lífi sínu og starfi, fjölskyldunni áhugamálunum og þáttaröðinni leitin að upprunanum sem hún er búin að vinna að síðustu misseri. Laufey Steindórsdóttir hjúkrunarfræðingur sagði frá uppvexti, námi í hjúkrunun, kvíða sem hún barðist við i mörg ár og því hvernig hún breytti algjörlega um lífsstíl því hún var komin að því að örmagnast. Í dag starfar hún sem jóga og hugleiðslukennari sem hún vill meina að sé allra meina bót.

Further episodes of Sunnudagssögur

Further podcasts by RÚV

Website of RÚV